Morgunblaðið - 21.05.1999, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 21.05.1999, Qupperneq 42
'42 FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G Frá Framhaldsskóla Vestfjarða Lausarstöður ATVINNUHÚSNÆÐI Verbúð á Patreksfirði 837m2—2.777m3 er til sölu eða leigu. í húsinu er beitningaraðstaða fyrir 4 báta. Leitað er til- boða í kaup eða leigu á húsinu öllu. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólaslit verða í Hallgrímskirkju í dag, föstu- daginn 21. maí, kl. 14.00. Aðstandendur nem- enda og velunnarar skólans eru velkomnir. I Framhaldsskóla Vestfjarða á ísafirði er góð vinnuaðstaða fyrir kennara, m.a. er skólinn vel tölvuvæddur. Nýir kennararfá íbúðar- húsnæði á hagstæðum kjörum. Við skólann eru lausar nokkrar kennarastöður og eru kennslugreinarnar þessar: íslenska (ein staða) Þýska (ein staða) Stærðfræði (ein staða) Viðskiptagreinar (ein staða) Vélstjórnargreinar (ein staða) Rafiðnaðargreinar (ein staða) Tréiðnaðargreinar (ein staða) Danska (tæpl. ein staða). Þá eru lausar stöður stundakennara í eðlis- fræði, tölvufræði, ensku, félags- og sálfræði og heimspeki, sérkennslu, hjúkrunargreinum, sjávarútvegsgreinum, veitingatækni og mat- reiðslu og framreiðslu. Við útstöð skólans á Patreksfirði eru lausar stöður stundakennara í íslensku, dönsku, ensku, stærðfræði, ritun og íþróttum. Ráðið verður í störfin frá 1. ágúst og eru laun samkvæmt kjarasamningum. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum, en með umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Umsóknir skulu sendar undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar í vs. 456 4540 (hs. 456 4119). Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Skólameistari. Birkimelsskóli Óskum eftirað ráða kennarartil almennrar kennslu við litla sveitaskólann okkar nú í haust. Upplýsingar um starfið gefur skólastjóri í sím- um 456 2016 eða 456 2006. Umsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 8. júní 1999. Tilboð, er tilgreini verð og greiðslumáta, verða opnuð á skrifstofu bæjarsjóðs, Aðalstræti 63, Patreksfirði, þriðjudaginn 8. júní 1999 kl. 16.00. Áskilinn er réttur til aö taka hvaða tilbodi sem er eda hafna öllum. Vesturbyggð, 19. maí 1999. Bæjarstjóri. FUNDIR/ MANNFAGNABUR Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 1999 í Síðumúla 3—5 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn SÁÁ. Aðalfundur MG-félags íslands MG-félag íslands heldur aðalfund laugardag- inn 22. maí 1999 kl. 14.00 í Hátuni 10a, Reykja- vík, í nýjum kaffisal Öryrkjabandalags íslands. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. MG-félag Islands er félag sjúklinga með Myasthenia Gravis (vöðva- slensfár) sjúkdóminn svo og þeirra, sem vilja leggja málefninu lið. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 25. maí 1999 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Álfastekkur 3, lóð úr landi Miðfells, Þingvallahreppi, þingl. eig. Ragnar Jónasson, gerðarþeiðandi Húsasmiðjan hf. Bláskógar 6, Hveragerði, þingl. eig. Ingvar Sigurðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Borgarheiði 23, Hveragerði, þingl. eig. Björgvin Ásgeirsson og Hafdis Ósk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðmörk 22H, Hveragerði, þingl. eig. Óskar Welding Snorrason, gerðarbeiðendur Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Lífeyr- issjóður sjómanna. Heiðmörk 58, Hveragerði, þingl. eig. Guðbjörg H. Traustadóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild. Heiðmörk 8, Selfossi, þingl. eig. Ása Ólafsdóttir, gerðarþeiðendur Byggðastofnun og húsþréfadeild Húnsæðisstofnunar. