Morgunblaðið - 17.04.1999, Page 30

Morgunblaðið - 17.04.1999, Page 30
ERLENT arcff- rgvriroíTOT'/ MORGUNBLAÐIÐ .... ú‘,i<T/ 'r nri:)í,fi;;/pTi/ i 80 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 Hugmyndasamkeppni um nýtt alþjóðlegt nafn íslandsflugs Hefurðu hugmynd að nafni íslandsflugs erlendis? Skrifaðu það niður, sendu okkur í bréfi eða farðu inn á heimasíðuna okkar, www.islandsflug.is. Mundu að þú getur sent fleiri en eitt nafn. Nafnið þarf að vera á ensku (eða vera alþjóðlegt) og auðvelt í framburði. Þátttökumiðar í ieiknum fást á afgreiðslustöðvum íslandsflugs og Olís um land allt og líka í Kringlunni. Þar er einnig hægt að skila þeim. T^i^iTvinningar í boör. 1. n-taíttwps Boeing^ þotu "íslandsnugs 6 ve9um Sanlvinnufcrða/Landsýnar. 2 Dagsferð til Grœnlands. 3-10. Síðasti skiladagur hugmynda er 1. maí. íslandsflugs innanlánds. ŒLANDSFLUG g&rír fte&vm faert að ffjúga ÍSLANOSFLUG, RE YK J AV f KU RFLUGVELLI • www.lslandsflug.ls UPPLÝSINGAR 0 G BÓKANIR: SfMI 570 B090 • FAX 570 8091 Veður og færð á Netinu d^mbl.is ALC7?\f= eyrwi^iö /vrn— Miniii lfkur á stjórnarkreppu á Indlandi Stjórnin styrk- ir stöðu sína Nýju Delhí. Reuters. STJÓRNARFLOKKARNIR á Ind- landi styrktu stöðu sína í gær þegar fyrrverandi samstarfsflokkur þeirra lofaði að styðja þá í atkvæðagreiðslu, sem fram fer á þinginu í dag og gæti orðið minnihlutastjóminni að falli. Talað var að stjórnina vantaði aðeins eitt atkvæði til að halda velli. Gengi indverskra verðbréfa hækkaði verulega í gær þar sem auknar líkur voru taldar á að stjórn- arandstöðunni myndi ekki takast að fella stjóm Atals Beharis Vajpa- yees, sem hefur verið við völd í þrettán mánuði. Flokkurinn Lok Dal, sem er með fjóra þingmenn, snerist á sveif með stjóminni á síðustu stundu. „Sú ákvörðun okkar að styðja stjórnina er án skilyrða,“ sagði Om Prakash Chautala, leiðtogi fiokksins. „Við ætlum að gefa stjóminni annað tækifæri í von um að hún verði við kröfum bænda.“ Lok Dal hætti stuðningi sínum við stjómina í febrúar tU að mót- mæla þeirri ákvörðun hennar að hækka verð á áburði. Stjórninni spáð sigri Forystumenn Bharatiya Janata, flokks forsætisráðherrans, fögnuðu ákvörðun Lok Dal. „Við fömm með sigur af hólmi í atkvæðagreiðsl- unni,“ sagði talsmaður flokksins. „Við höfum fengið þann stuðning sem við væntum. Við eram ánægðir. Við höfum alltaf verið vinsamlegir bændum.“ Stærsti stjórnarandstöðuflokkur- inn, Kongress, spáði því hins vegar að stjóminni tækist ekki að tryggja sér meirihluta atkvæðanna. „Eg tel enn að stjómin haldi ekki velh,“ sagði SushU Kumar Shinde, fram- kvæmdastjóri flokksins. Forseti Indlands óskaði eftir at- kvæðagreiðslu um að þingið lýsti yf- ir trausti á stjórninni eftir að einn stjómarflokkanna, ALADMK, gekk til hðs við stjórnarandstöðuna á miðvikudag. Leiðtogar ESB á fundi með Romano Prodi Þungavigtarmenn skipist í fram- k væmdastj órnina Brussel. Reuters. LEIÐTOGAR Evrópusam- bandsríkjanna fimmtán lýstu því yfír á miðviku- dagskvöld, að þeir vUdu sjá nýja fram- kvæmdastjóm sambandsins skipaða í ágúst nk., og þeir vonuðust tíl að hinir nýju með- limir hennar, sem taka munu við af framkvæmdastjóm Jacques Santers sem sagði af sér vegna spillingar- mála, verði þungavigtarmenn sem séu færir um að gera þessa lykilstofn- un ESB sterkari, skUvirkari og nær borgurunum en nokkra sinni fyrr. Leiðtogamir, sem