Morgunblaðið - 28.11.1998, Side 15

Morgunblaðið - 28.11.1998, Side 15
F plús víðtæka fjölskyldutryggingin frá VÍS tryggir alla fjölskyldumeðlimi f einni tryggingu. Þetta er sérstaða sem aðeins VÍS býður, eitt tryggingafélaga. Maki og sambúðaraðili, afar og ömmur, ógift börn, gift börn og tengdabörn, barnabörn, systkini vátryggingartaka og maka hans, -allir þessir eru tryggðir í F plús, svo fremi þeir hafi sameiginlegt lögheimili og heimilis- hald og búi á sama stað og vátryggingartaki. F plús inniheldur eignatryggingar, ábyrgðar- tryggingu ef einhver í fjölskyldunni veldur utanaðkomandi aðila tjóni, tryggingu vegna slysa í frítíma og ferðatryggingar erlendis, þ.e. sjúkra-, farangurs- og ferðarofstryggingu sem bætir tjón ef einhver úr fjölskyldunni þarf að rjúfa ferð eða veikist og greiða þarf sjúkrakostnað. Þar að auki bætir hún sjúkrakostnað innanlands og tryggir börn í íþróttum. Þetta er nýjung sem gerir F plús að víðtækustu fjölskyldutryggingu sem fáanleg er á íslandi. Nánari upplýsingar um bótasvið er að finna í skilmálum félagsins. W' VÁTRYGGINGAFÉLAG ísiands hf - þar sem tryggingar snúast um fólk Vátryggingafélag íslands • Ármúla 3 • 108 Reykjavík • Sími 560 5060 • www.vis.is MMH GOTT F ó L K • SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.