Morgunblaðið - 02.02.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ
AKUREYRI
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 17
Morgunblaðið/Benjamín
Dönsuðu í sólarhring
NEMENDUR í 10. bekk Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit söfnuðu
nýlega áheitum meðal íbúa í sveitinni og fyrirtækja á Akureyri.
Áheitið snérist um það að þeim tækist að dansa viðstöðulaust í heilan
sólarhring. Krökkunum var mjög vel tekið og safnaðist allhá upphæð
sem nýtt verður í ferðasjóð bekkjarins.
-------— ;-----——
Útsala
Allar vörur á útsölu
Allt að 60% afsláttur
SILFURBÚÐLN
Kringlunni, sími 568 9066.
„Fé án hirðis
Fimmtudaginn 4. febrúar boðar Félag viðskiptafræðinga
og hagfræðinga til morgunverðarfundar frá kl. 8:00-10:00
á Hótel Sögu, Sunnusal, 1,'hæð.
Framsögumaður á fundinum verður
Pétur H. Blöndal alþingismaður.
Hann mun m.a fjalla um:
• Hvaða fyrirtækjum og stofnunum er stjórnað án afskipta eigenda þeirra?
• Er hægt að finna eigendur þeirra?
• Er hægt að einkavæða þau?
• Áhrif eignaskatta á myndun fjár án hirðis.
Að lokinni framsögu verða pallborðsumræður með eftirtöldum aðilum:
Pétur H.
Blöndal
alþingismaður
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir
borgarstjóri
Guðmundur
Hauksson
sparisjóðstjóri
SPRON
Þorgeir
Eyjólfsson
forstj. Lífeyrissj.
verslunarm
Óli Björn
Kárason
ritstjóri DV.
Fundarstjóri er Elvar Guðjónsson formaður fræðslunefndar FVH.
Verð kr. 1.000, fyrir félagsmenn og kr. 1.500 fyrir gesti.
FELAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA
OG HAGFRÆÐINGA
Opinn fundur - gestir velkomnir
il
HALENDIÐ EÐA HAALEITISBRAUT?
Hvort sem leið þín liggur út á land eða út í búð;upp á hálendið eða upp í Breiðholt er
Honda CR-V rétti ferðafélaginn. Honda CR-V er vel búinn og sprækur sportjeppi
á mjög hagstæðu verði og sameinar kosti jeppa og bæjarbíls. Settu þér háleit markmið
og náðu þeim með Honda CR-V. r ' O O Q 000 |yr*
- betri bíll
Honda á íslandi • Vatnagörðum 24 • Sími 520 1100
Opið virka daga kl.9-18 og kl. I2-I6 á laugardögum