Morgunblaðið - 07.02.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.02.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Ingvar kynntur af European Film Production í Berlín Með sparifötin í ferðatöskunni frá íslandi. Annars held ég að þeir sem standa bak við þessa kynningu séu á höttunum eftir einhverju sér- stöku útliti eða ákveðinni týpu. Þá er ekkert víst að allir séu skoðaðir ef einhver einn fellur að þeirri ímynd. En kannski er verið að leita að einhverjum eins og mér. Eg skal ekkert um það segja,“ segir Ingvar og hlær. „Ég held ekki að þeir ráðningarstjórar sem verða þarna muni endilega skoða feril Ingvar Sigurðsson. Morgunblaðið/Kristinn landi. En ég veit ekki nákvæmlega hvernig staðið er að gerð þessa vals.“ - En verður þetta ekki að teljast stórt tækifæri? „Já, það getur verið það,“ segir Ingvar. „En það eru bara svo margir um hituna í þessum bransa og ég vil alls ekki fara að vekja ein- hverjar falskar vonir hjá fólki. Það er ekkert verið að sigra heiminn hérna,“ segir Ingvar og hlær. - Nú hefur þú iðulega veríð val- inn í hóp kynþokkafyllstu karía landsins. Heldurðu ekki að þú sigr- ir hjörtu Þjóðverjanna líka? Ingvar verður greinilega hálf- feiminn við þessa spurningu og hlær bara. „Eg veit ekki hversu mikill gaumur manni verður gefinn þarna úti. Það getur verið að ein- hverjum þyki spennandi að ég sé allra þarna nákvæmlega." - En þetta er alltént spennundi? Eg heyrði að það yrði mikil veisla með þeim leikurum sem valdir voru. „Já, maður verður að fara með sparifótin með. Ég ætla bara að fara þarna mér til skemmtunar án þess að hafa einhverjar áhyggjur af því að þurfa að standa undir ein- hverjum óraunhæfum væntingum um alþjóðaframa. Ég geri mér eng- ar vonir um að einhverjir stórir hlutir séu að gerast á mínum ferli.“ -En ef eitthvað gerðist, mynd- irðu ekki íhuga málið? „Ja, ég ætla ekkert að vera eins og dauðyfli þarna og fela mig fyrir fólki. Ég er nú einu sinni valinn til að vera þarna til sýnis svo ég held mig í því hlutverki," segir Ingvar að lokum. INGVAR Sigurðsson leikari hefur verið valinn sem fulltrúi Islands í verkefni á vegum European Film Production á Kvikmyndahátíðinni í Berlín. Verkefnið nefnist „Shooting Stars“ og er ætlað að koma ungum leikur- um á framfæri, og eru átján leikar- ar kynntir til sögunnar. Verkefnið er undir verndarvæng leikarans Ben Kingsley, sem margir muna eftir úr hlutverki Ghandis í sam- nefndri kvikmynd, en hann leiðbeinir leikur- unum og er þeim til ráðgjafar, auk þess að vera andlit verkefnis- ins. „Ég veit nú ekki sjálfur mjög mikið um þetta verkefni,“ segir Ingvar. „Ég var valinn af Kvikmyndasjóði Is- lands, að því að ég best veit, og fer út 12. febr- úar næstkomandi." - Nú ert þú fyrsti ís- lendingurinn sem tek- ur þátt í þessu kynn- ingarverkefni. „Já, það tengist nú kannski því að þessi árstími er slæmur fyr- ir flesta leikara. Þeir hafa yfirleitt verið uppteknir í leikhúsun- um og hafa einfaldlega ekki komist.“ -En ert þú í fríi núna? „Ég fæ tveggja daga frí frá æfingum, því ég er ekki að sýna um þessa helgi.“ - Er þetta ekki stórt tækifæri fyrir þig sem leikara; að fá þessa kynningu erlendis? „Ég bara veit það ekki. Það verða þarna einhverjir framleið- endur, leikstjórar og ráðningar- stjórar („casting directors") sem mér gefst tækifæri á að hitta.“ - Mér skilst að búið verði til myndband með kynningu á þessum 18 útvöldu leikurum og þá sýnt brot úrferli þeirra? „Sko, ég veit nú ekki alveg hvem- ig það er. Ég sá myndbandið sem gert var í fyrra og þá sýndist mér það aðallega vera um eina leikkonu, þá sem var þekktust í hópnum. Þetta er þýskur þáttur og þeir virð- ast hafa sýnt þýsku leikurunum mestan áhuga, en ég sá að það var líka talað við eina breska stjömu." - Eru þetta þá yfirleitt leikarar sem eru þekktir á Evrópuvísu? „Nei, þetta eru mest ungir leik- arar sem era þekktir í sínu heima- Leikarinn Ingvar Sig- urðsson er að fara á Kvikmyndahátíðina í Berlín um næstu helgi, Dóra Ósk Hallddrs- dóttir forvitnaðist um tilgang ferðarinnar. SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 55 . Flugleiðir efna til námskeiðs fyrir fólk sem vill takast á við flugfælni. Slík námskeið eru yflrleitt haldin á vegum flugfélaga í löndum í kringum okkur. Þessi námskeið hafa flest svipaða uppbyggingu þar sem kenndar eru aðferðir til að vinna bug á kvíða og fælni, fræðsla er um þætti sem tcngjast flugvélinni og fluginu sjálfu og farið er f skoðunarferðir um flugvöll. Námskciöinu lýkur með flugferð til einhvers af áfangastöðum Flugleiða erlendis til að láta reyna á áhrifin. Leiðbeinendur eru Álíheiður Steinþórsdóttir sálfræðingur og Páll Stefánsson flugstjóri. Verð er 30.000 kr. (allt innifalið). Námskeiðið hefst 15. febrúar n.k. og fer skráning fram f starfsþróunardeild í síma SO SO 173 eða SO SO 193. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi J ÍTÖLSK STfMMNiNG | tlJfl JÓHílNNfSI Bfl Kff M I í flLftiflMflöflKflflíl Ekki bara ótrúlegt úrval af branðum, tertum og sætindum... heldur líka sérstakar olíur á brauðið, ólífur, sólþurrkaðir tómatar, pesto og margt fleira. Komdu i nýtt og glæsilegt bakarí Jóhannesar bakara, fylgstu með bökurunum að störfum og prófaðu eitthvað nýtt og gott. ^ssmmAs^ ■ 4» HOttí* boðoid piriumeistoions Þú skalt ekki drýgja ost! Hjo Dominos drygjum viö okkí ostinn með ostiiki. :sí;nss\ V Við nofum eingöngu 1 \ 4$ o pizzurnor okkor. # i_______
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.