Morgunblaðið - 02.02.1999, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 02.02.1999, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 4 k Undirvísitölur úr vísitölu neysluverðs, grænmeti kartöflur o.fl. o 140,0 ° 120,0 jS fe 100,0 ______________ » 80,0 —m— Grænmeti, kartöfiur | 60,0 o.fl. ^ 40,0 œ ~ 20,0 > 0,0 des-96 jún-97 jan-98 júl-98 feb-99 Mánuður Heimild: Hagstofa fslands. Rangfærslum Viðskiptablaðs- ins svarað í VIÐSKIPTA- BLAÐINU 20.-26. janúar sl. er í frétta- skýringu, ásamt for- ystugrein, fjallað um landbúnað. Höfundar fara þar á nokkurt flug í umfjöllun sinni og verður ekki látið hjá líða að gera nokkr- ar efnislegar athuga- semdir við það sem þar er sagt, svo og framsetningu og túlk- un í nokkrum tilvik- um. I upphafi verður að vitna orðrétt í inn- gangsmálsgrein frétta- skýringarinnar, sem ber yfirskrift- ina „Ríkisrekinn landbúnaður“, en þar segir: „Reynsla síðustu ára hefur verið sú að stór hluti þeirra sveiflna sem verða í verðlagsvísi- tölunni hér á landi er vegna breyt- inga á verði landbúnaðarvara. Þannig er orðið erfiðara fyrir hag- fræðinga að gefa frá sér verðbólgu- spár þar sem mikil árstíðasveifla hefur verið í verðbólgunni sem ekki var fyrir hendi áður. Hana má að stórum hluta rekja til GATT- samkomulagsins og hvemig inn- flutningstollum hefur verið beitt til að vemda innlendar landbúnaðar- vörar. Neytendur verða varir við þetta í gegnum miklar sveiflur á verði grænmetis sem sveiflast gjarnan upp og niður um hundrað prósenta." Fyrir utan takmarkaða samúð mína með hagfræðingum sem strita við að semja verðbólgu- spár (sem fyrirbæri eins og útsölur á fatnaði geta haft áhrif á) má byrja á að upplýsa blaðamanninn um að sveiflur í innflutningstollum á grænmeti tengjast fyrst og fremst tvíhliða samkomulagi Is- lands og ESB, sem gert var í tengslum við EES-samninginn. Innflutningur á tilteknum tegund- um er tollfrjáls í tiltekinn tíma, sem m.a. má lesa um í tollskránni svo hagfræðingamir viti nú hvenær breytingar verða. Hvað verðsveiflur á grænmeti varðar þá era þær orðum auknar hjá blaða- manninum, svo ekki sé meira sagt. Samkvæmt upplýsingum frá Hag- stofu Islands var vísitala grænmet- is- og kartöfluverðs (undirvísitala 0117) sett á 100 í mars 1997. Á tímabilinu frá mars ‘97 til janúar ‘99 fór hún lægst í 97,4 stig í júlí 1997 en steig hæst í 118,7 stig í október 1997 (sjá mynd). Reikn- ingskunnátta mín nær ekki svo langt að meta sveiflu af þessu tagi upp á hundruð prósenta. í leiðinni má geta þess að mælt með sam- ræmdri vísitölu neysluverðs hækk- aði verð á mat og drykkjarvörum hér á landi frá september ‘97 til september ‘98 um 1,1%, en þessar vörar hækkuðu á sama tíma innan EES um 1,2%, samkvæmt heimild- um frá Hagstofu Islands. Seinna víkur greinarhöfundur að umfangi stuðnings við landbúnað. Það skal fyrst tekið fram að undirfyrirsögn greinarinnar, „tekju- stuðningur hins opin- bera nemur 68% af verðmæti landbúnað- arafurða“, er villandi. Hið rétta er að tekjuí- gildi stuðnings við landbúnað nemur 68% af verðmæti landbúnaðarafurða, metið með aðferðum OECD. Hluti af því mati byggist á að meta innflutnings- vernd til tekna fyrir landbúnaðinn, sem er fjarri því að fela í sér útgjöld fyrir ríkissjóð. Grænmetisverð Hvað verðsveíflur á grænmeti varðar, segir Erna Bjarnadóttir, þá eru þær orðum auknar hjá blaðamanninum, svo ekki sé meira sagt. Ýmsir veikleikar eru og á þessu mati sem OECD viðurkennir. Síð- an segir í greininni: „Hlutur land- búnaðar í landsframleiðslu árið 1997 var 2% og hefur heldur farið lækkandi á undanförnum áram. Árið 1985 var hlutur landbúnaðar 4,5%. Út frá því má segja að stuðningur við landbúnað hafi aukist ef miðað er við mikilvægi hans í landsframleiðslunni." Reikningslistum blaðamanns er aftur við brugðið. Fáeinar stað- reyndir: Sé tekið dæmi annars vegar af Islandi og hins vegar ESB þá lækkaði PSE% (hlutfall PSE af verðmæti framleiðslunnar á verði til framleiðenda) frá með- altali áranna 1986/88 úr 82% í 68% á Islandi eða um 14 pró- sentustig. Innan ESB lækkaði PSE% á sama tíma úr 48% í 43%, svo dæmi séu tekin. Á sama tíma lækkaði heildar-PSE á íslandi í bandarískum dollurum úr 157 milljónum dollara að meðaltali ár- in 1986-88 í 116 milljónir dollara árið 1996. Hlutfall framleiðslu- styrkja hins opinbera til landbún- aðar af landsframleiðslu hefur líka farið lækkandi, var árið 1988 2,3% en 1,1% árið 1997, sam- kvæmt upplýsingum frá Þjóð- hagsstofnun. Að lokum er það vin- samleg ábending að gæsalappir séu settar við orðréttar tilvitnanir úr öðram ritum, en það á við um u.