Morgunblaðið - 07.04.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 07.04.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1999 57 (JMRÆÐAN A-dagar DAGANA 8.-10. apríl stendur Arki- tektafélag íslands fyr- ir fræðsluátaki undir yfírskriftinni „Góð hönnun borgar sig“. Tilgangurinn með framtakinu er að kynna almenningi góða byggingarlist og einnig að veita innsæi í menntun og starfssvið arkitekta. Alla dagana munu arkitektar vera með kynningu í Kringlunni og sýna skyggnur af völdum byggingum og þar mun nýr kynning- arbæklingur Arkitektafélagsins liggja frammi. Föstudaginn 9. apríl kl. 20 mun Jórunn Ragnarsdóttir arkitekt halda fyrirlestur í Nor- ræna húsinu en hún rekur ásamt manni sínum, Arno Leder, teikni- stofu í Þýskalandi. Laugardaginn 10. apríl lýkur átakinu með um- ræðum í Naustkjallaranum. A und- an umræðunum verða flutt stutt framsöguerindi. Leitað verður svara við spurningunni: Hvernig búum við á næstu öld? Einnig verða birtar nokkrar greinar í dagblöðum í tengslum við A-daga. I margra hugum er arkitekta- stéttin ung stétt hér á landi en þó eru liðin rúm 70 frá stofnun fyrsta fagfélags þeirra er eingöngu sinntu hönnun og meira en 200 ár liðin frá því að fyrsti Islendingurinn, Olafur Olafsson frá Þverá í Blönduhlíð, lauk námi í arkitektúr. Ólafur lauk námi frá Det Kongelige Akademi for de Skönne Kunster árið 1782. Hann starfaði þó aldrei hér á landi heldur fluttist hann til Noregs og starfaði þar lengst af sem uppboðs- haldari á Kóngsbergi. Hann virðist lítið hafa sinnt byggingarlistinni en þó er talið að hann hafi haft mikil áhrif á útbreiðslu klassísks arki- tektúrs í Noregi. Yfir 130 ár liðu frá því að Ólafur lauk prófi þar til Guðjón Samúelsson næstur ís- lenskra arkitekta útskrifaðist frá konunglegu akademíunni en til þess skóla sóttu flestir íslenskir arkitektar menntun sína fram yfir síðari heimsstyrjöld. Á íslandi hefur aldrei verið rek- inn arkitektaskóli og þvi eru allir ai'kitektar menntaðir erlendis. Arkitektanám er fjögurra til sex ára háskólanám sem lýkur með prófgráðu. Námið tekur jafnt til bóklegra og verklegra þátta bygg- ingarlistarnámsins og skal það tryggja að viðkomandi öðlist hæfni og þekkingu á sviði byggingarlistar sem fullnægi bæði fagurfræðileg- um og tæknilegum kröfum. Skiln- ing á mikilvægi þess að laga byggingar að þörfum manna og taka tillit til umhverfisins. Arkitekt skal hafa full- nægjandi þekkingu á efnis- og tæknilegri útfærslu bygginga og hafa skilmng á burðar- þoli og verkfræðiút- reikningum. Arkitekt skal hafa fullnægjandi þekkingu á skipulagi og áætlunargerð. Starfsheitið arkitekt er lögverndað, sem Guðmundur merkir að hver sá sem Gunnarsson kallar sig arkitekt verður að hafa til þess heimild iðnaðarráðuneytis. Einung- is þeir sem eru með prófgráðu frá viðurkenndum arkitektaskóla fá heimild til að nota starfsheitið. Fræðsluátak Tilgangurinn er að kynna almenningi góða byggingarlist, segir Guðmundur Gunnars- son, og að veita inn- sæi í menntun og starfsvið arkitekta. Fullgildir félagar í Arkitektafélagi íslands nota skammstöfunina FAÍ aftan við starfsheiti sitt. Arkitektar hafa um áratugaskeið lagt áherslu á að koma á menntun í arkitektúr hér á landi og árið 1994 stofnaði Arkitektafélagið íslenska arkitektaskólann, ísark, og er meginmarkmið með stofnun hans að móta kennslu í byggingarlist, er taki mið af íslenskum aðstæðum með ríkri áherslu á samfélagslega og umhverfislega vitund, faglegan metnað og listræna hugsun. Að þessum málum hefur verið unnið síðan og nú hillir undir að innan fárra missera verði komið á fót fullgildri kennslu í arkitektúr á Is- landi. Við stofnun skóla skapast vettvangur fyrir fræðilegar rann- sóknir í arkitektúr sem byggja á þekkingu á íslenskum aðstæðum. í skólanum myndi byggingarlistar- saga okkar eignast fastan sama- stað og opinber umi-æða um bygg- ingarlist og skipulagsmál verða markvissari. Fjárfesting í húsnæði er oftast stærsta fjárhagslega skuldbinding- in sem fólk stofnar til á ævinni og því er rétt að vanda vel til alls und- irbúnings og framkvæmdar. Mikil- vægt er að húsið sé hagkvæmt í byggingu og rekstri en það er best tryggt með því að leita til fag- manna. Arkitektar í Arkitektafélagi ís- lands bjóða alla velkomna á A-daga ‘99. Iíöfundur er fomiaður Arkitektafélags Islands. IMECALUX Fákafeni 9 Reykjavík Sími 568 2866 Gott hillukerfi tryggir hámarks nýtingu á plássi hvort sem er í bilskúr eða vörugeymslu. Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi sem henta þínum þörfum. Mjög gott verð! Lyftitæki og trillur færðu einnig hjá okkur. LaQierlaiisnii* ern ukk.ir sérgrein MECALUX - gæði fýrir gott verð UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN _ m S£raumur &hf SUNDABORG I • SlMI 568-3300 Tölvuþjálfun Windows • Word Internet • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeiö þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. í* Fjárfestu í framtíðinni! H Tölvuskóli íslands BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 5671466 s * auðveldar þér vinnuna 1. Helmingi styttri strautími 2. Loftsog í strauborði 3. Fer vel með viðkvæmt efni 4. Með aukabúnaði breytir þú tækinu í gufuhreinsitæki 0 RAFVERHF SKEIFUNNI 3E-F ■ 128 REYKJAVÍK SÍMI 581 2333 ■ FAX 568 0215 1 i Dilbert á Netinu {m> mbl.is ALLTAf= EITTH\SA£> NÝn 1969-1999 30 ára reynsla Eldvarnargler GLERVERKSMIÐJAN Sanivei<k Eyjasandur 2 • 850 Hella « 487 5888 • Fax 487 5907 SIÐUSTU DAGAR RÝMINGARSÖLUNNAR afsláttur af öllum vörum **Sb»^Ö 20-70% afsláttur af öllum vörunrT^^^^. Við lokum á Nýbýlavegi og i Ármúla frá og ^ með 12. apríl. Opnum nýja, glæsilega verslun í Bæjarlind 6, 17. apríl. < ► Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 554 6300. Ármúla 7, sími 553 6540. Netfang: www.mira.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.