Morgunblaðið - 11.02.1999, Síða 29

Morgunblaðið - 11.02.1999, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 29 Jarðarfor ömmu Sylvíu frumsýnd annað kvöld „ . . . Morgunblaðið/Ásdís YMISLEGT óvænt kemur upp á við minningarathöfnina um ömmu Sylvíu. SPUNALEIKRITIÐ Jarðarfór ömmu Sylvíu verður frumsýnt í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ, annað kvöld, föstudagskvöld kl. 20.30 en það hefur nú gengið í fjögur ár samfleytt í Soho Jewish Theater í New York. Alls taka 21 leikari þátt f sýning- unni og eru þeir allir á sviðinu all- an tímann. „A sviðinu“ er þó skil- greint víðar en gerist og gengur, því leikurinn fer fram úti um allt hús og áhorfendur mega allt eins eiga von á því að verða gerðir að þátttakendum í sýningunni, að sögn Guðrúnar Estherar Árnadótt- ur, félaga í Leikfélagi Mosfells- sveitar. I stað þess að kaupa aðgöngumiða við innganginn borga gestir fyrir útfararskrá og ganga svo inn í Helsenrott-útfarar- stofnunina, þar sem fram á að fara minningarathöfn um Sylvíu s Ahorfendur taka virkan þátt í minn- ingarathöfn Schildner Grossman. Og í stað þess að rétta úr sér í hléi og kaupa gos og sælgæti er áhorfendum boðið upp á svokallaða Mitzvah-máltíð í miðri minningarathöfn en á meðan heldur leikurinn áfrain allt í kring eins og ekkert hafl í skorist. Leikritið er samið í spunavinnu leikara við Soho Jewish Theater en aðalhöfundarnir eru Glenn Wein og Amy Lord Blumsack. Að- dragandi þess að leikritið er nú komið á fjalirnar hjá Leikfélagi Mosfellssveitar er að sögn Guðrún- ar Estherar sá að ein úr leikhópn- um sá verkið á sviði í New York í fyrra, heillaðist af því og upp úr því var samið við höfundana um sýningarrétt á því hér á landi í eitt ár. Þrír félagar í leikfélaginu tóku að sér að þýða verkið, þær Gunn- hildur Sigurðardóttir, María Guð- mundsdóttir og Guðný María Jóns- dóttir, sem jafnframt er leikstjóri. Þá aðstoðaði Aliza Kjartansson þær við að þýða jiddísku orðin sem fyrir koma í verkinu. Aðstoðarleikstjóri er Bóel Hall- grímsdóttir, Alfreð Sturla Böðvarsson sér um ljósahönnun og hljóð og ljósasljórn er í höiulum Guðmundar Atla Péturssonar. Heiðurinn af sviðsmynd og búning- um á leikhópurinn í sameiningu. .vjL.. ^ ^-$SÍ0^ '-íJÍL: C a n d i d e VOR- OG SUMARLITIRNIR ‘99 Viltu breyta til? Komdu þá og láttu sérfræðingaLANCÖME sýna þér hvernig á að nota nýju litina. Bjartir pastellitirnir hæfa dökkum sem Ijósum litarhætti og hvaða aldri sem er NÝTT! Kristalstár á kinnina, öxlina, _______ handlegginn.. ..eða hvar sem þér dettur í hug! LANCOME paris 5 "V Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á förðun og kaupauka (SNVRTIVÖRUVERSLUNIN GLÆSÍÆ Sími 568 5170 Kynning í dag og á morgun Nýtt ár opnar þér nýjar leiðir. Þá borgar sig að velja sér farartæki sem gerir allar leiðir færar. Honda CR-V er vel búinn og sprækur sportjeppi á mjög hagstæðu verði sem gerir hann að hinum ákjósanlegasta ferðafélaga. Á þessu ári skalt þú setja þér háleitari markmið en nokkru sinni fyrr og ná þeim með nýjum Honda CR-V. - hér eru gæði á ferðinni Honda á íslandi • Vatnagörðum 24 • Sími 520 I 100 Opið virka daga kl.9-18 og kl. I2-I6 á laugardögum L. M é'iM 1 1 m / Jlff Ti ^ mmm*' / - \ \Æ£5Sm' t .„ i ’ , ..'ö&lal

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.