Morgunblaðið - 07.02.1999, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 07.02.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 53 FRÉTTIR Neskirkja VEGNA mistaka við frágang blaðs- ins í gær brenglaðist frétt um sveiflusunnudag í Neskirkju. Um leið og velvirðingar er beðist á mis- tökunum er fréttin frá Neskirkju birt aftur: g „Það verður sveifla á safnaðar- starfínu í Neskirkju í dag, sunnu- daginn 7. febrúar. Sunnudagaskól- 1 inn byrjar kl. 11 um morguninn og þar fá öll fimm ára börn í hverfínu afhenta bókagjöf frá kirkjunni, auk þess sem börn úr tónlistarskóla Do- Re-Mi flytja tónlist. Safnaðarheim- ilið er opið frá kl. 10 fyrir þá sem vilja koma snemma og fóndra. Á sama tíma er einnig starf fyrir 8-9 ára börn. | Messan hefst kl. 14 þar sem sr. María Ágústsdóttir, héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, 9 þjónar, og „Litli kórinn", kór eldri borgara í hverfínu, syngur undir stjórn Ingu J. Backman. I tilefni af Biblíudeginum verður tekið á móti samskotum vegna Biblíugjafa til Konsó í Afríku. Um kvöldið ætlar Reynir Jónas- son síðan að bregða sér frá orgelinu og taka upp nikkuna, en þá verður Ikvöldmessa með léttri sveiflu. Reynir leikur á harmonikkuna, Sveinn Óli á trommur, Edwin Kaaber á gítar og Ómar Axelsson á bassa, einnig kemur sönghópur ungra söngvara fram. Prestur er sr. Halldór Reynisson. Messan hefst kl. 20.30 en tónlist verður leikin frá kl. 20. Vesturbæingar og aðrir eru hvattir til að fjölmenna." --------------- Norræna húsið Japönsk kvik- myndasýning KVIKMYND leikstjórans Kurosawa, Sjö Samúrajar, verður sýnd í Norræna húsinu í dag, sunnudag, kl. 14. Það er íslensk- japanska félagið sem stendur fyrir sýningunni. Kynnir er Jónas Knúts- son og er textinn á ensku. Æfingar í Jiu Jitsu SENSEL Allan Campell verður á Islandi dagana 6. og 7. mars nk. og verður þá með Jiu Jitsu-æfingar báða dagana í Laugardalshöll, hlið- 4 arsal. ---------------- Námskeið um ástar- og flóttafíkn VILHELMÍNA Magnúsdóttir heldur námskeið í Gerðubei'gi mánudaginn 8. febrúar kl. 20 sem i ber yfirskriftina Ástar- og flóttafíkn. í fréttatilkynningu segir að þar 1 verði aðaláhersla lögð á að kynna leiðir til bættra samskipta ástvina og fjallað um hvernig sigrast má á ástar- og flóttafíkn. ðllum er heim- ilt að sækja námskeiðið. Aðgangs- eyrir er 1.500 krónur. Hef hafiö störf á Snyrti- og nuddstofu tlönnu Kristínar, Laugavegi 40a, sími 561 8677. Helga Björk Ólafsdóttir, nuddari. K1XMSK6IÐ • Postulínsbrúður • Leirbrúður sem þú mótar sjálf/ur • Handútskornar strengjabrúður Langar þig að gera upp gömlu dúkkuna? Mikið úrval af hárkollum, augum o.fl. BKÚÐUqeKÐ ÖNNU MÁKlU sími 587 7064 Fermingamyndatökur Svipmyndir Hverfisgötu 18, sími 552 2690 Beint flug til Þýskalands í sumar DUSSELDORF 4x í viku frá 11. júní-12. sept. MUNCHEN 2x í viku frá 25. júlí-12. sept. LTU er fjölskylduvænt flugfélag LTU veitir 50% afslátt fyrir börn 2-11 ára LTU veitir 25% afslátt fyrir ungl. 12-21 árs. ** Verðdæmi: Apex gjald gildir í 1 mánuð. Hjón með 2 börn, 2-11 ára, greiða 75.540 kr. m/sköttum eða 18.885 á mann. Bílaleigubílar á hagstæðu verði ** Verð miðast við að greitt sé fyrir 1. april. Upplýsingar og bókanir hjá næstu ferðaskrifstofu eða hjá LTU á íslandi, Stangarhyl 3a - 110 Reykjavík Sími 587 1919 LTU IWTERIMATIONAL AIRWAYS VIÐ FLJÚGUM FYRIR ÞiG ur sjóðfélögum til kynningar- 0 fundar um lífeyrismál I Þingsal 1 á Hótel Ixjftleiðum, mánudagskv öldið 8. febrúar Id. 20:00 Á fuitdkium verdur íjallað almennt um Jjármál og spamað. lífe>TÍsmál og Lífeyiissjóð lækna. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: K1. 20:00 Af hverj u eru lífeyrismálin mikilvæg? Hvers vegna eru lífeyrismálin mikilvœgur hluti af fjármálum einstaklinga? Við starfslok er oft fjórðungur fullorðinsáranna eftir, jafnvel þriðjungur. Hvað þarf að eiga mikið? Hvað þarf að spara mikið? Eiríkur Benjamínsson, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs lækna. Kl. 20:45 í hverju viltu fjárfesta? Viðbótarspamaður er nauðsynlegur. Eignasamsetning rœður mestu um hvemig tekst til við ávöxtun. Besta leiðin til að byggja wpp eignir er með reglulegum spamaði. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VIB. K1. 21:30 Kaffi og veitingar. Kl. 22:00 Lífeyrismál sem hluti af fjármálum einstaklinga. Lífeyrismál lækna. Langt nám og stutt starfsœvi. Lífeyrissjóður lœkna, réttindi og þjónusta. Sambland samtryggingar og séreignarspamaðar. Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs lækna. Kl: 22:45 Fundarslit Fundarstjóri verður Guðmundur Björnsson, formaður Læknafélags íslands Vinsamlega tilkynnið þátttöku til VÍB í síma 560-8900 fyrir kl. 15:00 mánudaginn 8. febrúar nk. Sjóðfélagar eru kvattir til að mæta Rekstraraðili: VERÐBRÉFAMARKAÐUR (SLANDSBANKA HF. , , Kirkjusandur • Sími 560 8900 LIFEYRISSJÓÐUR LÆKNA Veffang: http://www.vib.is Netfang: vib@vib.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.