Morgunblaðið - 02.02.1999, Side 65

Morgunblaðið - 02.02.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ | i I t : I ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 6ðu ió Ronin KRINGLUBI y,; :-hBi EINABÍÓIÐMEÐ THX DIGITAL i ÖLLUM SÖLUM FVffiS 993 PUHKU FERBU íBÍÓ Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Leikstjóri Scream myndanna kynnir \%í, Gættu þess sem þú ' 1 oskar þér. •^ISHMASTE^ www.samfilm.is m.iR 990 PUNKTA FERBU í eiÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 cSLi Þú getur óskað þér hvers sem er og óskin mun rætast. En faröu varlega, þú gætir tapaó sálinni. Ekta hryllingur frá meistaranum sjálfum, Wes Craven, leikstjóra Scream og Nightmare On Elm Street myndanna. 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. d viiji.it> ,,Twu thuinbs up\nSiS|(p1 & tbert FYRIR RETTA ^ERÐIÐ ER HVER $EM t R ÖVINUR Hvað gerist þegar G harósviraðir glæpamenn sem ehhert þekkjast eru fengnir til ad ræna tösku og enginn þeirra voit hvert innihaldió er? Frábær spennumynd eftir loikstiora I rench Cönnéction II myndanna. Sýndki. 5, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 16. \\iiiw J.achou l ★ ~k ijtjtiHP ov Tilboð 400 kr. i> Lc.-S sj tiayou* - Sýnd kl. 4.40, 9 og 11.10. www.samfilm.is Ö 8 O O o O -* o ö o Huerfísgötu TT 55T 9000 (mji Dio Kwtcii Bí.«t IfieRES S MéIhing iLvuör FÍAÐf 6.45, 9 og 11.20. O O Q G O o o o §0, Ö o S' o o fcj o Ö o o o Ö o o o I o o , o o o o o SýndkJ. 5, 7, 9og11. Sýnd kl. 4.45 Atv«hLU "ámskeið DÖGUMl um helgina 557 7700 Áhugahópur um almenna dansþátttöku á íslandi Netfang: KomidOgDansid@tolvuskoli.is Heimasíða: www.tolvusko!i.is/KomidOgDansid/ Hæflleikar æskunnar HIN árlega söngvakeppni félagsmiðstöðva fór fram á föstudagskvöldið í félags- miðstöðinni Garðalundi í Garðabæ, en keppnin er á vegum SAMFÉS, samtaka félagsmiðstöðva. Oftast hefur keppnin verið haldin á Hótel Islandi en í ár var ákveðið að breyta til og halda keppnina á heima- vígstöðvum, þ.e. í félags- miðstöð. Að sögn Hrafnkels Pálmasonar, umsjónar- manns unglingastarfs í Garðalundi, tóku 24 félags- miðstöðvar þátt í keppninni. „Það var uppselt á sýninguna og líklega hafa verið þarna á milli 1.400-1.500 krakkar," segir Hrafnkell. Krakkarnir til fyrirmyndar Hrafnkell segir að alltaf sé jafn gaman að sjá þegar unglingar eru að gera jákvæða hluti og hann segir að framkoma öll og keppnin hafi verið ungu fólki til sóma. „Allt fór stórkostlega vel fram og krakkai'nir voru til fyrirmyndar. Með hverri félagsmiðstöð kom hópur sem hvatti að vonum sitt fólk, en hver félagsmiðstöð var með eitt atriði.“ Þótt aðalatriðið í svona keppni sé auðvitað þátttakan voru vinnings- hafar samt valdir af dómnefnd. í fyrsta sæti var Anna Hlín Stefáns- dóttir frá félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ, en hún söng lagið „Can’t Take My Eyes off You“, al- yeg gullfallega, að sögn Hrafnkels. I öðru sæti var stúlka frá Verinu í Hafnarfírði, Dögg Ásgeirsdóttir, en hún söng lagið „Hvað hef ég gert“. I þriðja sæti var Hrund Ósk Arna- dóttir frá Frostaskjóli, en hún söng HVERT sæti var skipað á söngva- keppninni og áhorfendur hvöttu sitt fólk til dáða. lagið „Woman in Love“. Einnig voru veitt verðlaun fyr- ir flóttustu búningana og frumlegasta atriðið og féllu þau verðlaun í hlut Gufunes- bæjar og Þróttheima. Mikil vinna liggur að baki „Ég verð að segja að ég hef farið á allar þessar keppnir og núna voru al- veg gífuriega góð atriði. Það er ekki annað hægt en að lítast vel á söng- hæfileika æskunnar og greinilegt að krakkamir hafa verið að leggja mikla vinnu í atriðin sín, eins og verið hefur í fyrri keppnum. En það er gaman að sjá hvað miklir hæfileikar búa í þess- alisim „ ■» Þao vorar við Oðinstorg Nú blása ferskfr vindar i Restaurant Óðinsvéum SIGRÚN Einarsdóttir söng fyrir félagsmiðstöðina Ársel. um krökkum," segir Hrafnkell. Hann bætir því við að skemmtunin hafi verið tekin upp á myndband af ungu fólki úr félagsmiðstöðinni í Garðabæ. „Það voru strákar úr 10. bekk og síð- an nokkrir eldri, eða 18 ára sem tóku upp myndbandið sem er mjög vandað." Það hafa því margir komið við sögu þessa kvölds þegar söngvakeppnin fór fram, bæði kepp- endur, áhorfendur og aðrii- sem lögðu gjörva hönd á plóg. Um síðustu áramót tóku feðgamir Gylfi Harðarson og Hörður Héðins- son við veitingastarfseminni á Hótel Óðinsvéum við Óðinstorg. Þeir feð- gar stefna faglega hátt og hafa ráðið til sín einvala lið fag-fólks í mat- reiðslu og framreiðslu. Nokkrar kærkomnar breytingar hafa þegar átt sér stað á starfseminni og mælast þær vel fyrir, að sögn fasta- gesta. Meðal nýmæla er hádegis- réttaseðill þar sem einkar vel er hugað að hollustuþættinum í matargerðinni. Einnig eru til gamlir smellir eins og gratineraður plokkfiskur eins og hjá ömmu, fiskisúpa Óðinsvéa o.m.fl. Nýr og spennandi matseðill er í prentun, þá er víðfeðmur vínlisti með hóflegu verði á boðstólum. Veisluþjónustan hefur ávallt verið drjúgur þáttur í starfsemi Óðinsvéa sl. 35 ár og verður svo áfram. Aðspurður sagði Gylfi Harðarson að þeir feðgar hygðust vera á hinni svokölluðu „modem European" mat- reiðslulínu, þar sem frönsk áhrif eru sterk, en taka þó tillit til þess sem best finnst í álfunni. Áhersla verður lögð á stílhreina, tilgerðarlausa matreiðslu, ávallt ferskt hráefni og síðast en ekki síst hlýlega, faglega þjónustu með bros á vör. myndinni eru frá vinstri talið: Ásta, Kristján, Soffía, Alfreð, Sigurður, Hörður, Gylfi og Björn. • Morgunblaðið/Ásdís RAPPARAR í hljómsveitinni Conspiracy Crew komu frá Garðalundi, félagsmiðstöð Garðabæjar. V/SA VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4539-8700-0003-2001 4539-8700-0003-2019 4539-8100-0003-9374 4539-8100-0003-8897 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4543-3700-0024-0435 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest V/SA VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Rvík. Sími 525 2000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.