þ.b. 8 dálksentimetra af grein blaðamannsins. Höfundur er hagfræðingur og dcildarstjóri hjá Framleiðslu- ráði landbúnaðarins. Erna Bjarnadóttir UMRÆÐAN Maðkur í ríkismysu MERKILEG fannst okkm- orða- sennan hér í Morgun- blaðinu á dögunum milli Magnúsar Guð- mundssonar forstjóra Landmælinga Is- lands á Akranesi og Rúnars Sigurjóns- sonar skattborgara í Reykjavík. Sá síðar- nefndi hafði ýmsan fróðleik fram að færa frá fyrrverandi starfsmönnum stofn- unarinnar, en for- stjórinn reyndi jafn- harðan að klóra yfír ófögnuðinn með af- leitum árangri. Það er vissulega fagnaðarefni þegar skattborgarar vakna til vitundar um þá afleitu starfshætti sem viðgangast innan rfldsstofnana, þessa lands og ann- arra. í framhaldi af þessari umræðu glugguðum við_ í nýtt fréttabréf Landmælinga fslands sem nefnist Kvarðinn. Þar er m.a. að finna kafla um flutning stofnunarinnar til Aki-aness og dásamað hversu vel hafi til tekist og hvað núverandi starfsmenn séu ánægðir. Þessi pist- ill er greinilega ski-ifaður af þeim yfirmönnum stofnunarinnar sem eru þeirrar velmegunar aðnjótandi að hafa skrifstofu sína í Síðumúla 15 í Reykjavík. Þar fá hinir óbreyttu starfsmenn reyndar að geyma bíl- ana sína, en einskonar fangarúta flytur þá síðan daglega upp á Akra- nes. í umhverfisráðuneytinu gapa síðan embættismenn af undrun og ánægju yfir því hve vel hafi til tekist Kúgun Sú kúgun sem beitt var innan veggja þessarar fyrrum ágætu stofnun- ar, segja Haukur Örn Birgisson og Hafsteinn Þór Hauksson, á sér fá fordæmi hérlendis. með nauðungarflutninginn. Að minnsta kosti voru þeir ánægðari en flestir starfsmenn stofnunarinnar, sem spyrntu við fótum af miklum krafti, en svo lengi má andlit lemja og hendur kremja að undan láti. Sú kúgun sem beitt vai' innan veggja þessarar fyrrum ágætu stofnunar á sér fá fordæmi hérlendis. Ráðherr- ann braut lög á starfsmönnum Landmælinga Islands með ákvörð- un sinni um flutning, breytti síðan þessum sömu lögum eins og þjófur að nóttu. Starfsmenn voru beittir andlegu ofbeldi af svæsnustu geríP' og þegar því lauk vora þeim settir afarkostir, annaðhvort að hætta eða flytja. Þetta virtist ganga yfir alla, nema yfirmennina, sem seldu ráð- herranum sálu sína í skiptum fyrir völd og munað í fonni lúxusskrif- stofu í Reykjavík. Hinir raunverulegu yfirmenn rík- isstofnana eru að sjálfsögðu hand- hafar ríkisvaldsins. Þar sem mark- mið þeirra eru önnur en markmið starfsmannanna hlýtur hagsmunaá- rekstur að blasa við. í þessu tilfelli vora það byggðasjónarmiðin (sem< lýsa sér í því að flytja starfsmenn frá Reykjavík á hverjum degi út á land) sem stönguðust á við faglega starfsemi. Ráð okkar til þeirra sem hrökklast hafa úr starfi hjá Land- mælingum Islands er því að þeir veiti faglegri kunnáttu sinni útrás undir handleiðslu annaira en ríkis- valdsins. Haukur er stjómarmaður i Heimdalli, fus í Reykjavík. Hafsteinn Þór er formaður Hugins, fus í Garðabæ. Upplýsingakerfi KERFISÞROUN HF. Fákaleni 11 • Sími 568 8055 www.isiandia.is/kerfisthroun SALOMON AXENDO 7.5 Nýjasta kynslóð carving skíðanna frá Salomon. Frábær skíði sem eru bæði stöðug og með mikla kanteiginleika. jþægilegt fara i og Dömu-oc Litir: svai með bindingum HEAD CARVE 7X Létt og leikandi carving skíði með miklum stöðugleika fyrir bæöi mikinn og minni hraða. án bindinga SALOMON EVOLUTION topp skfðaskór fyrir krefjandi skíðafólk. Dömu- og herraskór ROSSIGNOL BANDIT Nýjustu carvinq og „freeride" skíðin trá Rossignol. Þau njóta sín vel innan og utan brautar. NORDICA NEXT EXOPOWER 6.0. Tæknilegur skór með mikil þægindi. Álsmellur og flísfóður án bindinga RffttefeUg- TECXIC& Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.