Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 53
i ■»i«TTI11 nmmm 111»i mjjiiJiixrnrrrnTiniiJJi-tf MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 5^ Ó Rómeó, Ó Rómeó, pillaðu þig í burtu! © Ekki reyna bjóöa aðalskassTs^ólans á ball nema þú sért til í að taka afleiðingunum. Frábær mynd með pottþéttri tónlist. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HCEDIGITAL Kl. 4.50. ísl. tal. www.samfilm.is „.iUÍTIi Sá. *KRINGLU a n.ijati: EINA BÍOIÐ MEÐ THX DIGSTAL i ÖUUM SÖLUM o mmwn „ . , ...... FERDUIHÍÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800 Ó Rómeó, Ó Rómeó, pillaðu þig í burtu! Ekki reyna bjóða aðalskassiAkólans á ball nema þú sért til í að taka afleiðingunum. Frábær mynd með pottþéttri tónlist. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 fHHDIGUAL: 7 og 9. H&.& fáíiííAS. HSCHS Sjáðunana ef þú þorir. HH1DS7 Sýnd kl. 4.45 og 11.20 bíií. www.samfilm.is J1 i Hverfisgötu “S sst oooo KSV MBL HIÆVMCE ./í Taktu LAGIÐ LÓA Kl. 9 og 11. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.I12. UDIGnAL ______----------- Kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Vorvindar Kvikmyndahátíð Eigin örlög A Desttny Of Her Own ict 5 og 7. 1 Liga Cate Blanchett ' Tilboðun- um rignir inn ÁSTRALSKA leikkonan Cate Blanchett er ekki á flæðiskeri stödd í líf- inu því eftir að hún var tilnefnd til Oskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sitt sem Elísabet Eng- landsdrottning getur hún valið úr hlut- verkum. Núna standa yfir samningaviðræð- ur við leikkonuna um að leika aðalhlut- verkið í myndinni Charlotte Grey sem leikstýrt er af John Madden og einnig er henni boðið aðalhlut- verkið á múti Robert De Niro í myndinni „The Man Who Cried“. Heyrsthefur einnig að hún muni leika í spennumyndinni „The Gift“ sem leikstýrt er af Sam Raimi og byggð á handriti eftir Tom Epper- son og Billy Bob Thornton, en áætlað er að tökur þeirrar myndar hefjist snemma á næsta ári. Blanchett mun næst sjást á hvíta tjaldinu í myndinni „An Ideal Husband“ og síðar á árinu í myndinni „The Talented Mr. Ripley“ sem leikstýrt er af Ant- hony Minghelia. Sem stendur er Blanchett að leika á sviði í Lund- únum, nánar tiltekið í Almeida- leikhúsinu í leikritinu Plenty. Hefur leikritið gengið svo vel að íhugað er að fara með leikhópinn til New York og setja verkið upp á Broadway, eins og gert var með leikritið „The Iceman Cometh“ sem Kevin Spacey lék aðaihlut verkið í og vakti mikla lukku vestanhafs Það er því þ'óst að Blanchett er vinsæl eins og sést á tilboðunum sem rignir inn. Dagskráin í hálfan mánuð Þú sérð dagskrá sjónvarps- og útvarpsstöðva næsta hálfa mánuðinn í Dagskrárblaói Morgunblaðsins sem kemur út með Morgunblaðinu ídag. Meðal efnis í blaóinu er umfjöllun um útvarpsleikritið Sitji Guós englar sem byggt er á hinum vinsælu bókum Guðrúnar Helgadóttur, Sitji Guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni, viðtal við ÓskarJónasson höfund kvikmyndarinnar Perlur og svín, yfiriit yfir beinar útsendingar frá íþróttavióburðum, kvikmyndadómar, ffæga fólkið og stjömurnar, krossgáta og fjölmargt annað skemmtilegt efni. i Hafðu Dagskrárblaó Morgunblaðsins alltaf til taks Wgskrá nálægt sjónvarpinu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.