Morgunblaðið - 02.02.1999, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 02.02.1999, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 33 HSTIR Barátta góðs og ills KVIKMYJVPIR K r i n g 1 u b í ó ÓSKIRNAR ÞRJÁR „THE WISHMASTER" ★ Lcikstjóri: Robert Kurtzman. Hand- rit: Pierre David og Peter Atkins. Aðalhlutverk: Tammy Lauren, Andrew Divoff, Chris Lcmmon, Wendy Benson. 1998. LÍKLEGA má kalla Wes Cra- ven hrollvekjumeistara. Hann hef- ur harðast allra kvikmyndagerðar- manna í Hollywood hin seinustu ár sótt á hryllingsmyndamarkaðinn, eins og það mun líklega vera orð- að, en árangurinn kannski ekld alltaf verið viðunandi. Hann er einn af framleiðendum „The Wis- hmaster", nútímahrollvekju um baráttu góðs og ills er segir frá fomum uppvakningi sem kemur til mannheima en takist honum að uppíylla þrjár óskir þess sem vakti hann til lífsins mun hann verða herra jarðarinnar, eða eitthvað svoleiðis. Myndin, í leikstjóm Robert Kurtzman, hefur allt til að bera svo hún geti kallast ódýr b-mynda hrollur; vondan leik sérstaklega, yfirskilvitlega skringilegt handrit um yfirvofandi ragnarök og hinar subbulegustu blóðslettur hvar sem þeim verður komið fyrir. Að því leyti kemur „The Wishmaster" í engu á óvart og mun skemmta þeim sem hafa gaman af slíku. Þó nokkuð mikið er um hugvit- samlegar tæknibrellur í myndinni og innlitið í byrjun í þann heim sem koma skal þegar uppvakning- urinn hefur náð völdum er forvitni- legur djöfulskapur. Hins vegar vantar sárlega upp á raunvemlega spennu og stúlkan í aðalhlutverk- inu hefði þurft að leggja eitthvað annað fyrir sig. Arnaldur Indriðason Fyrir árið 2000 KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Simi 568 8055 www.islandia.is/kerfislhroun Tom Hanks Meg Ryan Badhúsið býður í bíó Einkaforsýninq midvikudaqinn 3. febrúar n.k. fyrir viðskiptavini Baðhússins Baðhúsið gerir vel við viðskiptavini sína. Ef þú ert ein af okkar fjölmörgu viðskiptavinum er þér boðið á sérstaka einkasýningu á nýju rómantísku gamanmyndinni You've Got Mail, sem frumsýnd verður á næsta föstudag. Þessi mynd er eftir sama fólkið og gerði Sleepless in Seattle og hefur fengið bæði góða dóma og aðsókn vestanhafs. Það ættu því allir að skemmta sér vel í Kringlubíói næstkomandi miðvikudag kl. 21.00. Öllum viðskiptavinum okkar býðst að fara á þessa mynd. Komdu í Baðhúsið Brautarholti 20 og og fáðu miðann þinn. En ekki slóra því það er takmarkað upplag. SAMBá RAÐHUSm BRAUTARHOLTI 20. SÍMI 561 5100 www.badhusid.com oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÖLFSTORG, SÍMI 552 1212 Steinari Waage skóverslun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.