Morgunblaðið - 21.04.1999, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 21.04.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 75 VEÐUR -B_________________________ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað —_______ * * * * n'9"'"y v ciið % * * * S|ydda v S|ydduél I Alskýjað Snjókoma Él ,/ vinaonn synirvma- stefnu og fjöðrin = Þol vindstyrk,heilfjóður * t er 2 vindstig. é °ul Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt og að mestu bjart veður en norðaustan kaldi og skýjað við suð- austurströndina. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustan kaldi og skýjað við austurströndina en annars hæg breytileg átt og léttskýjað. Hiti 0 til 8 stig að deginum, mildast sunnantil en víða vægt næturfrost á fimmtudag og föstudag. Á laugardag fer að rigna austan til á landinu. Á sunnudag og mánudag verður austlæg átt, dálítil rigning víða um land og milt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veóurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfiriit: Milli íslands og Noregs er minnkandi 1021 mb hæðarhryggur, en um 500 km S af Hvarfi er nærri kyrrstæð lægð sem grynnist smám saman. Skammt SV af írlandi er allkröpp 964 mb lægð sem þokast NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aó isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 5 léttskýjað Amsterdam 12 skýjað Bolungarvík 5 skýjað Lúxemborg 10 skýjað Akureyri 3 skýjað Hamborg 11 léttskýjað Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 12 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 3 skýjað Vín 9 skúr Jan Mayen 1 skúr á sið.klst. Algarve 18 skýjað Nuuk 7 vantar Malaga 19 hálfskýjað Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 5 rigning Barcelona 18 skýjað Bergen 3 slydduél Mallorca 19 léttskýjað Ósló 7 skýjað Róm 15 þokumóða Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Feneyjar 13 léttskýjað Stokkhólmur 13 vantar Winnipeg 5 heiðskírt Helsinki 19 léttskýjað Montreal 7 alskýjað Dublin 10 súld Halifax 7 léttskýjað Glasgow 5 rigning New York 10 alskýjað London 10 rigning Chicago 2 hálfskýjað París 11 súld. Orlando 14 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 21. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.04 0,6 10.17 3,5 16.23 0,8 22.45 3,6 5.37 13.26 21.18 18.48 ÍSAFJÖRÐUR 6.19 0,2 12.21 1,7 18.35 0,3 5.30 13.31 21.34 18.53 SIGLUFJÖRÐUR 2.11 1,2 8.29 0,1 15.08 1,1 20.46 0,3 5.12 13.13 21.16 18.34 DJÚPIVOGUR 1.12 0,3 7.09 1,8 13.22 0,3 19.43 2,0 5.04 12.55 20.49 18.16 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjönj Morgunblaðiö/Sjómælinqar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 kleifur, 8 tottar, 9 lé- legum, 10 kraftur, 11 votlendi, 13 tré, 15 segl, 18 taflnianns, 21 svefn, 22 grasflötur, 23 sníkjudýr, 24 borgin- mennska. LÓÐRÉTT; 2 ýkjur, 3 ýlfrar, 4 vindhani, 5 snagar, 6 fiskum, 7 litli, 12 um- fram, 14 bókstafur, 15 hryggdýr, 16 fá gegn gjaldi, 17 báran, 18 slit- ur, 19 ómögulegt, 20 hugur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 djörf, 4 hugur, 7 lúkum, 8 ýlfur, 9 mör, 11 aurs, 13 hrun, 14 úrinu, 15 farg, 17 garn, 20 sum, 22 álkan, 23 jökul, 24 annar, 25 runni. Lóðrétt: 1 della, 2 öskur, 3 fimm, 4 hlýr, 5 gæfur, 6 rýran, 10 ölinu, 12 súg, 13 hug, 15 fjáða, 16 rokan, 18 aukin, 19 núlli, 20 snar, 21 mjór. * I dag er miðvikudagur 21. apríl, 111. dagur ársins 1999. Síðasti vetrardagur. Orð dagsins: Lækna mig, Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír. (Jeremía 17,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Brú- arfoss, Trinket ogArn- arfell komu í gær. Reykjafoss og Mælifell komu og fóru í gær. Lagarfoss kemur og fer frá Straumsvík í dag. Opon kemur og fer í dag. Sidate de Amaran- te fer í dag. Hafnarljarðarhöfn: Lagarfoss fer í dag. Sjóli, Drangavík og Þinganes fóru í gær. Kleifarberg, Lómur, Hamrasvanur og Tjald- ur koma í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó og samsöngur falla niður á fóstudag vegna vorferð- arinnar í Garðyrkjuskól- ann. Árskógar 4. KL 9 bað- þjónusta, 9 handavinna kl. 13 handavinna og op- in smíðastofa, kl. Í3 spilamennska. