Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 31 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Vonir um frið styrkja evruna GENGI evmnar hækkaði nokkuð í gær eftir að vonir um frið í Kosovo glæddust á nýjan leik og seldist evran á 1,0446 dollara á markaði í London. Hækkunin er einnig skýrð með vísan til þess að í gær vom birtar tölur um þjóðarfram- leiðslu í Þýskalandi á fyrsta fjórðungi þessa árs sem sýna að hún hefur vaxið meira en vænst var. Ávöxtunarkrafa á evrópskum ríkisskuldabréfum lækkaði einnig nokkuð í kjölfar þessara fregna. Hlutabréf hækkuðu í verði á evrópskum mörkuðum í gærmorgun í takt við hækkanir á Wall Street í fyrradag en þar hækkuðu hlutabréf í hátæknifyrirtækjum vemlega. Þýska Xetra DAX hlutabréfa- vísitalan hafði hækkað um 0,14% skömmu eftir að markaðurinn í Frank- furt opnaði og STOXX50 hlutabréfavísi- talan, sem mælir verð fimmtíu stórfyrir- tækja í Evrópu, hafði hækkað um 0,2% í viðskiptum fyrir hádegi. Þegar leið á daginn lækkaði hins vegar verð hluta- bréfa á þýskum markaði nokkuð eftir að í Ijós kom að verð bréfa á Wall Street hafði lækkað um 0,6 prósent við upphaf viðskipta. í London var FTSE 100 hluta- bréfavísitalan 0,3 prósentum hærri þeg- ar markaðurinn lokaði en daginn á und- an og vom það einkum bréf í fjarskipta- fyrirtækjum og lyfjafyrirtækjum sem ollu hækkuninni. Verð á hlutabréfamarkaði í Tokyo hækkaði nokkuð þegar fréttist um nýjar ráðstafanir ríkisstjómarinnar þar í landi til að bregðast við þeim efna- hagsvanda sem Japanir eiga nú við að glíma. Verðið lækkaði þó skömmu síðar aftur í kjölfar yfirlýsinga japanskra emb- ættismanna. [ Jakarta í Indónesíu hækkuðu hlutabréf um rúmlega 14% í kjölfar þess að kosningar í landinu hafa farið friðsamlega fram og hefur hluta- bréfavísitala þar í landi ekki verið hærri síðan í ágúst 1997. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU i " ^ 17,00 “ / \n 16,05 16,00 " ''•5 fc J 15,00 _ J '-V' T 14,00 - y 13,00 ~ f 12,00 _ / 11,00 “ r vv 4 . 10,00 - 9,00 _ Byggt á gög Janúar num frá Reuters Febrúar Mars Apríl Maí Júní FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 08.06.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.) Annar afli 235 62 221 2.366 523.501 Blálanga 72 72 72 58 4.176 Gellur 306 270 275 180 49.430 Hlýri 79 72 78 2.315 179.631 Karfi 73 36 64 838 53.328 Kinnar 55 55 55 40 2.200 Langa 123 62 99 1.320 131.219 Lúða 100 100 100 25 2.500 Rauðmagi 13 13 13 54 702 Sandkoli 50 50 50 97 4.850 Skarkoli 171 80 151 7.466 1.131.056 Skötuselur 175 175 175 22 3.850 Steinbítur 114 66 79 8.544 678.982 Sólkoli 150 115 136 1.205 163.314 Ufsi 83 56 74 5.346 393.556 Undirmálsfiskur 103 103 103 56 5.768 Ýsa 240 22 195 10.061 1.962.105 Þorskur 172 111 137 42.519 5.829.113 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 72 72 72 58 4.176 Langa 75 75 75 177 13.275 Lúða 100 100 100 3 300 Skarkoli 80 80 80 6 480 Skötuselur 175 175 175 22 3.850 Sólkoli 122 122 122 503 61.366 Samtals 109 769 83.447 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 73 73 73 40 2.920 Langa 62 62 62 15 930 Lúða 100 100 100 6 600 Skarkoli 135 135 135 2.015 272.025 Steinbítur 82 77 82 2.202 179.551 Sólkoli 135 135 135 186 25.110 Ýsa 240 120 209 2.253 471.823 Þorskur 151 111 122 9.228 1.125.631 Samtals 130 15.945 2.078.591 FAXAMARKAÐURINN Gellur 306 270 278 100 27.830 Hlýri 79 79 79 1.181 93.299 Karfi 64 64 64 560 35.840 Rauðmagi 13 13 13 54 702 Skarkoli 171 165 166 1.109 184.504 Steinbítur 114 74 79 97 7.658 Ýsa 212 193 199 428 85.035 Þorskur 163 139 149 1.014 150.721 Samtals 129 4.543 585.589 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 72 72 72 320 23.040 Langa 87 87 87 106 9.222 Skarkoli 122 122 122 65 7.930 Steinbftur 74 74 74 1.357 100.418 Samtals 76 1.848 140.610 