Morgunblaðið - 02.02.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 02.02.1999, Síða 67
morgunblaðið DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1999 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: o< T ___ ___,_. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * ♦ * Rigning # é sjs é V7 Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig V* 1 Vindörin sýnir vind- ^ ^ Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin zsz Þoka Snjókoma Él 'SS£‘m’ VStld VEDURHORFUR ( DAG Spá: Hvöss vestlæg átt og sums staðar stormur og víða slydda í fyrramálið, en allhvöss eða hvöss suðvestanátt og él sunnan- og vestanlands er kemur fram á daginn. Kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestan strekkingur og él á miðvikudag. Vægt frost á Norðurlandi en hiti annars nálægt frostmarki og kólnar í veðri. Gengur í norðvestan og norðan hvassviðri með éljagangi á fimmtudag. Á föstudag og um helgina má búast við hægu og björtu veðri en þó verður áfram kalt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.30 í gær) Vegna hvassviðris og sandfoks er Eyrabakkavegur við Ölfusárósa og vegurinn á milli Hafnar í Hornafirði og Djúpavogs taldir ófærir. Á Vestfjörðum er hálka á Stengríms- fjarðarheiði og veruleg hálka er víða á heiðavegum á Austurlandi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Breiðafirði er kröpp 975 mb lægð sem hreyfist NNA og grynnist. Um 1300 km SSV af Fteykjanesi er heldur vaxandi 990 mb lægð sem fer allhratt NNA á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 6 rigning Amsterdam 7 skýjað Bolungarvik 8 rigning Lúxemborg 0 súld Akureyri 7 léttskýjað Hamborg 5 súld Egilsstaóir 6 vantar Frankfurt -2 frostúði Kirkjubæjarkl. 6 alskýjað Vín -3 skýjað Jan Mayen -2 þoka í grennd Algarve 13 léttskýjað Nuuk -18 vantar Malaga 13 hálfskýjað Narssarssuaq -21 heiðskírt Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 6 heiðskírt Bergen 6 alskýjað Mallorca 10 skýjað Ósló -4 þokumóða Róm 7 heiðskírt Kaupmannahöfn 1 súld Feneyjar 2 þokumóða Stokkhólmur 4 vantar Winnipeg -2 þoka Helsinki 1 skýiað Montreal -11 heiðskírt Dublin 9 léttskýjað Halifax -5 hálfskýjað Glasgow 9 mistur New York -2 skýjað London 8 súld Chicago 3 súld París 5 skýjað Orlando 18 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 2. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.23 0,3 7.36 4,4 13.51 0,3 19.58 4,0 10.01 13.37 17.14 2.48 ÍSAFJÖRÐUR 3.25 0,2 9,26 2,4 15.59 0,2 21.52 2,1 10.26 13.45 17.06 2.56 SIGLUFJÖRÐUR 5.30 0,2 11.50 1,4 18.08 0,1 10.06 13.25 16.46 2.36 DJÚPIVOGUR 4.46 2,2 10.59 0,3 16.57 2,0 23.07 0,1 9.33 13.09 16.46 2.19 Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands ffargtmMattfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 ónauðsynleg, 4 skinn- poka, 7 súrefnið, 8 megn- ar, 9 rödd, 11 nöldra, 13 sjávargróður, 14 púslu- spil, 15 drepa, 17 góð- gæti, 20 snjó, 22 snauð, 23 loðskinns, 24 glerið, 25 minnka. LÓÐRÉTT: 1 gildir ekki, 2 dáin, 3 matur, 4 vað á vatnsfalli, 5 ljúka, 6 harmi, 10 álút, 12 keyra, 13 á húsi, 15 haggar, 16 liðandi stund, 18 röltir, 19 fást við, 20 birta, 21 öskuvondur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 bjúgaldin, 8 sýpur, 9 sunna, 10 agn, 11 arinn, 13 arður, 15 matts, 18 hamar, 21 tía, 22 rolla, 23 kurri, 24 fiðringur. Lóðrétt: 2 jeppi, 3 gáran, 4 losna, 5 iðnað, 6 usla, 7 maur, 12 nýt, 14 róa, 15 mæra, 15 tældi, 17 staur, 18 hakan, 19 mörðu, 20 reið. í dag er þriðjudagur 2. febrúar 33. dagur ársins 1999. Brígidar- messa. Orð dagsins: Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bæn- um þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mar- grét EA, Freyja, Reykja- foss, Freri og Oleg Zver- ar komu í gær.Hanse Duo, Skapti og Bakka- foss fóru í gær. Ilafnarfjarðarhöfn: Kaldbakur kom í gær og fór væntanlega í gær. Ocean Tiger kemur í dag.Haraldur Kristjáns- son kemur væntanlega í dag. Mannamót Aflagrandi 40. ÞoiTablót verður fóstud. 5. feb. Húsið opnað kl. 18. Þorrahlaðborð. Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir alþingismaður tal- ar fyrir minni karla og Jón Kristjánsson alþing- ismaður talar fyrir minni kvenna. Lögreglukórinn syngur, Hjördís Geirs og félagar leika fyrir dansi. Síðasti skráningardagur á morgun, sími 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silki- málun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgr., kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9 handavinna og fóta- aðg., kl. 9 tréútskurður, kl. 9.30-11 kaffí, ki. 10- 11.30 sund, kl. 15 kaffí. Félag eldri borgara í Hafnai'firði, Hraunseli. Handavinna kl. 13, brids og frjáls spilamennska kl. 13.30. „Opið hús“ á fimmtud. kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði Glæsibæ. Handa- vinna kl. 9. Kaffistofan opin kl. 10-13 dagblöð, spjall, matur. Skák kl. 13. Syngjum og dönsum kl. 15-17 í dag, umsjón Unn- ur Arngrímsd. Símaþj. Silfurlínunnar kl. 16-18 virka daga s. 588 2120. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 ganga, kl. 12 (1. Péturs bréf 3,12.) matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi. Nú er fullt á öll- um námskeiðum í Gjá- bakka, fyrir og eftir há- degi. Innritun er hafin á ný námskeið á tímabili sem hefst um miðjan febrúar. Síminn í Gjá- bakka er 554 3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga á þriðjud. kl. 10 og kl. 11. Línudans á þriðjud. frá kl. 17-18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgreiðsla og fjöl- br. handavinna. Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fót- aðg., kl. 9.30-10.30 bóccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 matur, ld. 12.15 verslun- arferð, kl. 13-17 hárgr., kl. 13-16.30 spilað. Lausir tímar í öskju- og bók- band á miðvikud. kl., 9 uppl. í s. 587 2888. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlið 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 15 kaffi. tau og silki, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaað- gerða- og hárgi-eiðslu- stofan opin. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, keramik kl. 14-16.30 fé- lagsvist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9 hárgr., kl. 9.15- 16 handavinna, kl. 10-11 spurt og spjallað, kl. 13 bútasaumur, leikfimi og spilað, kl. 14.30 kaffi. Digraneskirkja, kirkju- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 11, Rannveig Guðmundsdóttir aiþing- ismaður kemur í heim- sókn. Mosfellsbær. Félagsstarf aldraðra stendur fyrir leikhúsferð á „Maður í mislitum sokkum“ fimmtudaginn 18. feb. Miðasala hjá Svanhildi í Dvalarheimili aldraðra mánud. til fimmtud. kl. 13-16. Aglow. Fundur í kvöld kl. 20 í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60. Miriam Óskarsdóttir flytur hugvekju. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Hana-nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi á Lesstofu Bóka- safns Kópavogs mið- vikud. 3. feb. kl. 20. Skáld kvöldsins: Guðmundur Ingi Kristinsson. ÍAK, íþróttefélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í í dag kl. 11.20 í safnað- arsal Digraneskirkju Kvenfélag Langholts- sóknar. Aðalfundurinn" verður í safnaðarheimili Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Venjuleg aðalfund- arstörf. Kosnar tvær konur í stjóm. Matur, skemmtiatriði, helgi- stund. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík. Aðalfund- urinn verður fimmtud. 4. feb. kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu Laufásvegi 13. Kaffi. Kvenfélagið Fjallkon- urnar. Fundur í kvöld kl. 20.30 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Tískusýning frá verslun- inni Veftu. Kaffi. Kvenfélag Fn'kirkjunn- ar í Hafnarfirði. Aðal- fundminn verður í kvöld kl. 20.30 í Safnaðarheim- ilinu, Linnetsstíg 6. Kvenfélag Seljasóknar. Aðalfundurinn verður í kirkjumiðstöðinni í kvöld kl. 20.30. Gestur fundar- ins Stefanía V. Stefánsd., hússtjórnarkennari. Kaffiveitingar. Kvenfélag Grensássókn- ar heldur aðalfund mánud. 8. feb. kl. 19.30 í safnaðarheimilinu. Fund- urinn hefst með kvöld- verði. Venjuleg aðalfund- arstörf. Vinsaml. tilk. þáttt. til Kristínar í s. 568 7596 eða Brynhildar í s. 553 7057 fyrir 6. feb. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 5*69 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 16 millióna- mænngar nú þegar! Vertu með fyrir næsta útdrátt! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.