Morgunblaðið - 23.02.1999, Side 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stjnt á Stóra sótöi kl. 20.00:
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
Rm. 25/2 örfá sæti laus — fös. 5/3 nokkur sæti laus — lau. 6/3 nokkur sæti
laus.
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Fös. 26/2 — lau. 27/2 — sun. 7/3.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Sun. 28/2 kl. 14 nokkur sætí laus — sun. 7/3.
Sýnt á Litta sóiSi kf. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Fim. 25/2 — lau. 27/2 örfá sæti laus — fim. 5/3 — lau. 6/3. Ath. ekki er hægt
að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
Sýnt á SmiSaóerkstæði kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Ammundur Backman
Fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 uppselt — sun. 28/2 uppselt — fim. 4/3 uppselt
— fös. 5/3 uppselt — lau. 6/3, 60. sýning uppselt — sun. 7/3 síðdegissýning kl.
15 uppsett — fim. 11/3 — fös. 12/3 uppselt — lau. 13/3 — sun. 14/3. Ath. ekki
er haegt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10.00 vlrka daga. Sími 551 1200.
isij:mska oi’iJiw
__iiiii
Gamanleikrit í leikstjórn
Siguröar Sigurjónssonar
fös. 26/2 kl. 20 og 23.30 uppselt
lau. 27/2 kl. 23.30 uppseK *
sun. 28/2 kl. 20 uppselt s
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
t a fc arfajrí
W PVrIh ^
sun 28/2 kl. 14 örfá sæti laus
og kl. 16.30 nokkur sæti laus
Athugið! Síðustu sýningar
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10
Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19
örfá sæti laus
laus sæti
Miðaverð 1200 kr.
Leikhópurinn Á senunni ALLRA
u SÍÐUSTU
r nninn SÝNINGAR!
Tullkomni Aukasýning:
jafhingi 1. mars — ki. 21 laus sæti
Hotundurog icikari Felix Bergsson 6. mars kl. 20 uppselt
Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir
5 30 30 30
Miðasola opin kl. 12-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Símapanlanir virka daga fró kl. 10
ROMMÍ - átakanlegt gamanlekrit- kl. 20.30
sun 28/2 uppselt
Einnig á Akureyri s: 461 3690
WÓfW l' SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20.30
ATH breyttan sýrúngartíma
lau. 27/2 örfá sæti laus og 23.30 örfá
sæti laus, fös 5/3, lau 13/3
FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning
W. 20, fös 26/2 laus sæti, lau 63
HÁDEGISLEIKHÚS - W. 12.00
Leitumað ungri stúlku 24/2,253,262
KETtLSSAGA FLATNEFS W. 15.00
sun 28/2 laus sæti, sun 7/3
SKEMMTlHÚSiÐ LAUFÁSVEGl 22
Bertold Brecht - Enþáttungar um 3. nkið
f kvöld 23/2, kl. 20.00
Tilboð til leikhúsgesta!
20% afeláttur af mat fyrir leikhúsgesti I Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
LFMH sýnir:
NÁTTÚRUÓPERAN
Sýningar hefjast kl. 20
Athugið síðustu sýningar
6. sýn. þri. 23/2 laus sætl
7. sýn. lau. 27/2 laus sætl
8. sýn. sun. 28/2 laus sæti
Miðasölusími 581 1861
símsvari, fax 588 3054
Miðasala í Menntaskólanum við Hamrahlíð
ÉMÍSSmenJl
wáf 26/4, örfá sæti,
fim. 4/3, lau. 13/3.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10—18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
GAMANLEIKURINN
HÓTEL
HEKLA
Eftir Lindu Vilhjálmsdóttur
og Anton Helga Jónsson.
Fim. 25/2, nokkur sæti laus,
Fim 4/3, laus sæti.
'í Hótel Heklu gegna Ijóðin svipuðu hlutverki og aríur
í óperum — á ákveðnu augnabliki stöðvast atburða-
rásin og persónurnar flytja Ijóð af munni fram...-
Frammistaða Þóreyjar Sigþórsdóttur er einstök í
gjöfulu hlutverki flugfreyjunnar útsmognu.-.Hinrik
Ölafsson skóp einarðlega hinn snakilla Tómas...'
Sveinn Haraldsson, Morgunblaðið.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og
19 og símgreiðslur alla virka daga.
Netfang: kaffileik@isholf.is
Rommí
A Akureyri
Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu,
KL. 20.30. fim. 25/2,
fös. 26/2 örfá sæti laus, lau. 27/2
Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 3030 30
SVARTKLÆDDA
KONAN
fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga
Lau: 27. feb - laus sæti - 21:00
Sun: 28. feb - laus sæti -21:00
Lau: 06. mar- laus sæti - 21:00
ATH sýningum fer fækkandi
Tilboð fri Hominu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja mlðum
TJARNARBÍÓ
Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan
sólarhringinn í síma 561-0280/vh@centrum.is
Leikfélag Flensborgar sýnir
MEÐAL
ÁHORFENDA
sýn. þri. 23/2 kl. 20.30
sýn. fös. 26/2 kl. 22.30
sýn. lau. 27/2 kl. 22.30
Sýnt í Flensborgarskóla
Upplýsingar og miðapantanir
i símboða 842 6136 og 842 4980
FÓLK í FRÉTTUM
BIOIN I BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason
Hildur Loftsdóttir
BÍÓBORGIN
Pöddulíf ★★★
Ágætlega heppnuð tölvuteikni-
mynd frá höfundum Leikfanga-
sögu; fjörug, litrík og skemmtileg.
