Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 28.11.1998, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 41 Borð, 2 stólar og 4 hliðarstólar verð kr. 267.000,- stgr. • 4ra dyra skenkur verð frá kr. 155.300,- stgr. 2ja dyra glerskápur verð frá kr. 149.800,- stgr. • 3ja dyra glerskápur verð frá kr. 283.800,- stgr. Hornskápur verð frá kr. 118.600,- stgr. Mercury J Mercury Chantal eru vönduð ícölsk borð- stofuhúsgögn úr ekta hnoturóc Mikið úrval skápa fylgihluta. Kaðgrciðslur til allt að 36 inán. Siðumula 20, sími 568 8799 • Hafnarstræti 22 Akureyri, sími 461 1115. Dráp, dráp og meira dráp LEIKIR Apucalypse Apocalypse, leikur frá Sony Comput- er Entertainment America (SCEA). Activision og Neversoft Entertain- ment hönnuðu leikinn. Leikurinn er skotleikur í annarri persónu þar sem ýmist sést á hlið eða aftan á persónu leiksinns. LEIKURINN Apocalypse á sér stað í framtíðinni þar sem illur vís- indamaður (galdrakarl), sem kallast Sérann, hefur kallað aftur til lífsins fjóra knapa heimsendis, Dauðann, Plágu, Stríð og Dýrið. Sá eini sem hefur kjark til þess að kljást við þá er Trey Kincaide, dauðadæmdur fangi í hámarksöryggisfangelsinu Paradís. Trey verður að sleppa úr fangelsinu og ekki batnar það þegar hann kemur út; fé hefur verið lagt til höfuðs honum og hálf borgin reynir að drepa hann fyrir það. Glæsilegt vopnabúr stendur manni til boða í Apocalypse og afar fjölbreytt eða allt frá venjulegri hríðskotbyssu til hitasækinna eld- flauga. Ekki eru þó öll vopnin alveg venjuleg heldur er einnig hægt að fá svokallaðan Particle Dispersal Beam og Rip laser sem rífa oft and- stæðinga í sundur eða aflima þá í einu skoti. Leikurinn er reyndar leyfður fyrir alla aldurshópa þó oft sjáist afhausaðir andstæð- ingar standa i smá stund eða hlaupa um eins og hænur í smá tíma eftir skot. Leikurinn er allur fullur af biblíutil- vitnunum og ílottri og drunga- legri tónlist sem öll var frumsam- in fyrir leikinn og kemur bráðlega út á geisladisk. Aðalhetja leiks- ins, Bruce Willis, er nú í fyrsta skipti að koma fram í tölvuleik sem er ekki gerður eftir kvikmynd og eru nú tveir leikir með hon- um á markaði fyrir Pla- ystation, Apocalypse og The Fifth Elément. The Fifth Element er þó ekki með jafn full- kominni grafík og Apocalypse því hér eru allar hreyfingar Bruce skannaðar inn á tölvu og hann er ótrúlega raunverulegur í öllum myndböndum á milli kafla og reyndar leiknum öllum. Stjórn leiksins getur verið örlítið ruglingsleg í fyrstu en venst fljótt og er þá hin ágætasta, hnapp- arnir D, y, O og X tákna all- ir mismunandi áttir sem hægt er að skjóta í, með D er skotið upp, til þess að skjóta til vinstri og svo fram- vegis. Ef fleiri en einum hnappi er haldið niðri í einu skýtur Trey á ská og ef ýtt er á R2 skýtur hann frá sér orku- geisla sem skaðar alla stórum radíus. Leikurinn er afar góður fyrir Action-fíkla sem vilja bara drepa og aflima allt sem hleypur fram hjá enda býðst ekki bara að drepa vondu kallana, það er nóg af saklausu venjulegu fólki sem hægt er að deyða. Handa þeim sem hafa gaman af því að þurfa að hugsa svolítið í leikjunum, en jafn gaman af spennu, mæli ég með Tenchu: Stealth Assassin. Ingvi Matthías Árnason Viöskiptaþjónusta, vöruafhending og akstursdeild Eimskips í Sundahöfn verða opin til kl. 18.00 virka daga frá 7. til 18. desember. í Sundakletti, þjónustumiðstöð Eimskips í Sundahöfn, er boðið upp á alla þá þjónustu sem þörf er á við tollafgreiðslu, greiðslu á aðflutningsgjöldum, afhendingu á vöru, almenna viðskiptaþjónustu, auk þjónustu vegna tollskjalagerðar og farmbréfa. Víöskiptaþjónusía 525 7700 Flutningsbókanir 525 7730 EIMSKIP Sími 525 7000 • Fax 525 7009 Netfang: mottaka@eimskip.is Heimasíöa: www.eimskip.is Jólatími í Sundahöfn! Opið til kl. 18.00 virka daga frá 7. til 18. desember
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.