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðar- þeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Hrísmýri 2B, Selfossi, þingl. eig. Árvélar efh., gerðarbeiðandi Lands- banki Islands hf, aðalbandi. Húsið Álfaströnd og lóð úr Hrygg, Hraungerðishreppi, ehl. Heimis Ólafssonar, þingl. eig. Heimir Ólafsson, gerðarbeiðandi Rafmagnsveit- ur ríkisins, Reykjavík. Kambahraun 29, Hveragerði, þingl. eig. Ólöf Birna Waltersdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og (slandsbandi hf„ úti- bú 526. Lóð úr landi Bjarnastaða, Ölfushreppi, þingl. eig. Gunnar Þór Hjalta- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lóð úr landi Laugarbakka, Ölfushreppi, þingl. eig. Guðlaug Erla Ing- ólfsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lóð úr Lækjamóti, Sandvíkurhreppi, „Lækjargarður", þinpl. eig. Guð- mundur Lárus Arason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Sumarbústaður með eignarlóð úr Öndverðarnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðandi Grimsness- og Grafningshreppur. Vesturbyggð, 19. maí 1999. Bæjarstjóri. Býrð þú við fjárhags- legt öryggi? 7 Býöur framtíöin þér að láta drauma þína rætast eöa vinnur þú hörðum höndum og hefur áhyggjur af því sem koma skal? Ef þetta á við þig, hringdu þá í síma 897 9319 eða 557 8335. 170.000 kr. á 3 vikum! Viðkomandi þarf að geta sýnt sjálfstæði og hafa frumkvæði og metnað í starfi. Þarf að geta byrjað strax. Áhugasamir hafi samband í síma 898 4346. KENNSLA Skólaslit ★★★★★ Afhending prófskírteina og skólaslit Vélskóla íslands verða í hátíðarsal Sjómannaskólans laugardaginn 22. maí kl. 14.00. ★★★★★ Eldri nemendur og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. ★★★★★ Unnritun nýnema er til 10. júní nk. Skólameistari. Framhaldsaðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni, miðvikudag- inn 26. maí nk. og hefst kl. 14.00. Stjórnin. Kvennareið Fákskonur! Hin árlega kvennareið verður næst- komandi föstudag 21. maí. Farið verður frá félagsheimilinu kl. 19.00. Takið góða skapið og skrautið með. Kvennadeildin. TILKYNNINGAR Aðalskipulag Gerða- hrepps 1998-2018 Sveitarstjórn Gerðahrepps samþykkti þann 3. febrúar sl. tillögu að Aðalskipulagi Gerða- hrepps 1998-2018. Tillagan var auglýst þann 4. nóvember og lá frammi til kynningar til 4. desember sl. Frestur til að skila athugasemd- um rann út 18. desember sl og barst ein athug- asemd. Sveitarstjórn hefur afgreitt athuga- semdina og sent þeim, sem hana gerði, um- sögn sína. Aðalskipulagið hefur verið sent Skipulags- stofnun, sem gerirtillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Þeir, sem óska eftir nánari upplýsingum um aðalskipulagið og niðurstöðu sveitarstjórnar, geta snúið sértil skipulagsfulltrúa Gerða- hrepps. Sveitarstjórn Gerðahrepps. Túngata 52, Eyrarbakka, þingl. eig. Agnes Karlsdóttir, geröarbeiöandi sýslumaðurinn á Selfossi. Varmahlíð 14, Hveragerði, þingl. eig. Guttormur Þorfinnsson, gerðar- beiðandi Hveragerðisbær. Sýslumaðurinn á Selfossi, 20. maí 1999. TIL SÖLU ís — ís — ís Selur þú ís úr vél? Viltu auka tekjur þínar? Hef til sölu ísuppskrift sem notuð hefur verið með góðum árangri í 30 ár. Hver framleiddur lítri er meira en helmingi ódýrari en hjá stóru framleiðendunum. Kannaðu málið og leggðu inn fyrirspurnir hjá afgr. Mbl. merkt: „ís — 8066". FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG @> ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568:2533 Hvítasunnudagur 23. maí kl. 10.30 Þórðarfell - Sandfells- hæð - Eldvörp - Staðarhverfi. Verð 1.500 kr. Áætluð um 5—6 klst. mög fjölbreytt ganga. Fararstjóri: Bolli Kjartansson. Annar í hvítasunnu 24. maí kl. 13.00 Botnsdalur - Glym- ur. Áætluð um 3 klst. ganga. Gengið að hæsta fossi landsins. Verð 1.400. kr. Fararstjóri: Björn Finnsson. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. Kl. 18.00 Tónleikar með karlakórnum „Mannssam- bandet" frá Noregi í Ráðhúsi Reykjavíkurborgar. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. I kvöld kl. 20.30 verður samkoma I kristniboðssalnum. Gestursam- komunnar er Felix Ólafsson. Ragnheiður Hafstein syngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Skoðið heimasíðuna: sik.torg.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.