Morgunblaðið - 02.02.1999, Síða 29

Morgunblaðið - 02.02.1999, Síða 29
MORGUNB LAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 29 Ágrip af húsagerðarsögu 1750-1940 T ímamótaverk um íslenska byggingarsögu. Rakin er þróun húsagerðarlistar hérlendis eins og hún birtist í torfbæjum og timburhúsum, steinhúsum, steinsteypuhúsum og kirkjum. Uppbygging og innansmíð, veggir, þök, hurðir og gluggar. Áhrif klassískra stílbragða og mismunandi útfærslur þeirra. Nafngreindir eru forsmiðir og húsameistarar eftir því sem tök eru á. í bókinni eru yfir 800 ljósmyndir og teikningar. „Þessi bók á vissulega eftir að verða handbók fyrir alla pá, sem láta sig húsafriðunarmál varða og ætti í raun að vera skyldulesning peirra." Sigurjón Björnsson, Mbl. 25.11.'98 Hörður Ágústsson er landsþekktur listmálari og hönnuður. Hann hefur unnið þrekvirki í íslenskri menningar- og byggingarlistarsögu. Fyrri verk hans eru enn fáanleg í takmörkuðu upplagi. íslensku bókmenntaverðlaunin hlaut hann fyrir ritið Skálholt - Kirkjur árið 1990, og nú fyrir íslenska byggingararfleifð I ... oft fer hljótt um A yfir 180 ára ferli Bókmenntafélagsins hefur það gefið út rit, sem vega þyngra en mörg önnur þegar til lengri tíma er litið! Kynntu þér Bókmenntafélagsbók - hún er sígild - S’STOFNAÐ'ð 1816| '■öSrrKf® & Hið íslenska bókmenntafélag Síðumúla21 / Sími 588 9060 / Fax 588 9095 / Heimasíða: www.arctic.is/hib Hönnun: Gísli B. /Tölvuvinnsla: Gunnar Steinþórsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.