sátu vinnu- kvöldverð með Romano Prodi, fyrr- verandi forsætisráðherra ítahu sem útnefndur hefur verið arftaki Santers, vora hins vegar ekki tilbún- ir tU að nefna nein nöfn að svo komnu máli. Gerhard Schröder, kanzlari Þýzkalands, sem var gestgjafi kvöldverðarfundarins, sagði leiðtog- ana vilja að í framkvæmdastjórnina veljist í hæsta máta ráðvandir menn, með mikla þekkingu og reynslu af stjórn- og efnahagsmál- um. „Það er mikUvægara en flokks- skírteini eða hvaðeina annað,“ tjáði hann blaða- mönnum. Santer skiptir um stól Framkvæmda- stjóm Santers situr enn í emb- ætti tíl bráða- birgða unz ný hefúr verið skipuð. En þrátt fyrir að Ijóst þyki að „gamla“ framkvæmdastjómin sitji fram á síð- sumar segist Santer ekki sjá neitt að því að hann verði kjörinn á Evrópu- þingið í júní. Hann er í framboði fyrir kristUega demókrata í heimalandi sínu Lúxemborg. Nýjar siðareglur framkvæmda- stjómarinnar meina meðlimum hennar að gegna fleiri opinberam embættum samtímis eða að stunda virka stjómmálaþátttöku (í heima- löndum sínum eða annars staðar) tU hliðar við skyldur sínar við hina yfir- þjóðlegu fi-amkvæmdastjóm. Hvorug þessara reglna á að sögn talsmanns hans við í tUfelli Santers, þar sem hann muni ekki gegna báð- um embættum samtímis. Hann muni ekki þurfa að fara fyrir fullt og allt úr embætti forseta framkvæmda- stjómarinnar fyrr en hann sezt inn á Evrópuþingið, en ólíklegt er að það verði fyrr en seint í júlímánuði. Philippe Seguin Upplausn meðal hægrimanna í Frakklandi Formaður RPR segir af sér París. Reulers. PHILIPPE Seguin, formaður RPR, flokks ný-gaulhsta í Frakk- landi, sagði af sér embætti í gær. Hann mun því ekki leiða framboðs- hsta Ný-gaulhsta í kosningum til Evrópuþingsins í júní nk. Seguin vai’ í fararbroddi hreyfingarinnar gegn Maastricht-samningnum fyr- ir þjóðaratkvæðagreiðsluna um samninginn í Frakklandi árið 1992. Að sögn fréttaskýrenda naut PhUippe Seguin sín aldrei í for- ystuhlutverki fyrir franska hægri- menn í kosningabaráttunni fyrir Evrópuþingskosningamar. Honum hafði mistekist að sameina hægri- menn í stjórnarandstöðu að lokn- um miklum ósigri þeirra í þing- kosningunum í Frakklandi árið 1997. Tilraunir tU samfylkingar á hægrivængnum rannu út í sandinn nýverið þegar Lýðræðisbandalagið og flokksbróðir Seguins, Charles Pasqua, ákváðu að bjóða fram gegn ný-gaulhstum í Evrópuþings- kosningunum. Ekki bætti úr skák að samskipti Seguins og Jacques Chirac, forseta Frakklands, voru stirð vegna ásakana Seguins í garð forsetans um lítinn stuðning við samfylkingu á hægrivængnum. -------------------- Pilla fyrir karla London. Morgunblaðið BREZKIR vísindamenn hafa til- kynnt að þeir hafi komizt skrefi nær því að framleiða getnaðar- varnarpillu fyrir karlmenn. Reynd- ar er ekki bara um pillu að ræða heldur og plástur. Það eru vísindamenn í Manchester, sem hafa gert tilraun- ir á körlum með notkun kvenhorm- ónsins prógesterón í pillu og karl- hormónsins testósterón í plástri á handlegg. 23 karlar tóku þátt í til- rauninni og var þeim skipt í þrjá hópa, sem fengu mismikið magn prógesteróns. Um 60% karlanna, sem fengu mest magn og næstmest sýndu engin merki um sæðisfram- leiðslu eftir þrjá mánuði. Uppfylli bíllinn ekki kröfur þínar og væntingar, hefurðu möguleika ó að skipta honum yfir í annan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.