Morgunblaðið - 21.04.1999, Side 15

Morgunblaðið - 21.04.1999, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRIL 1999 15 Nú berast vorboðarnir til landsins hver af öðrum og sólin yljar ó kroppinn. Einn skemmtilegasti vorboðinn í Reykjavík og nágrenni er Víóavangshlaup IR og ELKO sem fer fram, samkvæmt hefóinni. á Sumardaqinn fyrsta. 22. apríl. „ . v<\^ar e/>/> ALDURSFLOKKASKIPTING 12áraogyngri • 13-15 ára « 16-18 ára • 19-39ára • 40-49 ára • 50-59 ára • 60 ára og eldri LEKHN Hlaupin verður 5 km leið umhverfis Tjörnina. SKRÁNING Skráning hefst kl. 11:00 í RáShúsi Reykjavíkur og hlaupið hefst kl. 13:00. Skráningargjald er 600 kr. fyrir fullorðna og 300 kr. fyrir börn yngri en 12 ára (fædd 1987 og síðar). FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR Ef fjölskylda skráir sig saman greiðir hún aldrei meira en 1000 kr. AUKAVINNINGAR FRÁ ELKO Þrír heppnir þátttakendur í hlaupinu fá glæsilega vinninga frá ELKO. SVEITAKEPPNI: Keppt í 3 flokkum: íþróttafélög, skokkklúbbar og opinn flokkur. Einungis er hægt að taka þátt í einni sveit og hver sveit getur aðeins keppt í einum þessara fiokka. Til þess aS mynda sveit í flokki iþróttafélaga og opnum flokki þurfa að minnsta kosti 3 keppendur að skrá sig undir sama sveitarnafni, en í flokki skokkklúbba er keppt í 7 manna sveitum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.