Morgunblaðið - 21.04.1999, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.04.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRIL 1999 43 ATVINNUAUGLÝSINGAR Starf framkvæmdastjóra Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins er laust til umsóknar. FRAMKVÆMDASTJÓRI Nýsköpunarsjóður starfar samkvæmt lögum nr. 61/1997 og er hlutverk sjóðsins að stuðla að uppbyggingu og vexti íslensks atvinnulífs með því að taka þátt í fjárfestingum á sviði nýsköpunar og styðja við þróunar- og kynningarverkefni. f þessu skyni er sjóðnum heimilt að leggja fram hlutafé, eða veita lán, ábyrgðir eða styrki. Umsóknarfrestur um starfið ertil 5. maí 1999. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda til skrifstofu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík, merktar formanni sjóðsstjórnar Arnari Sigurmundssyni, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Stjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. # NÝSKÖPUNARSjÓÐUR Suðurlandsbrauc 4 • Sími: 510 1800 • Fax: 510 1809 Laus störf Pizza Hut óskar eftir að ráða starfsmenn í eftir- farandi störf: A. Fullt starf í eldhúsi. Starfsmenn í eldhúsi annast öll almenn eld- hússtörf, undirbúning, framleiðslu, frágang og þrif. Ekki er krafist sérmenntunar á mat- vælasviði, heldur er almennur áhugi á með- ferð matvæia æskilegur. B. Fullt starf í veitingasal. Starfsmenn í sal annast alla þjónustu við viðskiptavini með mat og drykk. Umsækj- endur verða að eiga auðvelt með að um- gangast fólk og hafa af því ánægju. C. Bílstjóra í heimsendingar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi eigin bifreið til umráða. Um er að ræða hlutastörf um kvöld og helgar. Pizza Hut býður upp á góða starfsaðstöðu hjá traustu fyrirtæki í fremstu röð í sinni atvinnu- grein. Allir starfsmenn munu fá góða þjálfun í upphafi starfs og fara í gegnum ákveðin nám- f- skeið, sem allir starfsmenn Pizza Hut um allan heim fara á. Umsóknareyðublöð munu liggja frammi á veit- ingastað okkar á Hótel Esju. Fyrirspurnum um ofantalin störf verður ekki svarað í síma. Umsóknarfrestur ertil mánudagsins 26. apríl. Snyrtistofa — snyrtivöruverslun Óskum eftir starfskrafti í afgreiðslu, heilt starf/ hálft starf. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 16.00 föstudaginn 23. apríl, merktar: „Snyrtistofa — 7911." Vor við sjjóinn Sundkennsla í Ólafsvík Vegna forfalla vantar nú þegar íþróttakennara til að kenna sund við Grunnskólann í Ólafsvík frá mánudeginum 26. apríl til loka skólaársins. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Þór Elinbergs- son, aðstoðarskólastjóri, í símum 436 1150/ 436 1251, símbréf 436 1481, netfang sventhor- @ismennt.is — Ennisbraut 11, 355 Ólafsvík. AKUREYRARBÆR Heilsugæslusvið Heilsugæslulæknar Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð- ina á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. ágúst 1999 eða eftir sam- komulagi. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilislækningum. Nánari upplýsingar gefur Pétur Pétursson, yfir- læknir, í síma 460 4600. Umsóknir á þartil gerðum eyðublöðum, sem fást hjá landlæknisembættinu, ásamt fylgi- gögnum, skulu berast starfsmannastjóra Akur- eyrarbæjar Geislagötu 9, 600 Akureyri, fyrir 21. maí 1999. Starfsmannastjóri. Við erum að leita að matreiðslunema í fullt starf. Upplýsingar eru veittar hjá La Primavera á milli klukkan 14 og 17. Sími 561 8555. La Primavera er leiðandi og nútímalegur veitingastaður sem leggur áherslu á ítalska matargerð af bestu gerð. RAÐAUGLÝ5INGAR ÝMISLEGT FYRSTA FLOKKS FJÁRMÖGNUN Áhættufjármagn í boði fyrir verkefni og fyrirtæki á vegum stjórnvalda, sem eru til sölu. Stór verkefni og fyrirtæki er okkar sérsvið. Einnig langtímafjármögnun fyrir stór og smá fyrirtæki. Engin umboðslaun fyrr en fjármagn fæst: FULLTRÚI óskast til að vera milliliður. Vinsamlegast sendið upplýsingar á ensku. VENTURE CAPITAL CONSULTANTS Investment Bankers 16311 Ventura Blvd., Suite 999, Encino, Kaliforníu 91436, U.S.A. Fax 001 818 905 1698 Sími 001 818 789 0422 NAUQUNGARSALA Uppboð Framhald uppbods á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri fimmtudaginn 29. apríl 1999 kl. 14.00: Brimhólabraut 36, þingl. eig. Marteinn Sveinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 20. apríi 1999. Aðalfundur Sundfélagsins Ægis verður haldinn í Gerðubergi miðvikudaginn 28. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. ! m] mmá Aðalfundur Aðalfundur Húsfélags alþýðu verður haldinn föstudaginn 30. apríl nk. kl. 20.00 í Ársal, Hótel Sögu, 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um hússjóðsgjöld. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Stjórnin. Aðalfundur Rauðakrossdeildar Bessastaðahrepps verður haldinn í samkomusal íþróttamiðstöðv- ar Bessastaðahrepps miðvikudaginn 5. maí 1999 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattirtil að fjölmenna. Nýir félagsmenn og áhugasamir um málefni Rauða krossins eru velkomnir á fundinn. Rauðakrossdeild Bessastaðahrepps. FUM I R/ MANNFAGNAÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.