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9 handavinna og fótaaðgerð, kl. 9 leirlist, kl. 9.30 kaffi, kl. 10 bank- inn, kl. 13 brids/vist, kl. 13 vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli virka daga kl. 13-15. Heitt á könn- unni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Félag cldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Línudans kl. 11. Ferð á Keflavíkurflugvöll kl. 13. Dansleikur kl. 20, Caprí Tríó leikur fyrir dansi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Handav., perlusaumur og fl. kl. 9. Kaffistofa, dagbl. spjall - matur kl. 10-13. Kröfuganga FEB, LEB og ÖI hefst frá Hallgrímskirkju kl. 16.30 og verður gengið á Ingólfstorg þar sem fundurinn hefst kl. 17. Skrifstofa FEB og Silf- urlínan verða lokaðar frá kl. 16 í dag vegna úti- fundarins. Sumarhátíð FEB og félagsstarfs Reykjavíkurborgar verður í Ásgarði sumar- daginn fyrsta kl. 14. Félag eldri borgara Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17. Handavinna, perlusaum- ur og fl. kl. 13.30. Frjáls spilamennska. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá há- degi spilasalur opinn, veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, boccia kl. 10.30, glerlistahópurinn starfar frá kl. 13, Viki- vakar kl. 16, bobb kl. 17. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyrtistofan er opin mið- vikudaga til fóstudaga kl. 13-17, sími 564 5260. Hraunbær 105. Kl. 9 bókband og öskjugerð, kl. 9 bútasaumur, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 11 bankaþjónusta, kl. 12 matur. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 kaffi, Vinnustofa: myndlist fyrii' hádegi og postulínsmálun allan daginn. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðg., böðun, hárgr., keramik, tau- og silki- málim, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 frjáls dans, kl. 15 kaffi, teikn- un og málun, kl. 15.30 jóga. Lungahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fond- ur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 leir- ^ munagerð, kl. 10.10 sögustund, kl. 13 bank- inn, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, fótaað- gerðastofan er opin frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 10 söngur með Ás- laugu, kl. 10.15 Búnaðar- bankinn, kl. 11 boccia, kl. 10 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13 hand- mennt, kl. 14 verslunar- ferð, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, hárgreiðsla, myndlist og postulíns- málun, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Kór kvenfélags Bú- staðasóknar og Kór fé- lagsstarfs aldraðra í Reykjavík verða með söngskemmtun í Bú- staðakirkju laugard. 24. apríl kl. 15. Stjórnandi Sigurbjörg Petra Hólm- grímsdóttir, undirleikai'i Arnhildur Valgarðsdótt- ir. Veitingar innifaldar í aðgangseyri. Allir vel- komnii'. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Breiðfirðingafélagið í Reykjavík. Sumarfagn- aður Breiðfirðingafé- lagsins verður í kvöld, síðasta vetrardag, 21. apríl í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Dansað frá kl. 22 til 3. ITC-deildin Fífa heldur * kynningarfund í kvöld kl. 20.15 í Félagsmið- stöðinni Gjábakka, Fannborg 8. Fundurinn er öllum opinn. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Fimmtudaginn 22. apríl, sumardaginn fyrsta, fell- ur niður opið hús. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Félagsvist kl. 19. Allir velkomnir. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Afmælis- ... fundur deildarinnar verður haldinn föstud. 30. apríl. í Höllubúð kl. 19, skemmtiatriði, mat- ur. Þátttaka tilkynnist hjá Sonju, sími 557 9339 og Helgu, sími 895 5634. Konur hvattar til að mæta með gesti. Sumar- ferðin verður til Vest- mannaeyja 28.-30. maí nánari uppl. á afmælis- fundinum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar- 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156^ sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið f* Opið allan sólarhringinn ► Snorrabraut í Reykjavík ► Starengi í Grafarvogi ► Arnarsmári í Kópavogi ► Fjarðarkaup í Hafnarfirði ► Holtanesti í Hafnarfirði ► Brúartorg í Borgarnesi ódýrt bensín
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.