Morgunblaðið - 17.04.1999, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 17.04.1999, Qupperneq 30
ERLENT arcff- rgvriroíTOT'/ MORGUNBLAÐIÐ .... ú‘,i<T/ 'r nri:)í,fi;;/pTi/ i 80 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 Hugmyndasamkeppni um nýtt alþjóðlegt nafn íslandsflugs Hefurðu hugmynd að nafni íslandsflugs erlendis? Skrifaðu það niður, sendu okkur í bréfi eða farðu inn á heimasíðuna okkar, www.islandsflug.is. Mundu að þú getur sent fleiri en eitt nafn. Nafnið þarf að vera á ensku (eða vera alþjóðlegt) og auðvelt í framburði. Þátttökumiðar í ieiknum fást á afgreiðslustöðvum íslandsflugs og Olís um land allt og líka í Kringlunni. Þar er einnig hægt að skila þeim. T^i^iTvinningar í boör. 1. n-taíttwps Boeing^ þotu "íslandsnugs 6 ve9um Sanlvinnufcrða/Landsýnar. 2 Dagsferð til Grœnlands. 3-10. Síðasti skiladagur hugmynda er 1. maí. íslandsflugs innanlánds. ŒLANDSFLUG g&rír fte&vm faert að ffjúga ÍSLANOSFLUG, RE YK J AV f KU RFLUGVELLI • www.lslandsflug.ls UPPLÝSINGAR 0 G BÓKANIR: SfMI 570 B090 • FAX 570 8091 Veður og færð á Netinu d^mbl.is ALC7?\f= eyrwi^iö /vrn— Miniii lfkur á stjórnarkreppu á Indlandi Stjórnin styrk- ir stöðu sína Nýju Delhí. Reuters. STJÓRNARFLOKKARNIR á Ind- landi styrktu stöðu sína í gær þegar fyrrverandi samstarfsflokkur þeirra lofaði að styðja þá í atkvæðagreiðslu, sem fram fer á þinginu í dag og gæti orðið minnihlutastjóminni að falli. Talað var að stjórnina vantaði aðeins eitt atkvæði til að halda velli. Gengi indverskra verðbréfa hækkaði verulega í gær þar sem auknar líkur voru taldar á að stjórn- arandstöðunni myndi ekki takast að fella stjóm Atals Beharis Vajpa- yees, sem hefur verið við völd í þrettán mánuði. Flokkurinn Lok Dal, sem er með fjóra þingmenn, snerist á sveif með stjóminni á síðustu stundu. „Sú ákvörðun okkar að styðja stjórnina er án skilyrða,“ sagði Om Prakash Chautala, leiðtogi fiokksins. „Við ætlum að gefa stjóminni annað tækifæri í von um að hún verði við kröfum bænda.“ Lok Dal hætti stuðningi sínum við stjómina í febrúar tU að mót- mæla þeirri ákvörðun hennar að hækka verð á áburði. Stjórninni spáð sigri Forystumenn Bharatiya Janata, flokks forsætisráðherrans, fögnuðu ákvörðun Lok Dal. „Við fömm með sigur af hólmi í atkvæðagreiðsl- unni,“ sagði talsmaður flokksins. „Við höfum fengið þann stuðning sem við væntum. Við eram ánægðir. Við höfum alltaf verið vinsamlegir bændum.“ Stærsti stjórnarandstöðuflokkur- inn, Kongress, spáði því hins vegar að stjóminni tækist ekki að tryggja sér meirihluta atkvæðanna. „Eg tel enn að stjómin haldi ekki velh,“ sagði SushU Kumar Shinde, fram- kvæmdastjóri flokksins. Forseti Indlands óskaði eftir at- kvæðagreiðslu um að þingið lýsti yf- ir trausti á stjórninni eftir að einn stjómarflokkanna, ALADMK, gekk til hðs við stjórnarandstöðuna á miðvikudag. Leiðtogar ESB á fundi með Romano Prodi Þungavigtarmenn skipist í fram- k væmdastj órnina Brussel. Reuters. LEIÐTOGAR Evrópusam- bandsríkjanna fimmtán lýstu því yfír á miðviku- dagskvöld, að þeir vUdu sjá nýja fram- kvæmdastjóm sambandsins skipaða í ágúst nk., og þeir vonuðust tíl að hinir nýju með- limir hennar, sem taka munu við af framkvæmdastjóm Jacques Santers sem sagði af sér vegna spillingar- mála, verði þungavigtarmenn sem séu færir um að gera þessa lykilstofn- un ESB sterkari, skUvirkari og nær borgurunum en nokkra sinni