Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 9 FRÉTTIR Grunnskólar Isafjarðarbæjar Kennurum boðin betri kjör ÍSAFJARÐARBÆR hefur ákveðið að bjóða kennunim og leiðbeinend- um við grunnskóla í bæjarfélaginu sérstakar kjarabætur. Gerðir verða viðaukasamningar við kennara sem gilda til loka ársins 2000. Að sögn Kristins Breiðfjörð, skólastjóra Grunnskóla ísafjarðar, hafa kennarar um tvo möguleika að velja. Annars vegar geta þeir fengið 2,5 yfirvinnustundir greiddar á viku 40 vikur á ári og tvær 25 þúsund króna eingreiðslur ár hvert. Leið- beinendur fá sömu kjör að loknum þremur árum í starfi. Hins vegar býður Isafjarðarbær húsnæðisfríðindi og eingreiðslur. Þeir sem velja þann kost geta leigt húsnæði hjá bænum á 11-13 þúsund krónur á mánuði og fá 40 þúsund króna eingreiðslu á fyrsta starfsári, 50 þúsund á öðru starfsári og 60 þúsund krónur á þriðja starfsári og síðar. Leiðbeinendur fá enga ein- greiðslu á fyrsta starfsári. Kennar- ar og leiðbeinendur fá flutnings- styrk óháð því hvorn möguleikann þeir velja. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson S I skjóli und- ir húsvegg BÖRN af leikskóla á Egilsstöð- um fundu sér skjól undir vegg á bænum Laufási í Hjaltastaða- þinghá til að gæða sér á nestinu. Þau voru í heimsókn til að fylgj- ast með sauðburði og fyrstu skrefum litlu lambanna. Börnin kunnu vel að meta frelsi sveitar- innar og kennarar þeirra höfðu nóg að gera við að smala þeim saman. GALLABUXUR OG GALLAPILS Stórar stærðir. TESS V Neðst við Dunhago, ZA simi 562 2230. Opið virka daga 9—18, laugardaga 10—14. Bolir og sportgallar fyrir sumariö Breytum fatnaöi frá okkur yöur aö kostnaöarlausu. Opiö á laugardösum 10-14 marion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 AFRÍKU - tilboð SJÓNARHÓLS Hafnarfjörður Gömlu gleraugun þín fara til Afríku. Þú velur þér TVENN gleraugu *, fyrir allt að 20.000,- kr. hvor, en borgar aðeins 26.000,- kr. S. 565-5970 fyrir bæði. Glæsibær Gerið verðsamanburð S. 588-5970 Gildir ekki með öðrum tilboðum. * Tilboð miðast við umgjaröir með glampavörðu plastgleri, allt að + / - 4,0 í styrkleika. I COLONALI NÁTTÚRULEG SNYRTIVÖRUUNA FVRIR DÖMUR OG HERRA kyrming Ráðgjöf á staðnum á morgun fimmtud. frá kl. 13-18 Cj lyfja Hamraborg, Kópavogi S. 5540102 20% kynningarafsláttur Frábærir söngvarar Jón Jósep Snæbjörnsson Birgitta I Haukdal Kristján Gíslason Hulda iiýning nk. laugardag, m m V ét 12. |um Hljómsveit Geirmundar Valtyssonar leikur fyrir dansi til kl. 03:00 nk. laugardag. Miðvikvdagur 16. júní: ÞJÓÐHÁTÍÐAR DANSLEIKUR Tvær hljómsveitir: OG HELGI BJORNSSON HUÓMSVEITIN Lond&Synir Hjá okkur eru allar veislur... Gfeesilegnr Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Jana Guðrún Borðbúnaðar- og dúkaleiga. . Littu fagfólk Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. skipuleggja veisluna Hafðu samband við Jönu eða Guðrúnu í síma 5331100. RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Sími 5331100 • Fax 533 1110 Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.