Morgunblaðið - 21.05.1999, Page 42

Morgunblaðið - 21.05.1999, Page 42
'42 FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G Frá Framhaldsskóla Vestfjarða Lausarstöður ATVINNUHÚSNÆÐI Verbúð á Patreksfirði 837m2—2.777m3 er til sölu eða leigu. í húsinu er beitningaraðstaða fyrir 4 báta. Leitað er til- boða í kaup eða leigu á húsinu öllu. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólaslit verða í Hallgrímskirkju í dag, föstu- daginn 21. maí, kl. 14.00. Aðstandendur nem- enda og velunnarar skólans eru velkomnir. I Framhaldsskóla Vestfjarða á ísafirði er góð vinnuaðstaða fyrir kennara, m.a. er skólinn vel tölvuvæddur. Nýir kennararfá íbúðar- húsnæði á hagstæðum kjörum. Við skólann eru lausar nokkrar kennarastöður og eru kennslugreinarnar þessar: íslenska (ein staða) Þýska (ein staða) Stærðfræði (ein staða) Viðskiptagreinar (ein staða) Vélstjórnargreinar (ein staða) Rafiðnaðargreinar (ein staða) Tréiðnaðargreinar (ein staða) Danska (tæpl. ein staða). Þá eru lausar stöður stundakennara í eðlis- fræði, tölvufræði, ensku, félags- og sálfræði og heimspeki, sérkennslu, hjúkrunargreinum, sjávarútvegsgreinum, veitingatækni og mat- reiðslu og framreiðslu. Við útstöð skólans á Patreksfirði eru lausar stöður stundakennara í íslensku, dönsku, ensku, stærðfræði, ritun og íþróttum. Ráðið verður í störfin frá 1. ágúst og eru laun samkvæmt kjarasamningum. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum, en með umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Umsóknir skulu sendar undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar í vs. 456 4540 (hs. 456 4119). Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Skólameistari. Birkimelsskóli Óskum eftirað ráða kennarartil almennrar kennslu við litla sveitaskólann okkar nú í haust. Upplýsingar um starfið gefur skólastjóri í sím- um 456 2016 eða 456 2006. Umsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 8. júní 1999. Tilboð, er tilgreini verð og greiðslumáta, verða opnuð á skrifstofu bæjarsjóðs, Aðalstræti 63, Patreksfirði, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 16.00. Áskilinn er réttur til aö taka hvaða tilbodi sem er eda hafna öllum. Vesturbyggð, 19. maí 1999. Bæjarstjóri. FUNDIR/ MANNFAGNABUR Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 1999 í Síðumúla 3—5 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn SÁÁ. Aðalfundur MG-félags íslands MG-félag íslands heldur aðalfund laugardag- inn 22. maí 1999 kl. 14.00 í Hátuni 10a, Reykja- vík, í nýjum kaffisal Öryrkjabandalags íslands. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. MG-félag Islands er félag sjúklinga með Myasthenia Gravis (vöðva- slensfár) sjúkdóminn svo og þeirra, sem vilja leggja málefninu lið. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Álfastekkur 3, lóð úr landi Miðfells, Þingvallahreppi, þingl. eig. Ragnar Jónasson, gerðarþeiðandi Húsasmiðjan hf. Bláskógar 6, Hveragerði, þingl. eig. Ingvar Sigurðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Borgarheiði 23, Hveragerði, þingl. eig. Björgvin Ásgeirsson og Hafdis Ósk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðmörk 22H, Hveragerði, þingl. eig. Óskar Welding Snorrason, gerðarbeiðendur Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Lífeyr- issjóður sjómanna. Heiðmörk 58, Hveragerði, þingl. eig. Guðbjörg H. Traustadóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild. Heiðmörk 8, Selfossi, þingl. eig. Ása Ólafsdóttir, gerðarþeiðendur Byggðastofnun og húsþréfadeild Húnsæðisstofnunar. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðar- þeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Hrísmýri 2B, Selfossi, þingl. eig. Árvélar efh., gerðarbeiðandi Lands- banki Islands hf, aðalbandi. Húsið Álfaströnd og lóð úr Hrygg, Hraungerðishreppi, ehl. Heimis Ólafssonar, þingl. eig. Heimir Ólafsson, gerðarbeiðandi Rafmagnsveit- ur ríkisins, Reykjavík. Kambahraun 29, Hveragerði, þingl. eig. Ólöf Birna Waltersdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og (slandsbandi hf„ úti- bú 526. Lóð úr landi Bjarnastaða, Ölfushreppi, þingl. eig. Gunnar Þór Hjalta- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lóð úr landi Laugarbakka, Ölfushreppi, þingl. eig. Guðlaug Erla Ing- ólfsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lóð úr Lækjamóti, Sandvíkurhreppi, „Lækjargarður", þinpl. eig. Guð- mundur Lárus Arason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Sumarbústaður með eignarlóð úr Öndverðarnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðandi Grimsness- og Grafningshreppur. Vesturbyggð, 19. maí 1999. Bæjarstjóri. Býrð þú við fjárhags- legt öryggi? 7 Býöur framtíöin þér að láta drauma þína rætast eöa vinnur þú hörðum höndum og hefur áhyggjur af því sem koma skal? Ef þetta á við þig, hringdu þá í síma 897 9319 eða 557 8335. 170.000 kr. á 3 vikum! Viðkomandi þarf að geta sýnt sjálfstæði og hafa frumkvæði og metnað í starfi. Þarf að geta byrjað strax. Áhugasamir hafi samband í síma 898 4346. KENNSLA Skólaslit ★★★★★ Afhending prófskírteina og skólaslit Vélskóla íslands verða í hátíðarsal Sjómannaskólans laugardaginn 22. maí kl. 14.00. ★★★★★ Eldri nemendur og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. ★★★★★ Unnritun nýnema er til 10. júní nk. Skólameistari. Framhaldsaðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni, miðvikudag- inn 26. maí nk. og hefst kl. 14.00. Stjórnin. Kvennareið Fákskonur! Hin árlega kvennareið verður næst- komandi föstudag 21. maí. Farið verður frá félagsheimilinu kl. 19.00. Takið góða skapið og skrautið með. Kvennadeildin. TILKYNNINGAR Aðalskipulag Gerða- hrepps 1998-2018 Sveitarstjórn Gerðahrepps samþykkti þann 3. febrúar sl. tillögu að Aðalskipulagi Gerða- hrepps 1998-2018. Tillagan var auglýst þann 4. nóvember og lá frammi til kynningar til 4. desember sl. Frestur til að skila athugasemd- um rann út 18. desember sl og barst ein athug- asemd. Sveitarstjórn hefur afgreitt athuga- semdina og sent þeim, sem hana gerði, um- sögn sína. Aðalskipulagið hefur verið sent Skipulags- stofnun, sem gerirtillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Þeir, sem óska eftir nánari upplýsingum um aðalskipulagið og niðurstöðu sveitarstjórnar, geta snúið sértil skipulagsfulltrúa Gerða- hrepps. Sveitarstjórn Gerðahrepps. Túngata 52, Eyrarbakka, þingl. eig. Agnes Karlsdóttir, geröarbeiöandi sýslumaðurinn á Selfossi. Varmahlíð 14, Hveragerði, þingl. eig. Guttormur Þorfinnsson, gerðar- beiðandi Hveragerðisbær. Sýslumaðurinn á Selfossi, 20. maí 1999. TIL SÖLU ís — ís — ís Selur þú ís úr vél? Viltu auka tekjur þínar? Hef til sölu ísuppskrift sem notuð hefur verið með góðum árangri í 30 ár. Hver framleiddur lítri er meira en helmingi ódýrari en hjá stóru framleiðendunum. Kannaðu málið og leggðu inn fyrirspurnir hjá afgr. Mbl. merkt: „ís — 8066". FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG @> ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568:2533 Hvítasunnudagur 23. maí kl. 10.30 Þórðarfell - Sandfells- hæð - Eldvörp - Staðarhverfi. Verð 1.500 kr. Áætluð um 5—6 klst. mög fjölbreytt ganga. Fararstjóri: Bolli Kjartansson. Annar í hvítasunnu 24. maí kl. 13.00 Botnsdalur - Glym- ur. Áætluð um 3 klst. ganga. Gengið að hæsta fossi landsins. Verð 1.400. kr. Fararstjóri: Björn Finnsson. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. Kl. 18.00 Tónleikar með karlakórnum „Mannssam- bandet" frá Noregi í Ráðhúsi Reykjavíkurborgar. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. I kvöld kl. 20.30 verður samkoma I kristniboðssalnum. Gestursam- komunnar er Felix Ólafsson. Ragnheiður Hafstein syngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Skoðið heimasíðuna: sik.torg.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.