Morgunblaðið - 07.02.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.02.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Myndbönd STÁLNAGLINN Bruce Willis í Mercury Rising. Endurskin (Afterglow) ★★★ Fáguð mynd um öngstræti ástar- sambanda prýdd merMngarhlöðnum og margi-æðum samtölum. Julie Christie og Nick Nolte eru hreinasta afbragð. Söngdísirnar (Heroines) ★★1/z KraftmiMl tónlist- armynd sem fjallar á dramatískan hátt um frægð, vináttu og mannkosti. Skemmtileg tilbreyt- ing, einkum fyrir yngri kynslóðina. Þveröfugt við kynlíf (The Opposite of Sex) ★★★ Áhugaverð og vel leiMn mynd sem byggir á vönduðu handriti, þar sem sjálfsvísandi frásagnarhætti er beitt á einkar hugmyndaríkan máta. í garði góðs og ills (Midnight in the Garden of Good and Evil) ★★% Um margt framúrskarandi kvik- mynd sem miðlar töfrum Suðurríkj- anna. Líður fyrir gríðarlegt umfang skáldsögunnar sem hún er byggð á. Á niðurleið (Down Time) ★★'/> Bresk hasarmynd að bandarískri fyr- irmynd þar sem ferskt sjónarhom á Hollywoodlummur nýtur sín vel. Dreymi þig með fiskum (Pream with the Fishes) ★★★*/2 Ovenjuleg og heillandi mynd stórra spurninga. Skemmtileg þrátt fyrir alvarlegt viðfangsefni, skrifuð og leiMn af innsæi og væntumþykju. Washingtontorg (Washington Square) ★★★ Ovenju góð kvikmyndaútgáfa skáld- sögu Henry James í höndum ein- vala liðs fagmanna undir stjórn úr- vals leikstjóra. Hækkandi hiti (Mercury Rising) ★★V2 Bruce Willis er fínn sem enn einn sterM, þögli harðjaxlinn. Margir góðir sprettir, en myndin líður nokkuð fyrir Misjukennda tilfinn- ingasemi. Rautt svæði (Red Corner) ★★1/z Vel unnin fagmannleg spennumynd sem líður nokkuð fyrir messutóninn sem beinist gegn óamerísku réttar- kerfi kommanna í Kína. Lethal Weapon 4 ★★★ Fjórða myndin um Riggs og Mur- taugh minnir helst á sígilda vestra. Húmor og persónutöfrar aðalleikar- anna bægja klisjunum frá og er út- koman hin skemmtilegasta. Sex dagar og sjö nætur ★★'/2 Agæt skemmtun en ristir hvergi djúpt. Stjömumar era sætar og sjarmerandi og nokkuð gaman að fylgjast með útreiknanlegri sögu. Með boltann í blóðinu (He Got Game) ★★★ Spike Lee er að vanda pólitískur og ófeiminn við að taka á viðkvæmum málefnum svartra í Bandaríkjunum. Alvarleg og heiðarleg kvikmynd, ein sú besta frá Lee. Rennihurðir (Sliding Doors) ★★*/! Framan af hin ágætasta skemmtun, en fer svo versnandi. Sagan hefði getað verið þéttari og skemmtilegri, en er nokkuð yfir meðallagi. Postulinn (The Apostle:) ★★★'/2 Postulinn er kvikmyndaperla sem fjallar um trú og trúarsamfélög af athygli og virðingu. Leikur Robert Duvall er upplifun út af fyrir sig. Madeline ★★1/2 Vel gerð og ágætlega leiMn fjöl- skyldumynd um prakkarastelpuna Madeline sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Guðmundur Ásgeirsson, Heiða Jóhannsdóttir og Ottó Geir Borg. SKOSKI rokkarinn.rámi Rod Stewart byrjar tónleikaför sína í Bandarfkjunum í næstu viku. Hann er nú í óðaönn að undirbúa reisuna og hann hefur notað Netið til að til- kynna það að nú sé sá gamli kominn í gír, eftir nýlegan skilnað við eiginkonuna Rachel Hunt. Söngvarinn sem er 54 ára gamall og var þekkt- ur af miklu djammi áður en liann festi ráð sitt fyr- ir níu árum lýsti því yfir á vefsíðu sinni að nú væri hann tilbúinn til að halda áfram með líf sitt. „Tón- leikaferðin byijar í Nas- hville 12. febrúar ... og ég hlakka t.il að hitta að- dáendur mína og láta léttúðina ráða för alls staðar þar sem ég kem.“ Þetta er annar tónn en heyrst hefur frá Rod lengi því í sínu átta ára hjónabandi hafði hann iðulega lýst því yfir í fjölmiðl- um að eiginkonan Rachel hefði tamið lians „villta" eðli. Þegar sögur af skilnaði þeirra bár- ust út sagði Rod að allar líkur væri á að þau næðu sam- an á ný. En nýj- ustu yfírlýsingar kappans á Net- inu virðast ekki benda til þess. gleðigírinn SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 57 Skattaþjónustan ehf. - framtalsaðstoð Nýtið ykkur áratuga reynslu undirritaðs í skattamálum. Einstak- lingar greiða eitt gjald og fá skattalega ráðgjöf allt árið í kaup- bæti. Gott er að eiga hauk í horni á þessum óvissutímum enda- lausra tilboða um fjárfestingar og gylliboð. Mistök geta orðið mönnum dýr. Undirritaður mun reyna að koma í veg fyrir að þér hlekkist á í okkar flókna fjármálaumhverfi. Tímapantanir og frestsbeiðnir í síma 568 2828. Bergur Guðnason hdl.- Skattaþjónustan ehf. Suðurlandsbraut 52, Reykjavík (bláu húsin). MYi Fyrir E ftir SD-græðismyrsl hefur borið gífurlegan árangur við meðferð á exemi, ofnæmi, þurrki o.fl. Fæst í helstu stórmörkuðum, Heilsuhúsinu og betri apótekum. Upplýsingar í síma 552 0790. 2SIÍ4 KHINGtm** BMsaSlik lÍíliLLLfel I ni'linu PrábaT mm.tusitsk ftanMtunyiul (ö UTkstjota Shv/rfcss in Sotítlíe SvlAtDliitOS I U Iil?!lt(IKIKt.WrK * . WllÖWfM. íilMHIMií MHiKH\ ttH tf Mlf M\U t'lh'MJIJÍIMt ll.tt'!‘,!!IHfiN' jtáfCIUTWll MBtMIR iKHiÍMI'.tK til'tmtil'ItXItlV .KIUHKIIMMtkS IlWlWb ,' ... HMIMlMtijt i OtKUI’IIKíA lllll lilRk 1. MV MWi SítRtn'HHOV• ItHIVIII! gr.fPCiKX : l-U'ia-N Stll U‘H IKASStl . tORt FI’IIIIOV \i'H\H’HKUN S>.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.