Morgunblaðið - 02.02.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 02.02.1999, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 23 VIÐSKIPTI Einn stærsti banki í Evrópu verður til París. Reuters. FRÖNSKU bankarnir Paribas og Société Générale ætla að sameinast í einn stærsta banka Evrópu og mun heildarverðmæti útgeflnna skuldabréfa þeirra nema tæpum 30 milljörðum evra eða 34 milljörðum dollara. Nýi bankinn verður stærsti banki Frakklands í stað Crédit Agricola og fjórði stærsti banki heims. Sam- eiginlegur hagnaður bankanna nam 2,1 milljarði evra í fyrra. Samruninn er síðasta skreflð í mikilli samþjöppun í evrópska bankageiranum, sem hefur aukizt við það að tekinn hefur verið upp sameiginlegur evrópskur gjaldmið- ill. Société Générale býður fimm hlutabréf fyiir hver átta bréf í Pari- Société Générale kaupir Paribas bas og mun því greiða 17% yfirverð miðað við skráð gengi bréfanna. Nýja fyrirtækið mun kallast SG Paribas og stjórnarformaður Pari- bas, André Lévy-Lang, mun stjóma nýja fyrirtækinu fyrst í stað. Stjórn- arformaður Société Générale, Dani- el Bouton, tekur við stjórninni 2002. Bankarnir bæta hvor annan upp, þar sem Paribas er aðallega fjár- festingabanki, en þó er búizt við uppsögnum. Nýja fyrirtækið mun verja einum milljarði evra til endur- skipulagningar. Fyrirtækið býst við að spara 800 milljónir evra með samrunanum og gegna mikilvægu hlutverki í evr- ópska bankageiranum. Aukin samþjöppun Sammni banka í Evrópu hefur aukizt síðan. tveir stærstu bankar Sviss, UBS og SCB, saeinuðust fyr- ir ári. Deutsche Bank hefur tekið við stjórn fjárfestingabankans Bankers Trust í Wail Street og tveir stærstu bankar Spánar hafa sameinazt. Sömu sögu er að segja um tvo þýzka landshlutabanka. Fréttin leiddi strax til þess að verð hlutabréfa í evrópskum bönk- um hækkaði. Einna mest hækkuðu bréf í þýzka Dresdner-bankanum, sem hefur ekki enn látið á sér kræla í samþjöppunarkapphlaupinu. Nýtt tilboðsstríð kann að skella á vegna yfirvofandi einkavæðingar ríkisrekna franska bankans Crédit Lyonnais. SG Paribas hefur látið í ljós áhuga á að eignast hlut, en BNP bankinn kann einnig að koma sterklega til greina. AT&T og Time Warner í kapalsamstarf Tilboð baðherbergissett! Kr. 23.000,- stgr. Ath. Öll hreinlætistæki hjá okkur eru framleidd hjá sama aðila sem tryggir sama litatón á salerni, salernissetu, handlaug og baðkari. / 9 Salerni með stút í vegg eða gólf. Hörð seta og festingar fylgja. Baðkar. 170x 70 cm. Handlaug á vegg. Stærð 55 x 43 cm VERSLUN FYRIR ALLA ! Vi& Fellsmúla Simi 588 7332 OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 RADCREIÐSLUR izmmm New York. Reuters. BANDARÍSKI fjarskiptarisinn AT&T Corp. og fjölmiðlarisinn Time Warner Inc. hafa komið á fót sameignarfyrirtæki, sem mun bjóða símaþjónustu um kapalsjónvarps- kerfl Time Wamers í 33 ríkjum Bandaríkjanna, að sögn fyrirtækj- anna. AT&T mun eiga 77,5% í fyrirtæk- inu og Time Warner 22,5%. Samkomulagið kemur í kjölfar samnings AT&T um að kaupa kap- alsjónvarpsrisann Tele-Commun- ications Inc. fyrir 48 milljarða doll- ara. Með samningunum mun AT&T ná til rúmlega 40% bandarískra heimila. AT&T stefnir að því að veita símaþjónustu um kerfi kapal- fyrirtækjanna í stað þess að nota venjulegar símalínur. Fyi-irtækin gera ráð fyrir að bjóða upp á tilraunaþjónustu í einni eða tveimur borgum fyrir lok þessa árs og hefja víðtækari þjónustu á næsta ári. Þau hafa einnig samið um að markaðssetja fjarskiptaþjón- ustu í sameiningu og þróa aðra þjónustu, svo sem myndbandssíma. Rskimiölsverksmiðiur HÖNNUN / SMÍÐI / VIÐGERÐIR / ÞJÓNUSTA = HÉÐINN = SM IÐJA Stórási 6 »210 Garðabæ sími 565 2921 • fax 565 2927 Jl AUGLÝSING ÞESSI ER EINGÖNGU BIRT í UPPLÝSINGASKYNÍ STOFMFISKUR Kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs Kynningarfundur vegna hlutafjárútboös Stofnfisks hf. verður haldinn í dag kl. 16:30 í höfuðstöðvum íslandsbanka hfv Kirkjusandi, Reykjavík. Axel Gíslason, stjórnarformaöur Stofnfisks, og Vigfús Jóhannsson, framkvæmdastjóri, munu kynna rekstur félagsins og framtíðaráform þess. / / HEIMABI0 Nýjasta og fullkomnasta tækni á einstöku verði! 7V /:P Onnur T0SHIBA 28" tæki kosta frá kr. 66.51 Ostgr -Staðgreiðsluafsláttur er 10% WHAT VIDf 0 SIV Fallegt útlil vönduð hönnun Super-5 Digital Blackline myndlampi Digital Comb Filter 165 W magnari 6 framhátalarar 2 bassatúbur 2 bakhátalarar Öflugur miðjuhátalari 2 Scarttengi að aftan, SuperVHS (DVD) og myndavélatengi að framan Glæsilegur skápur á hjólum með innbyggðum miðjuhátalara T0SHIBA heimabíósprengjan 2878 DG kostar aðeins k,124.74C„ með þessu öllu !! T0SHIBA Pro-Logic tækin eru magverðlaunuð at tækniblöðum í Evrópu og langmest seldu tækin í Bretlandi! T0SHIBA ERU FREMSTIR í TÆKNIÞRÓUN Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins - DVD mynddiskakerfisins og Pro-drum myndbandstækjanna :AÐU ÞER FRAMTIÐARTÆKI HLAÐIÐ ÖLLU ÞVI BESTi ÞAÐ B0RGAR SIG! Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúm ?8 S: 56? ?90I og 56? ?900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.