Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 41 »
ATVINNUAUGLÝSINGAR
Forstöðumaður
tæknideildar
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Laus staða
Sandgerðisbær leitar að forstöðumanni tækni-
deildar.
Starfssvið:
★ Starfsmaður skipulags- og byggingar-
nefndar, húsnæðis- og húsaleigunefndar.
★ Yfirmaður áhaldahúss.
★ Sér um eftirlit með framkvæmdum.
★ Yfirfer uppdrætti, eignaskiptayfirlýsingar
og útgáfu byggingarleyfa.
★ Þarf að uppfylla skilyrði 48. og 49. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsóknarfrestur ertil og með 18. júní nk.
Frekari upplýsingar veitir Sigurður Valur As-
bjarnarson, bæjarstjóri í síma 423 7555/
netfang: sigurdur@sandgerdi.is.
Smiðir
Byggingafyrirtæki óskar eftir smiðum
strax. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 896 2065.
Mosfellsprestakall —
organisti
Starf organista í Mosfellsprestakalli, Lágafells-
sókn, er laust til umsóknar.
Auglýst er eftir organista, sem jafnframt er kór-
stjóri, í fullt starf (aðalstarf). Æskilegt að við-
komandi hafi kantorspróf frá Tónskóla þjóð-
kirkjunnar eða sambærilega menntun.
Ráðningartími er 5 árfrá og með 1. september
næstkomandi. Skriflegar umsóknir berist sókn-
arnefnd Lágafellssóknar, Þverholti 3, 270 Mos-
fellsbæ, fyrir 1. júlí nk.
Upplýsingarveitirsr. Jón Þorsteinsson, sókn-
arprestur í síma 566 7113 eða 566 7107.
Sóknarnefnd Lágafellssóknar.
Veitingahúsið
Skólabrú
sem nú er rekið af nýjum rekstraraðila, leitar
að matreiðslumanni, framreiðslumanni
og vönu aðstoðarfólki í sal.
Áhugasamir hafi samband við Guðmund
Halldórsson í síma 562 4455 eða 698 7490 á
fimmtudag milli kl. 11 og 14.
Vesturbyggð
Skólastjórastaða
Laus er til umsóknar staða skólastjóra við
Grunnskóla Vesturbyggðar.
Undir skólann heyrir skólahald á Birkimel, í
Örlygshöfn, á Bíldudal og Patreksfirði — sam-
tals 220 nemendur.
Um nýja stöðu er að ræða og því spennandi
mótunarstarf framundan.
í Vesturbyggð búa nú um 1.250 manns.
Þjónusta öll er með ágætum, samgöngur
góðar og gott mannlíf.
Umsókn um starfið skal skila til undirritaðs
fyrir 20. júní nk. og hann gefur nánari upplýs-
ingar.
Vesturbyggð, 31. maí 1999.
Bæjarstjórinn í Vesturbyggð,
Jón Gunnar Stefánsson.
AU6LYSINGAR
ATVINNUHUSNÆO
íbúð óskast
TILKYNNINGAR
Til leigu
Til leigu er jarðhæð og hluti kjallara í nýupp-
gerðri húseign í miðbæ Reykjavíkur. Húsið
stendur eitt á sér lóð. Húsnæðið getur hentað
undir margs konar starfsemi en þó sérlega vel
fyrir veitingastað eða þjónustu.
Upplýsingar í símum 696 4646 eða 892 5606.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Tilkynning
Ársfundur Sjálfseignastofnunar Verslunarráðs
íslands um viðskiptamenntun verður haldinn
í veitingasal Viðskiptaháskólans í Reykjavík
fimmtudaginn 10. júní nk. kl. 15:30
Fundurinn er öllum opinn.
Dagskrá:
1. Arni Árnason, formaður stjórnar, kynnir
stöðu stofnunarinnar.
2. Þorvarður Elíasson, skólastjóri, lýsir starf-
semi og framtíðarsýn Verzlunarskóla
íslands.
3. Guðfinna Bjarnadóttir, rektor, lýsir starf-
semi og framtíðarsýn Viðskiptaháskólans
í Reykjavík.
4. Almennar umræður og fyrirspurnir.
5. Fundi slitið kl. 17.00.
Verkamannafélagið Hlíf
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefurverið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu um kjörfulltrúa á 20. þing
Verkamannasambands íslands sem haldið
verður dagana 26. til 29. október 1999.
Tillögum með nöfnum 11 aðalfulltrúa og 11
varafulltrúa ber að skila á skrifstofu Hlífar fyrir
kl. 16.00 föstudaginn 18. júní nk.
Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 70
til 80 félagsmanna.
Kjörstjórn Hlrfar.
