Morgunblaðið - 07.02.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.02.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 63 DAGBÓK VEÐUR ■ÖÖ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ry Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma SJ Él ‘J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -6 léttskýjaö Amsterdam 4 skýjað Bolungarvík -8 skýjað Lúxemborg 0 léttskýjað Akureyri -5 snjóél Hamborg vantar Egilsstaöir -6 vantar Frankfurt vantar Kirkjubæjarkl. -5 heiðskírt Vin vantar Jan Mayen -6 skafrenningur Algarve 7 heiðskírt Nuuk 0 vantar Malaga 14 heiðskirt Narssarssuaq -4 alskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn -2 snjóél Barcelona 5 mistur Bergen 0 léttskýjað Mallorca 5 léttskýjað Ósló -1 skýjað Róm 3 þokumóða Kaupmannahöfn -2 léttskýjað Feneyjar -1 þokumóða Stokkhólmur -10 vantar Wlnnipeg -13 þoka Heisinki -17 skýiað Montreal -9 heiðskírt Dublin 6 skúr á síð. klst. Halifax -1 frostrigning Glasgow 4 skýjað New York 1 hálfskýjað London 7 skúr á síð. klst. Chicago 6 alskýjað París 7 skýjað Orlando 14 heiöskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 7. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.31 1,2 10.42 3,4 16.51 1,2 23.13 3,3 9.46 13.38 17.31 6.32 ISAFJÖRÐUR 0.34 1,8 6.40 0,6 12.41 1,8 19.00 0,6 10.08 13.46 17.25 6.41 SIGLUFJÖRÐUR 3.02 1,1 8.52 0,4 15.14 1,1 21.25 0,4 9.48 13.26 17.05 6.20 DJÚPIVOGUR 1.46 0,5 7.43 1,7 13.59 0,5 20.13 1,6 9.18 13.10 17.03 6.03 Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfiöru Morqunblaöiö/Sjómælingar slands VEÐURHORFURí DAG Spá: Hægur vindur og hreinviðri um nánast allt land framan af morgundeginum, en sunnan og suðvestan kaldi vestantil og þar er reiknað með dálítilli snjókomu um og eftir hádegi. Talsvert frost, en fer minnkandi vestan- og suðvestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Eftir helgina lítur út fyrir hæga norðanátt, hreinviðri með frosti, en á miðvikudag hlánar með sunnan- og suðvestanátt. Víða rigning eða slydda á fimmtudag og föstudag. FÆRÐ A VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. H Hæð L Lægð ' Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin við Hvarfnálgast landið i dag. Krossgátan LÁRÉTT: I dymbilvika, 8 ljóstíra, 9 köggla, 10 eyktamark, II landspildu, 13 dýrið, 15 æki, 18 á, 21 frístund, 22 vagga, 23 eins, 24 fer illum orðum um. LÓÐRÉTT: 2 ávftur, 3 sveigur, 4 bregða blundi, 5 svigna, 6 gáleysi, 7 vangi, 12 fugl, 14 skaut, 15 útlit, 16 sorg, 17 yfirhöfn, 18 hljóðar, 19 fióni, 20 skrifa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hökta, 4 þvarg, 7 kúlum, 8 öflug, 9 tel, 11 rauf, 13 erfa, 14 iðjan, 15 mont, 17 nára, 20 ann, 22 læpan, 23 úlfúð, 24 myrða, 25 lærum. Lóðrétt: 1 hikar, 2 keldu, 3 aumt, 4 þvöl, 5 aflar, 6 gegna, 10 eljan, 12 fit, 13 enn, 15 mælum, 16 napur, 18 álfur, 19 auðum, 20 anga, 21 núll. í dag er sunnudagur 7. febrúar, 38. dagur ársins 1999. Biblíu- dagurinn. Orð dagsins: Konungi eilífðar, ódauðlegum, ósýnileg- um, einum Guði sé heiður og dýrð um aldir alda. Amen. Skipin Reykjavíkurhöfn: Vædderen kemur og fer í dag. Dettifoss og Lag- arfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Haraldur Kristjánsson, Ocean Tiger og Gnúpur fara í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 og kl. 13-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félags- vist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseh við Reykjavíkurveg. Á morgun kl. 13.30 félags- vist. Kaffisalan opin alla virka daga kl. 13-17. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánud., kl. 20.30 og brids kl. 13. Húsið öllum opið. Skrif- stofa FEBK er opin á mánud., og fimmtud., kl. 16.30-18, sími 554 1226. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist kl. 13.30 í dag. Dansað kl. 20 í kvöld, Capri-tríó leikur. Mánudag brids, sveita- keppni kl. 13. Söngvaka mánudagskv. kl. 20.30, allir velkomnir. Kaffi- stofan er opin alla virka daga kl. 9-13. Handa- vinna þriðjudaga kl. 9 og skák ki. 13. Félagar athugið að listi kjör- nefndar til stjórnar- kjörs á aðalfundi félags- ins 7. mars liggur frammi á skrifstofu fé- lagsins. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 handavinna bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 létt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14. (1. Tímóteusarbréf 1,17.) sagan, kl. 15. kaffiveit- ingar. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi í Gullsmára kl. 9.30 og kl. 10.15. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13.30 göngu- ferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silkiimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, almenn handavinna og félagsvist kl. 14. Langahlið 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, ki. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmuna- gerð, ki. 12-15 bóka- safnið opið, kl. 13.-16.45 hannyrðir. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 9. Þorrablót verður haldið fóstudaginn 12. febrúar klukkan 19. Góð skemmtiatriði. Ragnar Leví og félagar leika fyrir dansi. Upplýsingar hjá ritara í síma 568- 6960 fyrir klukkan 15 miðvikudaginn 10. febr- úar. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 dans- kennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur,kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Uppselt er á þorrablótið föstud. 12. feb. Þeir sem eiga ósótta miða vinsam- lega sæki þá í síðasta lagi 9. feb. Vitatorg.Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl.9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 11.15, gönguferð, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13-16 handmennt, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16.30 brids - aðstodf*^ kl. 13.30-16.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Rauðakrosshúsið. Kynningarfundur fyiár þá sem vilja starfa sem sjálfboðaliðar í Rauða- ki’osshúsinu sem er at- hvarf fyrir börn og ung- linga, verða haldnir í dag sunnud. 7. feb. kl. 14 og 20 í Sjálfboðamiðstöð að Hverfisgötu 105. Bahá’ar Opið hús í kvöki í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Á morgun kl. 9.30 leikfimi, kl. 10.30 leikir í Bláa salnum í Laugardal. ITc-deildin íris heldur fund á morgun kl. 20 í safnaðarheimili Hafnar- fjarðarkirkju. Ræðu- keppni. Allir velkomnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi á þriðjud. kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. * Kristniboðsfélag karla, Háaleitisbr. 58-60. Aðal- fundur félagsins verður í Kristniboðssalnum á morgun kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður í safnað- arheimili Breiðholts þriðjud. 9. feb. kl. 20.30. Rætt verður erfðamál. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Aðalfundurinn verður í safnaðarheimil- inu á morgun kl. 20. Venjuleg aðalfundar- störf. Skemmtiatriði. SVDK Hraunprýði Hafnarfirði heldur aðal- fund þriðjud. 9. feb. kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Munið að koma með fréttabréfin. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu Hátúni 12. Á morgun kl. 19 brids. All- ir velkomnir. Vinalían. KynningaF7. fundur fyrir þá sem vilja starfa sem sjálfboðaliðar hjá Vinalínunni, sem er símaþjónusta fyrir 18 ára og eldri, verða í dag sunnud. 7. feb. kl. 14 og 20 í Sjálfboðamiðstöð að Hverfisgötu 105. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnai-firði og Blómabúðinni Bur- kna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingnr: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. tfBÍCj M10 kúiupennar Veður og færð á Netinu ^mbl.is ALLTAT eiTTH\SA£J NÝTl ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.