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Skarkoli 161 161 161 2.500 402.500 Steinbítur 80 80 80 200 16.000 Ufsi 69 56 61 169 10.361 Ýsa 215 128 199 1.300 258.297 Þorskur 163 129 141 9.000 1.271.520 Samtals 149 13.169 1.958.678 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 36 36 36 24 864 Undirmálsfiskur 103 103 103 56 5.768 Þorskur 143 135 137 1.889 258.189 Samtals 134 1.969 264.821 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í %' slðasta útb. Ríkisvíxlar 18. maí ‘99 3 mán. RV99-0519 7,99 0,02 6 mán. RV99-0718 8,01 -0,41 12 mán. RV99-0217 Ríkisbréf 7. apríl ‘99 - ■ RB03-1010/KO 7,1 - 10 mán. RV99-1217 - -0,07 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift ■ 5 ár 4,00 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxia % j 8,10 j J -yJ / 7,9- ; Apríl Maí Júní NÝÚTSKRIFAÐIR kerfisfræðingar. Viðskiptaháskólinn útskrifar kerfísfræðinga Eftirsóttir til starfa VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN í Reykjavík útskrifaði nýverið 56 kerfísfræðinga sem lokið hafa tveggja ára námi í tölvunarfræði- deild. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn útskrifar nemendur. Sigurður H. Pálsson var sérstak- lega heiðraður fyrir námsárangur. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmda- stjóri Verslunarráðs, afhenti honum veglegan verðlaunagrip og Gunnar Björn Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Concorde/Axapta á íslandi, verðlaunaði hann með vöruúttekt. „Hlutverk Viðskiptaháskólans í Reykjavík er að efla samkeppnis- hæfni Islensks atvinnulífs og vera leiðandi í viðskipta- og tækninámi hér á landi,“ sagði Guðfinna S. Bjamadóttir, rektor Viðskiptahá- skólans. Útskrifaðir nemendur eru eftirsóttir til starfa og höfðu flestir fengið atvinnutilboð fyrir útskrift. Viðskiptaháskólinn býður nú upp á þriðja námsár í tölvunarfræðum og munu rúmlega 40 nemendur stunda það nám á komandi skólaári. Þeir sem ljúka þriðja árinu taka BS-próf sem byggt er á stöðlum frá Bandaríkjunum og uppfyllir skilyrði til að nemendur geti haldið í meist- ara- og doktorsnám. Nemendum á þriðja ári bjóðast tveir möguleikar, annars vegar að halda áfram námi í tölvunarfræðum eingöngu og hins vegar að taka við- skiptafræði sem aukagrein. Með þessum nýju námsleiðum er stefnt að því að styrkja atvinnumöguleika nemenda og gera þeim kleyft að halda áfram námi. Atvinnulífið gerir nú auknar kröf- ur um þekkingu í tölvunar- og við- skiptafræði og ýmsir hafa óskað eft- ir starfsfólki sem er vel að sér í báð- um fræðigreinunum. „Árið 1998 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 170 170 170 900 153.000 Þorskur 172 120 141 12.257 1.730.811 Samtals 143 13.157 1.883.811 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hlýri 78 78 78 774 60.372 Karfi 73 50 66 250 16.388 Langa 123 96 112 760 84.998 Sandkoli 50 50 50 97 4.850 Steinbrtur 77 77 77 867 66.759 Sólkoli 150 115 149 516 76.838 Ufsi 79 65 75 772 58.186 Ýsa 229 22 193 3.882 749.731 Þorskur 147 142 147 1.040 152.682 Samtals 142 8.958 1.270.803 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 270 270 270 80 21.600 Steinbítur 80 80 80 500 40.000 Ýsa 191 156 176 155 27.330 Þorskur 142 120 136 5.000 679.000 Samtals 134 5.735 767.930 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA I Langa 87 87 87 146 12.702 I Samtals 87 146 12.702 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 127 127 127 871 110.617 Steinbítur 66 66 66 27 1.782 Ýsa 233 233 233 189 44.037 Samtals 144 1.087 156.436 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 62 62 62 66 4.092 Karfi 59 59 59 4 236 Kinnar 55 55 55 40 2.200 Ufsi 83 63 76 3.158 238.966 Ýsa 220 220 220 14 3.080 Þorskur 149 149 149 3.091 460.559 Samtals 111 6.373 709.133 SKAGAMARKAÐURINN Langa 87 87 87 116 10.092 Ufsi 69 69 69 1.247 86.043 Ýsa 206 114 175 1.840 322.773 Samtals 131 3.203 418.908 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 235 220 226 2.300 519.409 Lúöa 100 100 100 16 1.600 Steinbítur 81 81 81 3.294 266.814 Samtals 140 5.610 787.823 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8..6.