Morgunblaðið - 16.03.1999, Page 9

Morgunblaðið - 16.03.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 9 FRÉTTIR Fólk Heiðraður fyrir nátt- úrulífs- myndir Á AÐALFUNDI Hins íslenska nátt- úrufræðifélags sera haldinn var 27. febrúar sl. afhenti Freysteinn Sig- urðsson, formaður félagsins, Hjálm- ari R. Bárðarsyni verkfræðingi skrautritað viðurkenningarskjal fé- lagsins fyrir mikið og merkilegt framlag til almennrar kynningar á náttúnjfræði fyrir nokkur fróðleg, auðlesin og fagurlega myndskreytt rit um íslenskt náttúrufar, sem hann hefur unnið bæði í myndum og máli, segir í fréttatilkynningu. Á aðalfundinum var Guttorniur Sigurbjarnarson jarðfræðingur kjörinn heiðursfélagi og hann sæmdur gullmerki Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir störf í þessu þágu, en hann lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir sem fram- kvæmdastjóri þess eftir nær átta ára starf. Þá greindi Freysteinn Sig- urðsson formaður frá því að stjórn Hins íslenska náttúrufræðifélags hefði kjörið Hauk Hafstað, bónda og fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar, sem kjörfélaga fyrir störf hans að landgræðslu- og nátt- úruverndarmálum. --------------- Skákmót framhaldsskóla Fjölbraut við Armúla sigraði NEMENDUR í Fjölbrautaskólan- um við Ármúla sigruðu í Islandsmóti framhaldsskólasveita á sunnudag. Sveit FÁ hlaut 25,5 vinninga af 28 mögulegum, A-sveit Menntaskólans í Reykjavík varð í öðru sæti með 23,5 vinninga, b-sveit MR varð í þriðja sæti með 17,5 vinninga og a-sveit Menntaskólans í Kópavogi varð í fjórða sæti með 16 vinninga. I sigursveit FÁ voru Jón Viktor Gunnarsson og hlaut hann 6 vinn- inga af 7 mögulegum, Arnar E. Gunnarsson með 6,5 vinninga, Davíð Kjartansson lagði alla sjö andstæð- inga sína og Sveinn Þ. Wiihelmsson sem hlaut 6 vinninga. Varamaður fjórmenninganna var Janus Ragn- arsson. Með sigri sínum hlýtur Fjöl- brautaskólinn við Ármúla rétt til að taka þátt í Norðurlandamóti fram- haldsskóla, sem fram fer í Noregi í haust. Gallabuxur og sportlegar skyrtur Ti^cjfs Bl mÆ Sb7 nSr Neðst við Dunhaga, r""' \ sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga fró kl. 10-14 Aukin ökuréttindi Ökuskóli íslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 5683841, Dugguvogur 2 Glæsilegft úrval af gullfallegum sumarúlpum, stuttuxn frökkum og kápum hj&Q&émfhhiUli Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.0»—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Aukin ökuréttindi; á rútu, vörubíl og Ieigubíl Skraðu þia A ÖKU \yS ?koi,inn 1 MJODD Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík. UPPLÝSINGAR/BÓKANIR í SÍIVIA 567-0-300 aimfa námskeíð GJAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, sími 568 9511 (við hliðina á McDonalds) OPIÐ LAUGARDAGA 10-16 ERUM AÐ TAKA UPP ÚRVAL AF NÝJUM SKÓM Teg.8147 Stærðir: 36-42 Litir: Svart og blátt 2.495- Við Ingólfstorg, sími 552 1212 Stuttermapeysur 2500- krónur á kriniilukasli s á morgun! ~ OROBLU Sokkabuxur frá Oroblu með 30-50% afslætti TISKUVERSLUN KRINGLUNNI Kringlukast er dagana 17. - 20. mars.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.