Morgunblaðið - 21.04.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 21.04.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 71 □□ DIGITAL DIGITAL 551 (»500 MAGNAÐ EÍÓ /DD/ Með Óskarsverðlaunaleikaranum, Nicolas Cage (Face/Off, The Rock), frá leikstjóra A Time To Kill og Falling Down, frá handritshöfundi Seven. Sýnd kl 4.30,9 og 11.25. Stranglega b.i. 16 ára. InMp ALVÖRU BÍÓ! ™ Dolby ■— == __ STAFRÆIUT sr/tRSTfl tjsldið iheo ===Z = = = HLJÓÐKERFI í I L_l y ===== ^ ÖLLUM SÖLUM! ■l.r?.yv GAmANMYNDAFLOKK BESTA FRUMSAMDA LAG Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. www.stjornubio.is Kátir raf- skruðningar I Kína- hverfinu er ekkert réttlæti, engar reglur og enginn er öruggur Nýjasti spennutryllir Chuw Yun Fat úr Repiacement Kitlers og Mark Wahlberg úr Boogie Nights. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9og11.B. i. 16. www.blastmovic.com TOJVLIST Tónlcikar Tónleikar í hátíðarsal MH sl. föstu- dagskvöld. Fram komu Autechre, Mira Calix, Biogen og Steindór. ÞAÐ er oftar en ekki vandræða- gangur á mönnum þegar velja skal stað til tónleikahalds, enda ekki um arargt að ræða hér á skerinu. Ég varð því hálf skelfd þegar ég komst að því að hátíðarsalur MH yrði útsendingar- völlur Autechre og ótt- aðist að ég myndi hafa það á tilfinningunni alla tónleikana að ræða skólameistara væri næst á dagskrá. Ég sá það hinsvegar um leið og ég kom inn að það hafði verið tryggt að slík yrðu áhrifin ekki. Litskyggn- um úr smiðju GAK var kastað á veggi og loft úr þremur áttum í kringum sviðið sem skapaði frá- bæra raffrumskógar- stemmningu og hjálpaði manni að hverfa inn í tónlistina. Bjössi Biogen var að byrja að sveifla sér í tökkunum þegar ég mætti og gerði það vel. Eg hitti hann að máli eftir að hann steig af sviði og spurði hann hvernig það væri að hita upp íyrir rafkóngana sjálfa í Autechre. „Þeir evu náttúrulega þeir flottustu sem maður gæti hugsað sér að hita upp íyrir. Annars er ég svo dofinn að ... 7 jú þetta var æðislegt, þetta er bú- ið að vera draumurinn minn frá því ég- fæddist.“ Skyldi prógrammið sem hann samdi fyrir tónleikana eitthvað hafa litast af tónlist Au- techre? „Jú það gerði það, en ég var samt að reyna að berjast við það og reyndi að fara í einhverja aðra átt. Annars er það sem við erum að gera á voða svipaðri línu þó það sé kannski ekki eins tilraunakennd raftónlist.“ Mira Calix, plötusnúðastelpa frá Warp, tók við af Biogen og fleygði stuðinu yfir í aðrar deildir. Hún Morgunblaðið/Jón Svavarsson AUTECHRE-paurar í raffrumskóginum í hátíðarsal MH. byrjaði með iðnaðarlega takta og kórraddir sem var frekar naumt og laglínufirrt en virkaði eins og hum- ar í hádeginu. Þaðan tók hún smá syrpu í rapphljóðadeildinni sem bjargaðist á þungum bassa en var frekar leiðinlegt. Hún sveigði fljót- lega úr leiðindunum í neðrihæðar- klúbbavænt naumhyggju-hip hop Sses tm itnk n EEdígttad & W* UpplýsingálbÉ “ 4S2 3509 « y« ----------------*_., ' O } * '‘ ' töik a Syndkl. 23.10. www.nett.is/borgarbic sem dró fólk loks út á gólfið og hit- aði upp stemmninguna. Atriðið end- aði svo í hringjandi stuði með átt- unda áratugar diskói sem hún hristi upp í með taktfóstum rafskruðning- um. Skruðningarnir settu tóninn fyr- ir Autechre-strákana sem þegar voru farnir að munda kjöltutölv- urnar sínar á gólfinu. Þeir hófu leikinn með dásamlega skerandi hljóðum og nokkuð óreiðukenndum töktum sem hefðu mátt ráða ríkjum lengur en þeh* gerðu. Stemmningin varð fljótt harðsoðnari en flest það sem maður hefur heyrt á plötunum þeirra. Það var oft mjög mikið að gerast og á köflum alltof mikið, þannig að hvorki hljóð né taktar fengu al- mennilega að njóta sín og hafa full áhrif. Það var heldur ekki mikil dýnamík í þessu hjá strákunum, meira stanslaus, hörð keyrsla allan tímann. Það vant- aði eitthvert „leiftur“ í Autechre þetta kvöld, eins og einn kunnáttu- maðurinn komst að orði. Hápunktur kvöldsins var svo uppklappsnúm- erið sem var hressandi slagari og nægði til að senda menn syngjandi káta út í föstudagsfiðr- inginn. Þrátt fyrir leifturþurrðina voru tónleikarnir í heild sinni óþynnt snilld, enda stóð ég oft stjörf af lotn- ingu og velti því fyrir mér hvemig þeir færu eiginlega að þessu milli þess sem ég hvarf bara inn í raffrumskóginn. Kristín Björk Kristjánsdóttir Litskrúðug keppni í Rússlandi Á SUNNUDAGINN var hófst í Sánkti Pétursborg keppni um frumlegustu hárgreiðsluna og Iíflegustu förðunina og er keppnin árlegur viðburður þar í landi. Margir taka þátt í keppninni og keppast tísku- hönnuðir um að sýna föt sin, hárgreiðslumeistarar sýna listir sínar og snyrtifræðingar Lífið dregur dám af listinni ►SEGJA má að hlutverk Le- onardo DiCaprio í Titanic hafi undirbúið hann fyrir reynslu í daglegu lífi því á föstudaginn var sökkti risa- alda bát seni leikarinn var staddur á undan ströndum Taílands og þurfti hann að synda allt. hvað af tók til að ná í björgunarbát. í tæka tíð. Leikarinn og bresk mótt- leikkona hans í Ströndinni, Tilda Swinton, og aðrir áhafnarmeðlimir þurftu að synda í sjónum í hálftíma áð- ur en hjálp barst. Mikið er af hákörlum í sjónum við Ta- íland svo eflaust hefur þessi hálftimi verið æði skelfílegur ff- fyrir áhöfnina. munda liti sína í gríð og erg. Eins og myndirnar bera með sér er hugarflugið látið ráða og hin hefðbundna dagsnyrting látin Iönd og leið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.