You’ve Got Mail *'Æ
Það er því miður ekkert nýtt að sjá
í þessari langdregnu og gjörsam-
lega fyrirsjáanlegu rómantísku
gamanmynd.
Fear and Loathing in Las Vegas
BÍÓHÖLLIN, ÁLFABAKKA
Vatnsberinn ★★%
Einskonar þrjúbíó sem sækir tals-
vert í heimskramyndahúmor
Farrelly-bræðra og segir frá vatns-
bera sem verður hetja.
Ronin ★★
Gamaldags og ópersónuleg glæpa-
mynd með stórum nöfnum og fínum
bílaeltingaleikjum.
Stjörnustrákurinn ~kVi
Leiðinleg bama- og unglingamynd
um Spencer sem finnur geimveru-
búning.
Mulan ★★★1/2
Disney-myndir gerast vart betri.
Fín tónlist, saga og teikningar. Af-
bragðs fjölskylduskemmtun.
You’ve Got Mail kVz
Það vantar kjöt utan á gömul bein
sem fengin eru að láni í þessari
langdregnu mynd.
Pöddulíf ★★★
Ágætlega heppnuð tölvuteikni-
mynd frá höfundum Leikfanga-
sögu, fjörug, litrík og skemmtileg.
Björgun óbreytts Ryan ★★★★
Hrikaleg andstríðsmynd með trú-
verðugustu hernaðarátökum kvik-
myndasögunnar. Mannlegi þáttur-
inn að sama skapi jafn áhrifaríkur.
Ein besta kvikmynd Spielbergs.
Hamilton
HÁSKÓLABÍÓ
Shakespeare in Love
Ánægjubær •k'kVz
Frumleg og falleg ævintýramynd
um yndislegheit lífsins, sem verður
heldur tuðgjöm undir lokin.
Egypski prinsinn ★★‘/2
Laglega gerð en litlaus teiknimynd
um flóttann frá Egyptalandi. Líður
fyrir alltof mörg, löng og tilþrifalítil
lög og söngatriði.
Elizabeth ★★★
Vönduð og falleg mynd um stór-
merkilega drottningu og konu. Ca-
te Blanchett er framúrskarandi í
aðalhlutverkinu.
Festen ★★★
Dönsk dogma-mynd um sifjaspell
sem nær að hreyfa við áhorfendum.
KRINGLUBÍÓ
You’ve Got Mail ★V2
Klisjusúpa soðin upp úr gömlu hrá-
efni svo allan ferskleika vantar.
Myglubragð.
Wishmaster ★
Hryllingsmeistarinn Wes Craven
stendur á bak við þennan slaka,
sataníska trylli um baráttu góðs og
ills.
Pöddulíf ★★★
Ágætlega heppnuð tölvuteikni-
mynd frá höfundum Leikfanga-
sögu, fjörug, litrík og skemmtileg.
LAUGARÁSBÍO
Leirdúfur ★★★
Gráglettin glæpakómedía úr amer-
ískum smábæ með fínu ungu leik-
araliði.
A Night at the Roxbury ★★
Tveir bakkabræður næturlífsins
reyna að slá í gegn en verður lítið
ágengt vegna heimsku sinnar.
The Truman Show ★★★★
Jim Carrey fer á kostum í frábærri
ádeilu á bandaríska sjónvarpsver-
öld. Ein af frumlegustu og bestu
myndum seinasta árs.
REGNBOGINN
Thunderbolt
Studio 54 ★★
Diskódans, dóp og djörf hegðun
eru aðal Studio 54. Vantar sögu.
The Siege ★★
Alríkislögreglan í útistöðum við
hryðjuverkamenn og eigin her.
Gott útlit, tónlist og átök en líður
fyrir meingallað handrit. Köflótt.
There’s Something About Mary
★★★
Ferskasta gamanmyndin í mjög
langan tíma sem allir verða að sjá.
STJÖRNUBÍÓ
Chairman of the Board
Stjúpa ★★
Tragikómedía um fráskilið fólk,
bömin þess og nýju konuna. Gæti
heitið „Táraílóð".
Bjargvætturinn ★★Vi2
Grimmileg lýsing á stríðinu í Bosn-
íu, séð með augum bandarísks
málaliða. Ekki fyrir viðakvæma.
Leni Riefenstahl var kvikmyndagerðarmaður Hitlers
TVÆR konur skoða ljósmyndir kvikmyndagerðarmannsins umdeilda
Leni Riefenstahl sem teknar voru í Súdan.