HÚBNÆÐI ÓSKAST
íbúð óskast á leigu
Framhaldsskólakennari á sextugsaldri (kona)
óskar eftir lítilli íbúð í rólegu umhverfi.
Upplýsingar í síma 553 2858.
Fjölskylda utan af landi óskar eftir 4—5 herb.
íbúð eða einbýlishúsi til leigu á höfuðborgar-
svæðinu. Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið.
Ahugasamir hafi samband við Unnstein í síma
566 8391 eða 861 3740.
KENNSLA
FJÖLBRAUTASKÓLINN
VIÐ ÁRMÚLA
HEILBRIGÐISSKÓLINIM,
Ármúla 12,108 Reykjavík, sími 581 4022,
bréfasími 568 0335, heimasíða: www.fa.is.
Læknaritun
Hægt er að bæta við nokkrum nemendum á
námsbraut fyrir læknaritara. Námið tekur þrjár
annir í skólanum og við það bætist sex mán-
aða launuð starfsþjálfun. Starfsmöguleikar
eru mjög góðir og starfsheitið er lögverndað.
Inntökuskilyrði eru stúdentspróf eða sambæri-
leg menntun og reynsla.
Nánari upplýsingarveitirskólameistari eða
kennslustjóri í síma 581 4022. Umsókn skal
skila á skrifstofu skólans, bréfasími 568 0335.
Frekari upplýsingar um námið og skólann eru
á heimasíðu hans, www.fa.is. Umsóknarfrest-
ur er til 15. júní nk.
Skólameistari.
ÝMISLEGT
Áttu aukakíló sem þú mátt
missa?
Auglýsing
um svæðisskipulag í Mýrasýslu
Samkvæmt 13. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemd-
um við tillögu að svæðisskipulagi Mýrasýslu.
Skipulagstillaga þessi næryfir núverandi og
fyrirhugaða byggð og aðra landnotkun næstu
tólf árin í þeim tveimur sveitarfélögum, sem
aðild eiga að samvinnunefndinni. Tillaga að
svæðisskipulagi Mýrasýslu, uppdráttur, ásamt
greinargerð liggurframmi almenningi til sýnis
frá 9. júní 1999 til 8. júlí 1999. Tillagan liggur
frammi á eftirtöldum stöðum:
1. Borgarbyggð; Bæjarskrifstofu Borgar-
byggðar, Borgarbraut 11, Borgarnesi.
2. Hvítársíðuhreppi; Félagsheimilinu Brúarási.
3. Skipulagsstofnun; Laugavegi 166, Reykjavík.
Ennfremur verður hægt að skoða kort af
skipulaginu á tölvutæku formi hjá tæknideild
Borgarbyggðar auk þess sem greinargerð
verður birt á vefsíðu Borgarbyggðar.
Slóðin er: www.borgarbyggd.is
Oddviti Hvítársíðuhrepps mun veita nánari
upplýsingar um opnunartíma í félagsheimilinu
Brúarási.
Athugasemdum við skipulagstillöguna, ef ein-
hverjar eru, skal skila til samvinnunefndar um
svæðisskipulag í Mýrasýslu, Bæjarskrifstofu
Borgarbyggðar, Borgarbraut 11, 310 Borgar-
nesi, eigi síðar en 22. júlí 1999 og skulu þær
vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athuga-
semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir
tillögunni.
Samvinnunefnd um
svæðisskipulag í Mýrasýslu.
Vantar þig kannski viðbótarkíló eða
bara meiri kraft og orku?
Með því að stjórna sjálfur þyngd sinni og útliti
á heilsusamlegan hátt eykur þú vellíðan og
sjálfsöryggi. 100% náttúruleg fæðubótarefni.
Góðir átaks- og stuðningshópar. Upplýsingar
gefur Margrét, s. 555 0206/698 0706.
TIL SÖLU
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
% ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533
„ SAMBAND ÍSLENZKRA
\)$ÍP/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Friðrik Hilmarsson talar.
Allir velkomnir.
Ertu 100% ákveðinn?
Helgarferð 11. —13. júní
Fjölskyldu- og fræðsluhelgi í
Þórsmörk. Brottför föstud kl.
Ertu 100% ákveðinn í að grennast og auka ork-
una? Leitum að 10 manns í vikulegt aðhalds-
prógram. 98% árangur. 30 daga skilafrestur.
Upplýsingar í símum 552 5752 og 899 5752.
19. Bókið og takið miða tíman-
lega. Hagstætt verð.
Næstu ferðir eru kynntar á texta-
varpi bls. 619, heimasíðu F.Í.:
www.fi.is og DV: fókus (ferðir) i
dv.is. Góða ferðl
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins. '
Bænastund ( kvöld kl. 20.00.