Morgunblaðið - 27.11.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 75
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan- og suöaustanátt, víða hvassviðri
eða stormur, slydda eða snjókoma norðanlands,
en skúrir um sunnanvert landið.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Sunnan kaldi eða stinningskaldi og skúrir á
laugardag, en gengur í norðan hvassviðri með
slyddu eða snjókomu vestanlands þegar líður á
daginn. Hiti 0 til 5 stig, en fer kólnandi. Á
sunnudag og mánudag lítur út fyrir minnkandi
norðanátt með snjókomu eða éljum. Allhvöss í
fyrstu vestanlands en hægari austantil. Frost 0
til 6 stig. Allhvöss austanátt með rigningu og
hlýnandi veðri í bili á þriðjudag, en síðan allhvöss
eða hvöss sunnanátt með skúrum.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit á hádegi í gær:
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðin suður af Hvarfi hreyfist til norðausturs, og
fer vaxandi. Aðrar lægðir eyðast eða fjarlægjast.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík -2 léttskýjað Amsterdam 3 þokumóða
Bolungarvik -3 léttskýjað Lúxemborg 2 mistur
Akureyri -3 hálfskýjað Hamborg 0 þokumóða
Egilsstaóir 1 vantar Frankfurt 1 mistur
Kirkjubæjarkl. -1 heiðskírt Vin 1 snjókoma
Jan Mayen 0 slydda Algarve 18 léttskýjað
Nuuk -9 skýjað Malaga 19 heiðskírt
Narssarssuaq -13 léttskýjað Las Palmas 22 skýjað
Þórshöfn 5 léttskýjað Barcelona 14 heiðskirt
Bergen 5 rigning Mallorca 16 hálfskýjað
Ósló 0 snjókoma Róm 12 þokumóða
Kaupmannahöfn 1 þokumóða Feneyjar 10 þokumóða
Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -3 alskýjað
Helsinki 0 skýiað Montreal 3 þoka
Dublin 10 rigning og súld Halifax -1 skýjað
Glasgow 10 skúr á sið.klst. New York 10 riqninq
London 9 alskýjað Chicago 4 heiðskírt
París 5 þokuruðningur Orlando 18 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni.
27. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.41 1,3 12.12 3,2 18.42 1,2 10.28 13.11 15.54 20.08
ÍSAFJÖRÐUR 1.43 1,6 7.50 0,8 14.16 1,8 20.58 0,6 11.03 13.19 15.34 20.16
SIGLUFJÖRÐUR 4.35 1,1 10.19 0,6 16.40 1,2 23.00 0,4 10.43 12.59 15.14 19.55
DJÚPIVOGUR 2.40 0,8 9.11 1,8 15.41 0,8 21.48 1,7 10.00 12.43 15.26 19.39
Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Moraunblaðið/Siómælinqar slands
* * * * Rl9nm9
* * # *
A * * $
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Vi
Slydda y Slydduél
Srtjókoma \J Él
J
Surtnan, 2 vindstig,
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =
vindstyrk, heil fjöður t t
er 2 vindstig. 5
10° Hitastig
== Þoka
Súld
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 fen, 4 þref, 7 dunda, 8
málgefin, 9 Itlaup, 11 jað-
ar, 13 elska, 14 lands-
menn, 15 raspur, 17
stertur, 20 málmur, 22
svæfill, 23 rönd, 24 at-
vinnugrein, 25 barin.
LÓÐRÉTT:
1 eyja við ísland, 2
úrræði, 3 mjög, 4 jötunn,
5 ójafnan, 6 heigull, 10
hálfbogni, 12 blett, 13
bldm, 15 persónutöfrar,
10 hundrað árin, 18 tdm-
unt, 19 myntin, 20 rd, 21
tóbak.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 gamaldags, 8 aílát, 9 fegin, 10 uxa, 11 lærir,
13 neita, 15 skáld, 18 gatan, 21 afl, 22 úiáll, 23 ættin, 24
falslaust.
Lóðrétt: 2 amlar, 3 aftur, 4 dúfan, 5 gegni, 6 gafl, 7
anda, 12 ill, 14 efa, 15 skúr, 16 árita, 17 dalls, 18 glæða,
19 titts, 20 nánd.
í dag er föstudagur 27. nóvem-
ber 331. dagur ársins 1998. Orð
dagsins: Drottinn hefir afmáð
refsidóma þína, rýmt burt óvini
þínum. Konungur Israels,
Drottinn, er hjá þér, þú munt
eigi framar á neinu illu kenna.
Skipin
Hafnarfjarðarhöfn:
Pétur Jdnsson og Tri-
Box fóru í gær. Venus
fdr á veiðar f gær. í dag
koma Hrafn Sveinbjarn-
arson og Laura Kosan.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó kl.
14. Lesið úr nýjum bók-
um frá bókaútgáfunni
Skjaldborg í kaffmu,
samsöngur á eftir með
Arelíu, Hafliða og Hans.
Árskdgar 4. Kl. 9-12
perlusaumur kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an, kl. 13.30 bingó.
Bólstaðarhlíð 43. Litlu
jólin verða fimmtud. 10.
des. kl. 18. Sr. Jón Helgi
Þórarinsson flytur hug-
vekju. Ólöf Sigursveins-
dóttir og Sigui'sveinn K.
Magnússon leika á selló
og píanó. Nanna María
og Garðar Thor Coi-tes
syngja við undirleik
Krystynu Cortes og
Lúsíur flytja jólalög.
Jólahlaðborð, salurinn
opnaður kl. 17.40. Allir
velkomnir. Uppl og
ski'áning í síma
568 5052.