Á sýningunni eru einnig mynd-
ir frá Ólympíuleikunum 1936.
LENI Riefenstahl var uppáhalds
kvikmyndagerðarmaður Hitlers og
ein af fáum eftirlifandi persónum
Þýskalands nasista. Leni, sem er 96
ára gömul, neitar því stöðugt að
hún hafi verið duglegasti áróðurs-
meistari nasismans.
Nú stendur yfir sýning á verkum
hennar í kvikmyndasafni Potsdam
sem er nálægt Berh'n. Á sýningunni
eru ljósmyndir úr frægri heimildar-
mynd hennar um ólympíuleikana
1936 auk 25 ljósmynda úr ljós-
myndaseríunni um Nuba-ættbálk-
inn í Súdan og kóralmynda hennar
sem teknar voru 1980.
Enginn vissi neitt
„Eg get ekki séð myndir mínar
sem áróður. Það var vissulega hægt
0
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Gula röðin 4. mars
W. A. Mozart: Sinfónía nr. 31
píanókonsert nr. 27
F. Mendelssohn: Sinfónía nr. 3
Einleikari: Edda Erlendsdóttir
Stjórnandi: Rico Saccani
Bláa röðin 6. mars
í Laugardalshöll.
Giaccomo Puccini: Turandot
Háskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17
í síma 562 2255
Sjö mánuð-
ir sem seint
gleymast
að nota þær í þeim tilgangi, en þær
voru ekki gerðar með það í huga.
Þetta voru allt aðrir tímar,“ sagði
hún fréttamönnum. „Það voru eng-
ar upplýsingar um þá hræðilegu
hluti sem gerðust og maður frétti
af eftir stríðið. Það var ekki hægt
að gera sér þetta í hugarlund."
Riefenstahl hefur verið afar óvin-
sæl í Þýskalandi vegna tregðu
hennar við að biðjast afsökunar á
þeim myndum sem hún gerði þegar
Adolf Hitler var við stjórn landsins,
og hvemig þeim var beitt í áróðri
fyrir þriðja ríkið. Mynd hennar
„Sigur viljans," sýndi fjöldafundinn
í Nuremberg og hvernig Hitler tal-
aði frammi fyrir húrrahrópandi
mannfjöldanum. Hún lýsti fundin-
um sem „leiðinlegum".
„Að búa til heimildarmyndir var
mér sem refsing," segir hún. „Eg
var leikkona af lífi og sál og vildi fá
betri hlutverk. En ég gerði mér
grein fyrir að ég hefði hæfileika til
að gera áhugaverðar heimildar-
myndir úr litlu efni.“
í hvítri peysu með silkiklút um
hálsinn virðist Riefenstahl mun
yngri en árin 96 segja til um. Hún
segist yfír sig ánægð með sýning-
una í Kvikmyndasafninu í Potsdam,
enda sé það fyrsta almenna yfirlits-
sýningin á verkum hennar í Þýska-
landi. Fyrir tveimur árum var hald-
in lítil sýning á verkum hennar í
Hamborg sem orsakaði ofsareiði
meðal þeirra gyðinga sem lifðu hel-
förina af og einnig töldu vinstris-
innaðir heimamenn sýninguna vera
óð til fasismans.
Riefenstahl segir að hún sé sár
yfir því að verk hennar hafi aldrei
verið metin á listrænum forsendum
í Þýskalandi, heldur alltaf dæmd út
frá sögu nasismans og Hitlers.
Ekki spurð um ástarævintýri
„Erlendis sýndi enginn þeim sjö
mánuðum sem ég vann fyrir Hitler
nokkurn áhuga. „Fólk hafði bara
áhuga á kvikmyndum mínum, og
þeirri tækni sem ég þróaði sem sum-
ir tökumenn eru ennþá að tileinka
sér. Það var aldrei spurt hvort ég
hefði átt í sambandi við Hitler eða
nokkuð af þeirri vitleysu sem þýskir
blaðamenn spyrja mig að.“
Riefenstahl hefur ætíð neitað
þeim orðrómi að hún hafi átt í ást-
arsambandi við Hitler eða áróðurs-
meistara hans, Goebbels. Hún seg-
ist ekki hafa búið til myndina
„Olympia" aðeins fyrir nasista-
flokkinn, því alþjóðlega ólympíu-
nefndin hafi farið þess á leit að
myndin yrði gerð og Hitler hafi
gefið samþykki sitt með semingi.
„Hitler kom ekki nálægt þeirri
mynd,“ segir hún. „Ég heyrði að
hann hefði verið mjög óhress með
það að ég ynni við myndina og
hefði viljað að ég einbeitti mér að
öðrum verkefnum. Hitler kunni
ekki að meta Ólympíuleikana í
byrjun. Hann var óhress með að
svartir íþróttamenn væru að fá
verðlaun."
Sýningin í Potsdam hefur dregið
að meira en 20 þúsund gesti frá því
hún opnaði í desember. Áætlað er
að hún standi til 14. mars næstkom-
andi.