Morgunblaðið - 23.02.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 23.02.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 67 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ***** Ri9nin9 ^*1*Slydda Alskýjað Snjókoma SJ Él ý Skúrir Ý Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- ____ stefnu og fjöðrin sss víndstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig.é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: V' VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi suðaustanátt og snjókoma sunnan- og vestanlands en bjartviðri norðan- lands og austan. Smám saman dregur úr frosti. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur eru á hláku um miðja vikuna en að síðan frysti aftur á fimmtudag eða föstudag, fyrst með éljum sunnanlands og vestan en síðan norðlægri vindátt. Síðan lítur út fyrir að verði áframhald- andi norðanátt um næstu helgi með vægu frosti og dálitlum éljum norðan og austan til en björtu veðri sunnanlands og vestan. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þá voru allir helstu þjóðvegir landsins færir en víða um landið nokkur hálka. Skafrenningur var þá á heiðum á Austurlandi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Dálítill hæðarhryggur varyfir landinu á austurleið. Lægðir við Hvarf munu sameinast og nálgast landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -6 skýjað Amsterdam 3 haglél á síð. klst. Bolungarvík -8 alskýjaö Lúxemborg 2 snjóél á síð. klst. Akureyri -10 léttskýjað Hamborg 3 skúr á síð. klst. Egilsstaöir -6 Frankfurt 3 snjóél Kirkjubæjarkl. -4 léttskýjað Vín 6 skýjað JanMayen -7 úrk. í grennd Algarve 19 léttskýjað Nuuk -13 Malaga 23 léttskýjað Narssarssuaq 1 snjókoma Las Palmas 20 hálfskýjað Þórshöfn 0 slydda Barcelona Bergen 0 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Ósló 0 snjóél Róm 15 þokumóða Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 9 þokumóða Stokkhólmur Winnipeg -7 heiðskírt Helsinki -2 sniókoma Montreal -19 þoka Dublin 6 léttskýjað Halifax -11 snjóél Glasgow 5 úrk. ígrennd NewYork -8 hálfskýjað London 7 skýjað Chicago -6 hálfskýjað París 7 skúr á sið. klst. Orlando 4 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 23. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.30 1,1 11.46 3,3 18.03 1,2 8.53 13.37 18.22 20.04 ÍSAFJÖRÐUR 1.23 1,8 7.46 0,6 13.53 1,7 20.21 0,5 9.09 13.45 18.23 20.13 SIGLUFJÖRÐUR 3.52 1,2 10.05 0,3 16.36 1,1 22.32 0,4 8.49 13.25 18.03 19.52 DJUPIVOGUR 2.39 0,4 8.42 1,6 15.00 0,5 21.23 1,5 8.25 13.09 17.54 19.35 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands S I dag er þiðjudagur 23. febrúar 54. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Þú hefír séð margt, en athugar það ekki, eyrun eru opin, en þú heyrir þó ekki. ( Jesaja 42, 20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss kom í gær og fór aftur til Straumsvíkur. Dettifoss, Hansiwall, Maersk Biscai ogDröfn komu í gær. Skafti sk og Hersir komu og lönd- uðu í gær. Kyndillog Irena Artica komu og fóru í gær. Mælifellog Langust, koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Jó- hann Mahmastal, Lag- arfoss, Kyndill og Hrafn Sveinbjarnarson komu í gær. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silki- málun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgr., kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-9.45 leik- fimi, kl. 9-16 handavinna og fótaaðg., kl. 9-12 tré- útskurður, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 10-11.30 sund, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuholi virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni pútt, boccia og spilaað- staða (brids/vist). Pútt- arar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. KI. 13 handavinna, kl. 13.30 brids. Línudans á morg- un kl. 11. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Alm. handavinna kl. 10-12.30. Kaffistofan opin kl. 10- 13. Syngjum og dönsum kl. 15-17, gestur harm- onikkuleikarinn Þor- valdur Björnsson. Næstu sýningar Snúðs og Snældu á leikritunum Maðkai’ í mysunni og Abrystir með kanil, verða í Möguleikhúsinu kl. 16 miðvikud., laug- ard. og sunnud. Miða- pantanir í s. 588 2111 skrifst. 551 0730 Sigrún og 562 5060 klst. fyrir sýningu. Félag eldri borgara Þorraseli. Opið í dag frá kl. 13-17. Leikfimi kl. 12.20 handavinna (perlu- saumur og silkimálun) kl. 13.30. Kaffi og með- læti frá kl. 15-16. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a glerskurður, kl. 13. boccia. Sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug kl. 9.30. Mið- vikud. 24. feb. er leik- húsferð í Möguleikhúsið við Hlemm að sjá tvo einþáttunga með leik- hópnum Snúð og Snældu. AUar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, glerlist kl. 9.30, tréskurður kl. 13, handavinustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14, spænskuhópurinn hittist kl. 16, línudans kl. 16.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Yoga á þriðjudögum kl. 10 og kl. 11, Línu- dans á þriðjudögum frá kl. 17-18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðg. og leik- fimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgreiðsla og fjöl- breytt handavinna. Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun og glerskm-ður, kl. 9-17 fót- aðg., kl. 9.30 -10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 matur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárg., kl. 13-16.30 frjáls spilamennska Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, 'kl. 13-17 handarinna og fóndur, kl. 14 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 9- 16.30 tau og silki, kl. 10- 11 boccia, frá kl. 9 fóta- aðgerðastofan og hár- jgk greiðslustofan opin. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi-almenn, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, keramik kl. 14-16.30 félagsrist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 spurt og spjallað kl. 11.45 matur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og spil- að, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, fundur í Shell-húsinu Skerjafirði á miðvikud. kl. 20, svarað er í s. 552 6644 á fundartíma. ITC-deildin Harpa held- ur ræðukeppnisfund í kvöld kl. 20 að Sóltúni 20. Sjö ræðumenn keppa. Allir velkomnir. *■ Upplýsingar gefur Guð- rún s. 587 5905 eða 587 8388. ITC-deildin Irpa, heldur ræðukeppnisfund í fund- arsal sjálfstæðismanna í Hverafold 5 í kvöld kl. 20. Í.A.K. íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Kvenfélagið Fjallkon- urnar halda aðalfund sinn þriðjud. 2. mars í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf og síðan verður spilað bingó. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Aðalfundurinn verður þriðjud. 2. mars, kl. 20.30 í Kirkjubæ. Venjuleg aðalfundar- störf. Reykjavíkurdeild SÍBS, verður með félagsvist í húsnæði Múlalundar, t vinnustofu SIBS, Hátúni 10 c í kvöld þriðjudaginn 23 feb. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Byrjað að spila kl. 20, mæting kl. 19.45. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Opið hús, spurninga- keppni kl. 20. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptibora: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 fús, 4 annast um, 7 vottar fyrir, 8 leynuin, 9 gagn, 11 nöldra, 13 krakki, 14 streyma, 15 stertur, 17 þvættingur, 20 mannsnafn, 22 málmpinnar, 23 hugleys- ingja, 24 búa til, 25 venja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 teinungur, 8 vöðli, 9 ræddi, 10 Týr, 11 reisa, 13 arðan, 15 svöng, 18 ofsar, 21 lúr, 22 meiða, 23 mæl- um, 24 takmarkar. Lóðrétt: 2 eyðni, 3 neita, 4 narra, 5 undið, 6 sver, 7 finn, 12 sýn, 14 rif, 15 sómi, 16 ösina, 17 glaum, 18 ormur, 19 sálga, 20 rúms. LÓÐRÉTT: 1 skrölt, 2 krafturinn, 3 ill kona, 4 hindrað, 5 suða, 6 formóðirin, 10 ástæða, 12 máttur, 13 vinstúka, 15 geymis, 16 svera, 18 bylgjum, 19 sérstakt spil, 20 manns- nafns, 21 slæint. 17 milljónamæringar ! \ ftam að þessu og 100 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.