fyrr. Leiðtogamir, sem sátu vinnu- kvöldverð með Romano Prodi, fyrr- verandi forsætisráðherra ítahu sem útnefndur hefur verið arftaki Santers, vora hins vegar ekki tilbún- ir tU að nefna nein nöfn að svo komnu máli. Gerhard Schröder, kanzlari Þýzkalands, sem var gestgjafi kvöldverðarfundarins, sagði leiðtog- ana vilja að í framkvæmdastjórnina veljist í hæsta máta ráðvandir menn, með mikla þekkingu og reynslu af stjórn- og efnahagsmál- um. „Það er mikUvægara en flokks- skírteini eða hvaðeina annað,“ tjáði hann blaða- mönnum. Santer skiptir um stól Framkvæmda- stjóm Santers situr enn í emb- ætti tíl bráða- birgða unz ný hefúr verið skipuð. En þrátt fyrir að Ijóst þyki að „gamla“ framkvæmdastjómin sitji fram á síð- sumar segist Santer ekki sjá neitt að því að hann verði kjörinn á Evrópu- þingið í júní. Hann er í framboði fyrir kristUega demókrata í heimalandi sínu Lúxemborg. Nýjar siðareglur framkvæmda- stjómarinnar meina meðlimum hennar að gegna fleiri opinberam embættum samtímis eða að stunda virka stjómmálaþátttöku (í heima- löndum sínum eða annars staðar) tU hliðar við skyldur sínar við hina yfir- þjóðlegu fi-amkvæmdastjóm. Hvorug þessara reglna á að sögn talsmanns hans við í tUfelli Santers, þar sem hann muni ekki gegna báð- um embættum samtímis. Hann muni ekki þurfa að fara fyrir fullt og allt úr embætti forseta framkvæmda- stjómarinnar fyrr en hann sezt inn á Evrópuþingið, en ólíklegt er að það verði fyrr en seint í júlímánuði. Philippe Seguin Upplausn meðal hægrimanna í Frakklandi Formaður RPR segir af sér París. Reulers. PHILIPPE Seguin, formaður RPR, flokks ný-gaulhsta í Frakk- landi, sagði af sér embætti í gær. Hann mun því ekki leiða framboðs- hsta Ný-gaulhsta í kosningum til Evrópuþingsins í júní nk. Seguin vai’ í fararbroddi hreyfingarinnar gegn Maastricht-samningnum fyr- ir þjóðaratkvæðagreiðsluna um samninginn í Frakklandi árið 1992. Að sögn fréttaskýrenda naut PhUippe Seguin sín aldrei í for- ystuhlutverki fyrir franska hægri- menn í kosningabaráttunni fyrir Evrópuþingskosningamar. Honum hafði mistekist að sameina hægri- menn í stjórnarandstöðu að lokn- um miklum ósigri þeirra í þing- kosningunum í Frakklandi árið 1997. Tilraunir tU samfylkingar á hægrivængnum rannu út í sandinn nýverið þegar Lýðræðisbandalagið og flokksbróðir Seguins, Charles Pasqua, ákváðu að bjóða fram gegn ný-gaulhstum í Evrópuþings- kosningunum. Ekki bætti úr skák að samskipti Seguins og Jacques Chirac, forseta Frakklands, voru stirð vegna ásakana Seguins í garð forsetans um lítinn stuðning við samfylkingu á hægrivængnum. -------------------- Pilla fyrir karla London. Morgunblaðið BREZKIR vísindamenn hafa til- kynnt að þeir hafi komizt skrefi nær því að framleiða getnaðar- varnarpillu fyrir karlmenn. Reynd- ar er ekki bara um pillu að ræða heldur og plástur. Það eru vísindamenn í Manchester, sem hafa gert tilraun- ir á körlum með notkun kvenhorm- ónsins prógesterón í pillu og karl- hormónsins testósterón í plástri á handlegg. 23 karlar tóku þátt í til- rauninni og var þeim skipt í þrjá hópa, sem fengu mismikið magn prógesteróns. Um 60% karlanna, sem fengu mest magn og næstmest sýndu engin merki um sæðisfram- leiðslu eftir þrjá mánuði. Uppfylli bíllinn ekki kröfur þínar og væntingar, hefurðu möguleika ó að skipta honum yfir í annan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.