Morgunblaðið - 21.04.1999, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 21.04.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ I- UMRÆÐAN Aðgangur bannaður Á ÖLDINNI sem er að líða hafa menn lifað tímana tvenna á Is- landi. Fram undir hana miðja hokraði hér fá- tæk þjóð, sem átti fárra góðra kosta völ. Á síðari hluta aldar- innar hafa stakka- skiptin orðið mikil svo ótrúlegt má teljast. Þjóðin hefír risið úr örbirgð til bjargálna sem fá dæmi munu vera til um í veröld- inni. Margt hefir lagzt á eitt um hinar öru framfarir. Á enga at- vinnugrein er þó hallað, þótt fullyrt sé, að sjávarútvegurinn hefir átt þar langstærstan hlut að máli. Kvóti Þessu oki verður íslenzk sjómanna- stétt, segir Sverrir Hermannsson, að velta af sér strax. Raunar má segja að velmegunin hafi að mestu verið úr sjó dregin, enda eru íslenzk fiskimið dýr- mætasta eign, sem þjóð hefir verið gefin. Þess vegna voru það íslenzk- ir sjómenn, sem fleyttu þjóð sinni á skipum sín- um upp úr öldudal örbirgðar til þeirrar velmegunar, sem við búum við. Það voru framtaksmenn og aflamenn, studdir af harðsnúnum sjó- sóknurum, sem drýgstan þátt áttu í framfarasókninni. Nú er öldin önnur. Nú hafa pólitískir of- ríkismenn, studdir nýjum lénsherrum, búið svo um hnútana, að í íslenzka útvegs- mannastétt fá ungir menn ekki aðgang. Engin endurnýjun mun þar verða og atvinnugreinin bera af því óbæt- anlegan skaða. Mönnum er bannað að sækja sinn eigin sjó. Hin dýrmæta auð- lind er mulin undir örfáa útvalda. Svívirðilegri eignatilfærsla fer þar fram en nokkru sinni hefir áður þekkzt. Þessu oki verður íslenzk sjó- mannastétt að velta af sér strax. Foringjar kvótaflokkanna tala tungum um þjóðarsátt. Það tal er til þess eins að slá ryki í augu kjós- enda. Þess vegna þurfa sjómenn að senda þeim skýr skilaboð í kosn- ingunum 8. maí nk. Með því að kjósa Frjálslynda flokkinn eru kvótaflokkunum send skilaboð, sem ekki verða misskilin. Höfundur er formaður Ftjálslynda flokksins. Sverrir Hermannsson skóverslun Kringlan, s. 553 2888 TILVAUÐ TIL SUMARGJAFA Sumir velja gæði. En þu? Hringdu Stanislas Bohic • Landslagsarkitekt • C 898 4332 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 45 Opið sunnudaga frá 12-17 ETT Alltofvon d góöu!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.