Morgunblaðið - 07.02.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.02.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 4<L FRÉTTIR Urskurðarnefnd skipulags- og bygg- ingarmála Byggingar- leyfi barna- spítala fellt úr gildi ÚRSKURÐARNEFND skipulags- °g byggingarmála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun byggingarnefnd- ar Reykjavíkur að leyfa byggingu barnaspítala á Landspítalalóð. Að mati nefndarinnar var grenndar- kynningu svo áfátt að ekki hafi ver- ið unnt að leggja niðurstöður henn- ar til grundvallar við ákvörðun um að veita leyfi fyrir byggingunni. Framkvæmdir við barnaspítal- ann hafa þegar verið stöðvaðar, en ákvörðun um það var tekin eftir að Skipulagsstofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki hefði verið stað- ið að grenndarkynningu með full- nægjandi hætti. Úrskurðamefndin taldi engu að síður kærendur, sem eru íbúar í nágrenni við spítalann, hefðu lögvarða hagsmuni af því að nefndin úrskurðaði í málinu. Úrskurðamefndin fellst á sjón- armið kærenda, að sú grenndar- kynning sem hófst með bréfi Borg- arskipulags í mars á síðasta ári hafi ekki farið fram með tilvísun til réttrar lagagreinar í skipulags- og byggingarlögum. Ekki getið um flutning Hringbrautar Úrskurðarnefndin bendir á að í þeirri grenndarkynningu sem fram fór á síðasta ári sé hvergi gerð grein fyrir því deiliskipulagi sem til stóð að breyta. Þannig var ekki getið um að fyrirhugað væri að færa Hringbraut. „Verður ekki séð að þeim sem kynntu sér gögn þessi hafi mátt vera ljóst hvað meint breyting á deiliskipulagi hefði í fór með sér eða hvert fyrirkomulag á svæðinu yrði í framtíðinni. Þar sem ákvörð- un um flutning Hringbrautar var nátengd fyrirhugaðri mannvirkja- gerð, og var raunar gerð að skil- yrði fyrir samþykkt byggingará- foi-manna, var þó þeim mun ríkari ástæða til þess að gerð yrði grein fyrir framtíðarskipulagi lóðarinnar og flutningi Hringbrautar í kynn- ingargögnum,“ segir úrskurðar- nefnd í greinargerð með úrskurð- inum. Nefndin gerir þá kröfu að gengið verði þannig frá byggingarstað að fyllsta öryggis sé gætt. Málið er nú í þeim farvegi að byggingamefnd borgarinnar mun fjalla að nýju um byggingarleyfi og fram þarf að fara ný grenndar- kynning þar sem tekið er tillit til athugasemda úrskurðarnefndar skipulagsmála. ---------------- LEIÐRÉTT Jóhann G. þýddi í DÓMI um sýningu Verslunarskól- ans á söngleiknum Dirty Dancing í blaðinu sl. laugardag er Magnea J. Matthíasdóttir sögð þýða verkið. Hið rétta er að hún þýðir eingöngu söngtexta, leikstjórinn, Jóhann G. Jóhannsson, þýðir verkið að öðru leyti. Beðist er velvirðingar á þess- um misskilningi. íþróttir á Netinu <§> mbLis -ALL7y\f= e/TTHXSAÐ A/ÝTT Fannafold — einbýli Glæsilegt tæplega 170 fm einbýli á einni hæð 'með innb. rúmg. bílskúr. 3 stór svefnherb., góðar stofur. Parket. Vandaðar innr. Glæsilegt baðherb. Fallegur ræktaður garður. Áhv. byggsjóður 2,9 millj. Verð 14,8 millj. Eign í sérflokki. (5292) Sæbólsbraut — m. aukaíb. Fallegt nýlegt endaraðhús á rólegum stað með innb. bílskúr og sér 2ja—3ja herb. íb. m. sérinng. í kj. 4 svefnherb. Áhv. byggsj. og húsbréf ca 7,0 millj. Verð 15,6 millj. Bein sala eða skipti möguleg í Kóp. eða Rvík. Kirkjuteigur — glæsil. hús Skemmtileg tæplega 110 fm íbúð, lítið niðurgrafin, í glæsilegu húsi á besta stað á Teigunum. íb. er mikið upprunaleg en bæði eldhús og bað eins og nýtt. Glæsilegar saml. stofur með fallegum bogaglugga. Sérþvottahús. Sérinng. Fallegur garður. Verð 8,5 millj. Grensásvegur — í leigu Erum með í einkasölu 250 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vandaðri skrifstofubyggingu á horni Grensásvegar og Skeifunnar. Glæsi- legt útsýni. Góð bílastæði. Miklir möguleikar. Nánari uppl. veitir Bárður Tryggvason, sölumaður. 2ja—3ja — staðgreiðsla Fjársterkur aðili hefur beðið okkur um að útvega 2ja—3ja herb. íbúðir á verðbilinu 4—7 millj. Allir staðir koma til greina í Reykja- vík. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband við sölumenn okkar, Bárð, Boga, Þórarin eða Ingólf. Vantar einbýli/raðhús — Staðgreiðsla í boði Höfum verið beðnir að leita eftir einbýli, rað- eða parhúsi á stór- Reykjavíkursvæðinu. Verðbil 14—20 millj. Nánari uppl. veita sölumenn. Opið í dag kl. 12—14 Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, s. 588 4477. VANTAR - VANTAR - VANTAR Höfum fjársterkan kaupanda aö góðu einbýlishúsi í Seláshverfi MAVAHLIÐ - RIS 3-4ra herbergja risíbúð í 4-býli. íbúðin er mjög rúmgóð og með kvistgluggum. Þak, rennur og gler í góðu standi. Rafmagn og hitakerfi endurnýjað. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,5 millj. 9369 HÖRÐALAND Vorum að fá í sölu góða 80 fm íbúð á 2. hæð (miðhæð) í góðu fjölb. Upphafl. 4ra herb. en er rúmg. 3ja herb. í dag. Hús gott. Stærð 80 fm. Verð 8,5 millj. LAUS FLJÓTL. 9391 FLETTURIMI Mjög góð og fallega innr. 94 fm íb. á 2. hæð. Rúmg. stofa. Baðherb. allt flísalagt. Eikarparket. Áhv. 2,7 millj. Verð 8,4 millj. 9266 STARENGI Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi. Góðar innr. Þvhús í íbúð. Allt sér. Stærð 85 fm. Verð 8,2 millj. Allt fullfrágengið. 9394 FIFUSEL - BILSK. Falleg 4ra herbergja ibúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Þvottahús innaf eldhúsi. Stærð 97,3 fm. Áhv. 3,6 millj. 9345 VIÐ HÁSKÓLANN - LAUS 102 fm fb. á efstu hæð með frábæru útsýni. Aðeins ein (búð á stigapalli. 3 svefnherbergi. Tvennar svalir. Rúmgott eldhús. Bílskúr. Hús nýlega viðgert og málað. Góð staðsetning. Verð 9,9, millj. Áhv. 3,8 millj. byggsj. LAUS STRAX. 8989 TUNGUVEGUR Raöhús sem er tvær hæöir og kjallari. 3 svefnherbergi. Baðherbergi allt flísalagt. Stærö 130 fm. Verð 9,2 millj. Gott hús. Nýlegt þak. 9392 ASHOLT - BILSK Mjög gott raðhús á tveim hæðum ásamt tveimur stæðum [ bílsk. Húsið er vel skipulagt. Góðar innréttingar. 3 svefnherb. Góðar stofur, sólstofa, Sjónvarpshol. Stærð 144 + 54 fm bilskúr. Verð 14,5 millj. Húsvörður. Frábær staðsetning. 9362 HRISATEIGUR 2ja herbergja íbúð f kjallara í þríbýli með sérinngangi. Rúmgóð herbergi. Gott hús með fallegum garði. Frábær staðsetning. Áhv. 2 millj. Verð 4,9 millj. 9394 ATVINNUHUSNÆÐI NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Gott 940 fm atvinnuhúsnæði á þremur hæðum á frábærum stað. Eignin skiptist í: Jarðhæð er 311 fm með góðum gluggum og innkeyrsludyrum. 2. hæð er 373 fm með góðum gluggum og innkeyrsludyrum. Efsta hæðin er 256 fm innréttuð sem herbergi og stór salur með stórum innd. svölum. Frábært útsýni. 9384 ASKALIND - KOP. Eigum til ca 300 fm á efri hæð I þessu glæsilega húsi, sem afhendist tilb. til innr. að innan, en fullbúið að utan. Lóð frágengin, malbikuð bílastæði. Frábær staðsetning. Teikn. á skrifst. og allar nánari uppl. 9038 FUNAHOFÐI Skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum. 570 fm hvor hæð og er hægt að skipta þeim í tvennt. Afhendist tilbúið tii innréttinga. LAUGAVEGUR Gott húsnæði. Atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum á góðum stað við Laugaveg. Stærð 462 fm. Leigusamningur til 10 ára. Traustur rekstur. Góð staðsetning. 9322 RETTARHALS Vandað og gott steinhús á tveimur hæðum með 5-9 metra lofthæð. Grunnflötur hvorrar hæðar er 2.700 fm. Fullfrágengin lóð. Mjög gott athafnasvæði. Góð aðkoma. Afhending í júlí. Allar nánari uppl. á skrifst. 9346 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-15. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. ATVINNUHÚSNÆÐI Verslun - lager - skrifstofur Til sölu eða leigu 2.000 m2 nýstandsett bygging á 2. hæðum í vest- urborginni u.þ.b. helmingur húsnæðisins er verslunar- og lagerrými á hæð en skrifstofurými á efri hæð. Selst í hlutum eða einu lagi. Mikið útisvæði og næg bílastæði. neðri Héðinshúsið 1.600 m2 ■fil 11 II Til sölu og afhendingar fljótlega verslunar- og lagerrými á götuhæð, þar af verslunarrými u.þ.b. 400 m2. Glæsilegt lagerrými m. mikilli lofthæð á götuhæð. Verslun - skrifstof ur Til sölu eða leigu 240 m2 verslunarhúsnæði á Skeifusvæðinu. Laust strax. í sama húsi er til sölu 480 m2 úrvals skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem er í hagstæðri leigu. Mikið áhvílandi. 287 fermetra húsnæði á 2. hæð í lyftuhúsi. 4 skrifstofurými og stórt rými með góðri lofthæð, sem má innrétta fyrir ýmiskonar starfsemi t.d. félaga- samtök ýmiskonar. Gott verð. Mikið áhvílandi. Iðnaðar og lagerhúsnæði Til sölu við Vagnhöfða 480 m2 iðnaðar- og þjónustuhúsnæði með mikilli lofthæð auk 120 m2 skrifstofurýmis. Stórt lokað útisvæði með hitalögnum. Gott verð. Mikið áhvílandi. Ártúnshöfði Lager og þjónustuhúsnæði af ýmsum gerðum frá 200-2.000 m2 Höfum kaupendur Góðir kauþendur á skrá að öllum tegundum atvinnuhúsnæðis. Vagn Jónsson ehf. Fasteignasala Skúlagata 30, s. 561 4433 Hverfisgata
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.