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Sfðasta rnagn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). eftlr (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 41.000 108,08 107,00 107,94 57.900 24.966 104,25 107,95 108,00 Ýsa 7.171 47,28 26,00 46,39 100.000 98.205 26,00 48,07 48,05 Ufsi 25,60 25,89 43.355 84.897 25,60 26,01 25,56 Karfi 41,66 0 43.627 41,66 39,54 Steinbítur 3.000 22,30 23,61 70.700 0 22,58 19,61 Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00 Grálúða 95,00 43.306 0 93,42 91,47 Skarkoli 290 50,78 50,51 46.688 0 48,04 46,97 Langlúra 38,00 2.000 0 38,00 36,50 Sandkoli 16,61 36.004 0 16,47 13,64 Skrápflúra 13,67 10.000 0 13,67 11,75 Loðna 0,10 1.891.000 0 0,10 0,10 Humar 426,00 2.000 0 426,00 427,50 Úthafsrækja 10.000 2,26 1,95 0 765.162 2,43 3,37 Rækja á Flæmingjagr. 22,00 6.000 0 22,00 32,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir fluttu íslensk hugbúnaðarfyrirtæki út þekkingu fyrir rúmlega 2 millj- arða króna og allt stefnir í að aukn- ing verði á næstu árum,“ segir Guð- finna S. Bjamadóttir. Hún segir há- tækni, upplýsingaiðnað og hugvirkj- un mun betri kost en stóriðju í at- vinnustefnu þjóða. Hugvirkjun skapi hátekjustörf sem byggja á * hugviti og þekkingu. „Fjölmargar nágrannaþjóðir hafa lagt í að byggja hugvirkjanir eða hátækni- setur frekar en stórvirkjanir. Til að svo geti orðið á Islandi þarf að mennta fólkið okkar í tölvunar- og upplýsingafræðum,“ sagði Guð- finna. Viðskiptaháskólinn ætlar að mæta stóraukinni eftirspum eftir fólki með þessa þekkingu með því að veita fleirum inngöngu í skólann en áður og bjóða upp á fjarnám í, f. tölvunarfræðum. ----------------- Aðgerðir til hjálpar fisk- verkafólki MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi samþykkt frá þing- flokki Samfylkingarinnar: „Þing- flokkur Samfylkingarinnar mót- mælir harðlega aðgerðar- og stefnuleysi ríkisstjómarinnar í mál- efnum sjómanna og verkafólks 1 fiskvinnslu. Undanfamar vikur hafa dunið yfir áföll í atvinnulífi fisk- ■ verkafólks á Vestfjörðum og á Suð- urlandi sem að stómm hluta má leiða af þeirri stefnu sem rekin er í stjóm fiskveiða. I nýgerðum stjómarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks er ekkert að finna varðandi breytingar á lögum um stjóm fisk- veiða annað en óljóst orðalag um sátt um núverandi kerfi. í ofanálag hafa stjórnvöld ekki gefið nein fyrir- heit varðandi það alvarlega ástand sem ríkir um þessar mundir í at- vinnumálum sjómanna og fiskverka- fólks á Vestfjörðum, Suðurlandi sem og víðar á landsbyggðinni, sem að óbreyttu mun magna fólksflóttann til höfuðborgarsvæðisins. Það em áhrif rangrar fiskveiði- stefnu sem sjómenn og fiskverka- fólk á Vestfjörðum, í Vestmannaeyj- um og í Þorlákshöfn stendur nú frammi fyrir. Ábyrgð og frumkvæði atvinnurekenda á landsbyggðinni er rokið út í veður og vind og eftir stendur verkafólk með sárt ennið. Framlag fiskverkafólks og sjó- manna er einskis metið og það býr við fullkomlega óþolandi aðstæður. I nýlegri skýrslu Byggðastofnun- ar kemur fram að stefna núverandi stjórnarflokka í byggða- og fisk- i veiðistjórnarmálum hefur beðið al- gert skipbrot með alvarlegum af- leiðingum fyrir íbúa landsbyggðar- innar. Þingflokkur Samfylkingar- innar lýsir yfir þungum áhyggjum sínum af þessari stöðu mála og krefst tafarlausra aðgerða til að fryggja atvinnuöryggi fiskverka-,, fólks og sjómanna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.