Morgunblaðið - 23.02.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.02.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 51 BRIDS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn, Sandgerði NÚ þegar þremur umferðum er ólokið er hörð barátta um efstu sæt- in og er það ljóst að úrslit ráðast ekki fyrr en í síðustu umferð. Staða efstu sveita í Board Match keppn- inni er þessi: Sv. Garðars Garðarssonar 89 Sv. Karls. G. Karlssonar 94 Sv. Jóns Erlingssonar, EHF 92 Sv. Ævars Jónassonar 90 Sv. Eyþórs Björgvinssonar 89 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 15. febrúar var sveitakeppninni framhaldið og spil- aðii- 2 leikir. Staðan eftir fjórar um- ferðir er þessi: Sv. Ólafs Ingvarssonar 85 Sv. Siglósveitin 77 Sv. Alberts Þorsteinssonar 71 Sv. Sex í sveit 69 Fimmtudaginn 18. febrúar spil- uðu 22 pör Mitchell tvímenning. N/S: Jóhann Guðmundss. - Þorvarður Guðmss. 302 Karl Adólfsson - Sæmundur Jóhannsson 262 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 246 A/V: Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 268 Þórarinn Ámason - Fróði B. Pálsson 252 Hannes Ingibergsson - Anton Sigurðsson 247 Meðalskor 216 Bridsfélag eidri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 16. febr. sl. spiluðu 24 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannss. 281 Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömss. 237 Aðalheiður Torfad. - Ragnar Asmundsson 236 LokastaðaefstuparaíA/V: 382 Mapús Halldórsson - Magnús Oddsson 282 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 278 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 254 A föstudaginn var spiluðu 28 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Halla Ólafsdóttir - Sigurður Pálsson 408 Þórarinn Árnason - Olafur Ingvarsson 392 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 368 Lokastaðan í A/V: Helga Helgadóttir - Júlíus Ingibergss. 400 Baldur Ásgeirsson - Sigurleifur Guðjónss. 372 Ernst Bachman - Jón Andrésson 3358 Meðalskor á þriðjudag var 216 en 312 á fóstu- daginn. RAÐAUGLÝSIN TILKYNNINGAR ing Borg Eigendur þeirra muna og myndverka, sem voru í sölu í Gallerí Borg, fá verk sín bætt, ef þau hafa skemmst í eldsvoðanum. Mikilvægt er að þeir sendi afrit af mótttökuk- vittunum ásamt heimilisfangi og kennitölu til Lögfræðistofu Björgvins Þorsteinssonar hrl., Tjarnargötu 4,101 Reykjavík, sem fyrst, merkt: Gallerí Borg. Aðeins ertekið við skriflegum erindum. Tilkynn IjUíHj Gallerí FÉLAGSSTARF Vörður — Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík heldurfulltrúaráðsfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 25. febrúar næstkomandi kl. 17.30. Dagskrá: Kjör landsfundarfulltrúa. Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna f Reykjavík. Hvöt Aukinn hiutur kvenna í Sjálfstæðis- flokknum Opinn fundur í Valhöll miðvikudaginn 24. febrú- ar kl. 20.30. Frummælendur: Sólveig Pétursdóttir þingmaður, Arnbjörg Sveinsdóttir þingmaður, Drífa Hjartardóttir frambjóðandi, Þorgerður Gunnarsdóttir frambjóðandi. Pallborðsumræður með þátttöku frummælenda ásamt Birnu Hreiðarsdóttur lögfræðingi, Hönnu Birnu Kristjánsdótturframkvæmdastjóra þing- flokks Sjálfstæðisflokksins og Ellen Ingvadóttur formanni landssamþands sjálfstæðiskvenna. Fundarstjóri: Stefanía Oskarsdóttir. Allir velkomnir. NNUHUSNÆÐI Iðnaðarhús? Til leigu strax ódýrt 335 m2 iðnaðarhús. Einnig með vorinu til leigu 340 m2,400 m2 og 500 m2 vel einangrað og upphitað. 80 km frá Rauðavatni í Árnessýslu. Hentar undir margskonar starfsemi. íbúð geturfylgt. Símar 557 1194, 897 1731. Stjórnin. FUIMDIR/ MANNFAGNABUR Flugmenn — flugáhugamenn Nóvemberfundurinn um flugöryggismál verð- ur haldinn á Hótel Loftleiðum fimmtudags- kvöldið 25. febrúar kl. 20.00. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. STÓRSÝNING LAUGARDALSHÖLL 16,- 18. APRÍL 1999 BYGGINGA [Mí FYRIR HEIMILIN I LANDINU Hefur þú áhuga á að ná til 20.000 húseigenda ,, á 3 dögum? CÍ* - -Qt&. SAMTÖK VU'4 J IÐNAÐARINS Hallveigarstíg 1 • 101 Reykjavík Sími 511 5555 • Fax 511 5566 • www.sl.is <§> Pharmaco Aðalfundur Pharmaco hf. Aðalfundur Pharmaco hf. verður haldinn í húsakynnum félagsins, Hörgatúni 2, Garða- bæ, miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 19.00. Dagskrá fundarins verdur sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 4.04 gr. samþykkta félagsins. 2. Tillögur: Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við upptöku rafrænnar skrán- ingar hlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu þess, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar, sem ekki geta sóttfundinn, en hyggj- ast gefa umboð, verða að gera það skriflega. Garðabæ, 22. febrúar 1999. Stjórn Pharmaco hf. Bessastaðahreppur Almennur kynningar- fundur um deiliskipulag Skipulagsnefnd Bessastaðahrepps boðartil almenns kynningarfundar í samkomusal íþróttamiðstöðvar Bessastaðahrepps fimmtu- daginn 25. febrúar 1999 kl. 20.30. Kynnt verður tillaga á lokastigi að deiliskipu- lagi miðsvæðis Bessastaðahrepps og jarðar- innar Bessastaða. íbúar Bessastaðahrepps og aðrir þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta á svæðinu, eru hvattir til að mæta á fundinn. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. G A STVRKIR Námsstyrkir Auglýst er eftir umsóknum um námsstyrki úr námssjóði Félags einstæðra foreldra, sem stofnaður var með framiagi frá Rauða krossi íslands. Hlutverk sjóðsins er að styðja einstæða foreld- ra til þess að afla sér menntunar og bæta stöðu sína á vinnumarkaði. Allir félagsmenn í Félagi einstæðra for- eldra geta sótt um styrk. Veittir eru styrkir til námskeiða, sem Lánasjóður íslenskra náms- manna lánar ekki til, styttra starfsnáms eða rétt- indanáms og náms á öðrum stigum. Tekið er tillit til fjárhagsstöðu, heimilisaðstæðna, stöðu í námi o.fl. við mat á umsóknum. Umsóknum skal skila til skrifstofu Féiags einstæðra foreldra, Tjarnargötu 10, á eyðublöðum sem þar fást fyrir 28. febrúar næstkomandi. Rauði kross ísiands Félag einstæðra foreldra SMÁAUGLÝSINGAR □ EDDA 5999022319 11 FERÐAFÉLAG ^ÍSLANDS ucmmi S-SMXS-2&3 Miðvikudagur 24. febrúar kl. 20.30: Kvöldvaka í Mörkinni 6 Landslagsmálverk og þjóðar- ímynd Aðalsteinn Ingólfsson, listfræð- ingur, fjallar um upphaf lands- lagshefðarinnar í íslenskri mál- aralist, hvernig hún endurspeglar þjóðarímyndina og sjálfstæðisbar- áttuna við upphaf aldarinnar og þær breytingar, sem verða bæði á þessari hefð og imynd þjóðar- innar á þriðja og fjórða áratug ald- arinnar, með sérstökum viðauka um Jóhannes Kjarval og „heild- rænar" landslagsmyndir hans. Tilvalið fyrir ferðalanga, sem vilja öðlast nýja sýn á íslenskt landslag! Myndagetraun og kaffiveitingar. Verð 500 kr. Allir velkomnir. Ný og óvenju fjölbreytt ferða- áætlun er komin út. Næstu ferðir eru kynntar á textavarpi bls. 619. Heigarferð 26.-28. febrúar: Tindfjöll - Tindfjallajökull. Spennandi skiðagönguferð á góðum kjörum. Gist í Tindfjallaskála. Pantið tím- anlega. Miðar á skrifstofu. Stjörnuspá á Netinu <§> mbUs -^KLLTA/= G/TTHX&UD /VÝTT KENNSLA Nudd.is FELAGSLIF I.O.O.F. Rb.1 = 1482238-9.0.* □ FJÖLNIR 5999022319 III □ Hlín 5999022319 VI Aðaldeild KFUK, Holtavegi í kvöld kl. 20.30, Esterarbók. Biblíulestur I umsjá sr. Ólafs Jó- hannssonar. Allar konur velkomnar. joo KFUM & KFUK 1899-1999 KFUM og KFUK, Aðalstöðvar við Holtaveg. Hádegisverðarfundur á morgun, miðvikudag kl. 12.10. Vakning á Vesturlandi. Haraldur Guðjóns- son segir frá. Áhugasamir hvattir til að fjölmenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.