Félag eldri borgara f
Kópavogi Félagsvist í
Fannborg 8 (Gjábakka)
kl. 20.30.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan á morgun,
farið frá félags-
miðstöðinni Reykjavík-
urvegi 50 kl. 10.1 dag kl.
13.30 bridskennsla, kl.
15.30 pútt og boecia.
Dansleikur annað kvöld
kl. 20.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Kl. 13.30 félagsvist, kl.
21-2 dansað. Göngu-
Hrólfar fara í létta
göngu um borgina kl. 10
laugardag. Félagsfund-
ur í Ásgarði kl. 13.30.
Geir H. Haarde fjár-
málaráðherra fer yfir
þá málaflokka í frum-
varpi til fjárlaga, sem
snerta hagsmuni
aldraða.
Félag eldri borgara,
ÞoiTaseli, Þon-agötu 3.
Lokað í dag. Opið mánu-
dag frá kl. 13-17. Þá
mun Gylfi Gröndal lesa
úr bók sinni um Þorvald
(Stefanía, 3,15.)
í Síld og fiski. Kaffi og
pönnukökur með rjóma.
Aðgangur ókeypis.
Furugerði 1. Kl. 9 hár-
greiðsla, smíðar, út-
skurður og aðstoð við
böðun, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 14 dagskrá í
sal, kl. 15 kaffiveiting-
ar.
Gerðuberg, félagsstai'f.
KI. 16.30 vinnustofur
opnar, frá hádegi spila-
salur opinn. Myndlistai'-
sýning Bjargai' ísaks-
dóttur stendur yfir.
Veitingar í teríu.
Gjábakki. KI. 9.30 silki-
málun, kl. 10 boccia, kl.
13 bókband, kórinn æfir
kl. 17.30.
Gott fdlk, gott röit.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gullsmári. Kl. 17-18
línudans, kl. 14-15 hitt-
ast Gleðigjafarnir og
syngja saman. Allir vel-
komnir.
Hraunbær 105. Kl.
9.30-12.30 bútasaumur,
ki. 9-14 útskurður, kl.
9-17 hárgi'., kl. 11-12
leikfimi, kl. 12-13 mat-
ur, kl. 14-15 spurt og
spjallað. Föstud. 4. des.
verður jólahlaðborð.
Einsöngur Signý Sæ-
mundsdóttir, undirleik-
ari Þóra Fríða Sæ-
mundsdóttir, nemend-
ur Suzuki-sambands-
ins, upplestur Hólm-
fríður Valdimarsdóttir,
hugvekja sr. Guðmund-
ur Þorsteinsson. Upp-
lýsingar í síma
587 2888.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
15 súkkulaði og kökur í
tilefni afmæhs starfsins.
Ólafur B. leikur á
harmónikku. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi og
postulínsmálun, kl. 10
gönguferð.
Hæðargarður 31. Kaffi
frá kl. 9-11, ganga kl.
9.30, brids kl. 14.
Handavinna: myndlist
fyrir hádegi og mósaik
eftir hádegi. Eftirmið-
dagsskemmtunin fellur
niður í dag en í kaffitím-
anum syngja börn frá
Breiðagerðiskóla. Á
boðstólum er súkkulaði
og rjómaterta í tilefni
upphafs aðventu. í skot-
inu er ný sýning á hlut-
um saumuðum í plast.
Minnt er á jólaskemmt-
un að kvöldi föstudags 4.
des. Tilkynna þarf þátt-
töku fyrii- 2. des.
Langahlíð 3. Kl. 8
böðun, kl. 10 hársnyrt-
ing, kl. 10.30
guðsþjónusta, sr.
Kristín Pálsdóttir, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
13 „opið hús“, spilað á
spil, kl. 15. kaffi.
Norðurbrún. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10-11
boccia, kl. 10-14 hann-
yrðir, hárgreiðslustofan
opin frá kl. 9.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi og hárgreiðsla, kl.
9.15 glerskurður og
handavinna, kl. 10-11
kantrýdans, kl. 11-12
danskennsla, stepp, kl.
11.45 matur, kl. 13-16
glerskurður, kl.
13.30-14.30 sungið við
flygilinn - Sigurbjörg,
kl. 14.30 kaffi og dansað
í aðalsal.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 leik-
fimi, kl. 11.45 matur, kl.
14 bingó og golf, pútt,
kl. 14.45 kaffi. Björn Th.
Björnsson mun lesa
kafla úr sögu sinni Ævi
kvenskörungs „Brota-
saga“ kl. 15.30-16.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Félag áliugafólks um
íþróttir aldraðra. Aðal-
fundurinn verður í
félagsheimilinu Þorra-
seli Þorragötu 3, en
ekki í Glæsibæ laugar-
daginn 28. nóv. kl. 14.
Venjuleg aðalfundar-
störf. Skemmtiatriði og
kaffi.
Hana-Nú, Köpavogi.
Laugai'dagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Kvenfélag Seljasdknar.
Jólafundurinn verður í
Kirkjumiðstöðinni
þriðjud. 1. kl. 20. Hátíð-
armatur, hugvekja, kór-
söngur, tónlist, upplest-
ur úr nýútkominni bók.
Tilkynnið þátttöku til
stjórnar fyrir 30. nóv.
Munið eftir jólapökkun-
um.
KFUK. Hinn árlegi jóla-
basar KFUK verður
haldinn í félagshúsi
KFUM og K við Holta-
veg 28, laugard. 28. nóv.
kl. 14. Fallegir munir,
handavinna. Kaffi og
vöfflur.
Kvenfélag Kdpavogs.
Jólabasarinn verður
sunnudaginn 29. nóv. kl.
14 i Hamraborg 10.
KRINGMN
Gleðilega hdtíð