Morgunblaðið - 11.02.1999, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.02.1999, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 29 Jarðarfor ömmu Sylvíu frumsýnd annað kvöld „ . . . Morgunblaðið/Ásdís YMISLEGT óvænt kemur upp á við minningarathöfnina um ömmu Sylvíu. SPUNALEIKRITIÐ Jarðarfór ömmu Sylvíu verður frumsýnt í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ, annað kvöld, föstudagskvöld kl. 20.30 en það hefur nú gengið í fjögur ár samfleytt í Soho Jewish Theater í New York. Alls taka 21 leikari þátt f sýning- unni og eru þeir allir á sviðinu all- an tímann. „A sviðinu“ er þó skil- greint víðar en gerist og gengur, því leikurinn fer fram úti um allt hús og áhorfendur mega allt eins eiga von á því að verða gerðir að þátttakendum í sýningunni, að sögn Guðrúnar Estherar Árnadótt- ur, félaga í Leikfélagi Mosfells- sveitar. I stað þess að kaupa aðgöngumiða við innganginn borga gestir fyrir útfararskrá og ganga svo inn í Helsenrott-útfarar- stofnunina, þar sem fram á að fara minningarathöfn um Sylvíu s Ahorfendur taka virkan þátt í minn- ingarathöfn Schildner Grossman. Og í stað þess að rétta úr sér í hléi og kaupa gos og sælgæti er áhorfendum boðið upp á svokallaða Mitzvah-máltíð í miðri minningarathöfn en á meðan heldur leikurinn áfrain allt í kring eins og ekkert hafl í skorist. Leikritið er samið í spunavinnu leikara við Soho Jewish Theater en aðalhöfundarnir eru Glenn Wein og Amy Lord Blumsack. Að- dragandi þess að leikritið er nú komið á fjalirnar hjá Leikfélagi Mosfellssveitar er að sögn Guðrún- ar Estherar sá að ein úr leikhópn- um sá verkið á sviði í New York í fyrra, heillaðist af því og upp úr því var samið við höfundana um sýningarrétt á því hér á landi í eitt ár. Þrír félagar í leikfélaginu tóku að sér að þýða verkið, þær Gunn- hildur Sigurðardóttir, María Guð- mundsdóttir og Guðný María Jóns- dóttir, sem jafnframt er leikstjóri. Þá aðstoðaði Aliza Kjartansson þær við að þýða jiddísku orðin sem fyrir koma í verkinu. Aðstoðarleikstjóri er Bóel Hall- grímsdóttir, Alfreð Sturla Böðvarsson sér um ljósahönnun og hljóð og ljósasljórn er í höiulum Guðmundar Atla Péturssonar. Heiðurinn af sviðsmynd og búning- um á leikhópurinn í sameiningu. .vjL.. ^ ^-$SÍ0^ '-íJÍL: C a n d i d e VOR- OG SUMARLITIRNIR ‘99 Viltu breyta til? Komdu þá og láttu sérfræðingaLANCÖME sýna þér hvernig á að nota nýju litina. Bjartir pastellitirnir hæfa dökkum sem Ijósum litarhætti og hvaða aldri sem er NÝTT! Kristalstár á kinnina, öxlina, _______ handlegginn.. ..eða hvar sem þér dettur í hug! LANCOME paris 5 "V Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á förðun og kaupauka (SNVRTIVÖRUVERSLUNIN GLÆSÍÆ Sími 568 5170 Kynning í dag og á morgun Nýtt ár opnar þér nýjar leiðir. Þá borgar sig að velja sér farartæki sem gerir allar leiðir færar. Honda CR-V er vel búinn og sprækur sportjeppi á mjög hagstæðu verði sem gerir hann að hinum ákjósanlegasta ferðafélaga. Á þessu ári skalt þú setja þér háleitari markmið en nokkru sinni fyrr og ná þeim með nýjum Honda CR-V. - hér eru gæði á ferðinni Honda á íslandi • Vatnagörðum 24 • Sími 520 I 100 Opið virka daga kl.9-18 og kl. I2-I6 á laugardögum L. M é'iM 1 1 m / Jlff Ti ^ mmm*' / - \ \Æ£5Sm' t .„ i ’ , ..'ö&lal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.