Morgunblaðið - 02.02.1999, Side 63

Morgunblaðið - 02.02.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 63 . i I i : i Tnx Ui6lf/-i www.lliisroUMiry.É O W* rtýinf ■»inJ/víii(-jiji wn '/'/ (I í/v/ví íUtU-.y I•-/'.! * LAVGAÍ, A ★ ---. Í4S s- ru:"r ALVORIIBIO! mRolby --STflFRÆNT STffRSTfl T.lflmm MFfl f = HLJÓÐKERFI í [ H X =—=* ÖLLUIVISÖLUM! ■ví,"u.wYt-'""' Sýnd kl. 2.45 lau. og sunnudag. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. mmm /DD/ f)-í Samkeppni blaðaljósmyndara um mynd ársins • • Þorvaldur Orn Kristmundsson tók bestu myndina LJÓSMYND Þorvaldar Arnar Kristmundssonar á DV, Sorg, var valin besta fréttamynd og besta mynd ársins í samkeppni blaða- ljósmyndara, Mynd ársins 1998. Var þetta gert heyrinkunnugt þegar Ljósmyndarafélag íslands og Blaðaljósmyndarafélag íslands opnuðu sameiginlega ljósmynda- sýningu í Gerðarsafni á laugar- dag. Einnig verðlaun fyrir þjóðlegustu myndina Ennfremur fékk Þorvaldur Örn 1. verðlaun fyrir þjóðlegustu myndina, Álftagerðisbræður. Ein- ar Falur Ingólfsson á Morgunblað- inu fékk verðlaun fyrir bestu íþróttafréttamyndina, Markið, úr knattspyrnuleik Islands og Frakk- lands. Ari Magnússon á Húsbænd- um og hjúum átti bestu portrett- myndina, Megas, og svölustu myndina, Thor á strönd. í opnum fiokki hlaut Hreinn Hreinsson hjá Fróða 1. verðlaun fyrir myndina Síðasti kvöldverður- inn í biskupssetrinu. Ásdís Ás- geirsdóttir á Morgunblaðinu hlaut 1- verðlaun í flokkinum Myndröð. Er röðin af flóttafólki frá Kosovo í Albaníu. Þá fékk Kristinn Ingvars- son á Morgunblaðinu sérstaka við- urkenningu dómnefndai' fyrir myndina Halldór á hlaupum í bankanum. SORG eftir Þorvald Örn Kristmundsson. Mynd ársins 1998. LEIKARINN Miehael Caine segir að dagar víns og villtra meyja séu liðnir. „Ég er orðinn of gamall til að eltast við kon- ur,“ segir leikarinn sem nú er 65 ára. Á sjöunda áratugnum var líf hans öðruvísi því hann segist hafa drukkið ilösku af vodka daglega. En þegar hann hitti eiginkonu sína, Shakira Baksh, breyttist h'f hans. „Rómantíkin blómstraði og ég komst að því að konum líkar ekki vel við drykkjurúta,“ seg- ir leikarinn. IffiSlE HRAÐLESTRARS KÓLINN www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn hyglisverðustu stofuportrett- myndina. Lárus Karl Ingason fékk viðurkenningu fyi-ir portrett, annað en stofuportrett, Friðrik Örn fékk viðurkenningu fyrir mynd í opnum flokki og Finnbogi Marinósson fékk viðurkenningu fyrir landslagsmynd. I dóm- nefnd Ljósmyndarafélags Islands voru að þessu sinni Guðmundur Oddur Magnússon, Bergljót Njóla Jakobsdóttir og Sigríður Braga- dóttir. I dómnefnd Blaðaljósmyndara- félags Islands voru Börkur Arnar- son, Svanhildur Konráðsdóttir og Óskar Jónasson. Hvorki vín né villtar meyjar SIGRIÐUR Bragadóttir afhendir Fríði Eggertsdóttur viðurkenn- ingu fyrír-þesta stofuportrett ljósmyndara. Nýtt ár - ný og djarfari markmiö. Komdu á hraðlestrarnámskeiðf Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð? Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á námskeiö. Skráríing er i síma 565 9500 Athyglisverðustu myndir ársins Ljósmyndarafélag íslands veitti viðurkenningu fyi'ir athyglisverð- ustu myndir ársins á sýningunni Að lýsa flöt, og hlaut Fríður Egg- ertsdóttir viðurkenningu fyrir at- Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞORVALDUR Örn Kristmundsson tekur við verðlaunum fyrir frétta- mynd ársins úr höndum Sigrúnar Böðvarsdóttur frá Hans Petersen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.