Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 49 FOLK I FRETTUM Tii i .. rmrTOTTTTTiTTiT iiiiiiiihbi Trmrmrm VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDIfiflb Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður 17 Ný - Entrapment (Svikamyllo) Fountombrídge Rlms Regnboginn, Bíóhöllin, Nýja bíó Ak. 2. Ný - 10 Things 1 Hate... (10 hlutir sem ég hatn við þig) Wnlt Disney Bíóhölllin, Bíóborgin, Kringlubíó, N) 3. 2 2 Cruel Intentions (lllur ósemingur) Columbin Tri-Star Stjörnubíó 4. 4 2 EdTV? (Edíbeinni) Universnl Pictures Lnugarósbíó 5. 1 3 She's Ali That (Ekki öll þnr sem hún er séð) Mirnmox Rlms Regnboginn, Borgarbíó Ak. 6. Ný - Celebrity (Þotuliðið) Sweetlond Rlms Hóskólobíó 7. 3 2 My Favorite Martian (Uppóhalds Marsbúinn minn) Walt Disney Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bió Kef., Nýja bíó 8. 5 3 Who am 1? (Hvererég?) Columbia Tri-Star Stjörnubíó 9. 6 6 Arlington Road Lakeshore Hóskólobíó 10. 11 13 La Vita é Bello (Lffið er fallegt) Melnmpo Regnboginn 11. 10 2 200 Ggarettes (200 sígoreltur) MTV, Ðogslnr Hóskólabíó 1 12. 9 17 Bug s Life (Pödduiíf) Woit Disney, Pixor Bióhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó kkÆ 13. 8 4 Forces of Nature (Nóttúmöflin) DreomWorks SKG Hóskólabíó V 14. 15 14 Baseketball (Hnfnnkörfubolti) UIP Nýja bíó Ak. 15. 17 11 Payback (Gertupp) lcon Entertoinment Bíóhöllin 16. 25 7 Idioterne (Fóvitomir) Zentropo Hóskólabíó 17. 16 14 Babe - Pig in the CHy (Svín í stórborginni) UlP/Universal Bíóhöllin, Nýjo bíó Ak. 18. 14 8 8MM (8 millimelrnr) Columbia Tri-Star Bíóhöllin 19. 12 11 American History X (Óskmðnsngon) New Une Gnemo Borgarbíó Ak. 20. 7 3 Rushmore Wolt Disney Bíóborgin Yoga í júní Kennari: Helga KRAm V/Bergstaðastræti. Sími 551 5103. í- TVÆR nýjar myndir eru í tveimur efstu sætum kvik- myndalistans þessa vikuna og er spennumyndin Svikamyllan á toppnum en hún skartar þeim aldna en aðlaðandi Sean Conn- ery og velsku leikkonunni Catherine Zeta-Jones í aðalhlut- verkum. f kjölfar hennar er gamanmyndin Tíu hlutir sem ég hata við þig þar sem kastljósinu er beint að unglingamenning- unni vestanhafs og gamanið lát- Svikamyllan á toppnum ið ráða ferðinni. I þriðja sætinu eru unglingar einnig í aðalhlut- verki í myndinni Illum ásetn- ingi og einnig í Ekki öll þar sem hún er séð sem var í topp- sætinu í síðustu viku en fellur í 5. sætið þessa vikuna. Ed í beinni er í 4. sæti list- ans en þar fer Matthew MacConaughey með aðalhlut- verkið. Nýjasta mynd leikstjór- ans Woodys Allens, Þotuliðið, kemur ný inn og fer í sjötta sæti listans, en í henni fer breski leikarinn Kenneth Brannagh með aðalhlutverkið á móti bandarísku leikkonunni Judy Davis, en fjöldi þekktra leikara kemur fram í mynd- inni. að hægja á drykkjunni en sleppir ekki vindlingnum. mannafundi sem haldinn var á krá í Soho. Með bjórglas í annarri hendi og vindling í hinni sagði hann blaðamönnum að hugmyndin að því að setja leikrit Bernards upp á ný hafi kviknað við út- för hans. „Við stóðum þarna vinirnir, og Jeff kom 20 mínútum of seint (í kistunni) og ég leit á Keith Waterhouse (leik- ritaskáld) og Ned Sherrin (framleiðanda) og sagði: Við verðum að setja verk- ið upp aftur.“ O’Toole segist hafa dregið úr drykkjubrölti sínu og fái sér nú aðeins eitt bjórglas eða kampa- vín af og til. Hann gagnrýnir yngri kynslóð leikara fyrir skort á ástríðu. „En það gengur yfir eins og allt. Þessi kynslóð er of- metin, en það á eftir að breytast. AHt fer þetta áfram í hring.“ Þegar hann var spurður hvort hann myndi vilja eiga sína hinstu stund á leiksviðinu kvað hann ekki svo vera. „Ég held ég myndi frekar vilja þetta venju- lega. Herbergisþjónustu og nokkrar gjálífar konur mér við hlið.“ t M , ........... Peter O’Toole aftur á fjalirnar Leikrit um mann sem kom of seint í eigin jarðarför f FRÆGASTA hlutverki sínu sem Arabíu-Lawrence. „Við græddum heilan fjársjóð á þessari sýningu fyrir leikhúsið. Sýningin aflaði meiri fjárrnuna en nokkurt Shakespeare-leikrit sem sýnt hefur verið á öldinni hefur gert,“ segir O’TooIe þegar hann riQar upp þessa tíma. Að- spurður um gagnrýnina lætur hann sér hana í léttu rúmi liggja. Herbergisþjónusta og gjálífar konur Hann blæs einnig á þá hug- mynd að endurkoma hans í breskt leikhús verði hans síð- asta verk á sviði. „Það er tómt kjaftæði,“ sagði hann á blaða- LEIKARINN Peter O’Toole er að snúa aftur til uppruna síns, í leikhús- ið í West End í Lundúnum, þrátt fyrir að síðasta leik- rit hans þar, Shakespeare- leikritið Macbeth árið 1980, hafi fengið eina verstu Ieikdóma í sögu bresks leikhúss. Ekki er því haldið gegn honum nú og áætlað er að hann leiki í verkinu „Jeffrey Bern- ard is Unwell“ sem fjallar um samnefndan góðvin O’Toole sem var drykk- felldur dálkahöfundur. Sprenghlægilegur Macbeth írski leikarinn Peter O’Toole, sem náði fyrst athygli heimsins í hlut- verki sínu sem Lawrence frá Arabíu, lætur sér fátt um finnast um slælega dóma fyrir Macbeth á sín- um túna. Leikritið sem er hádramatísk tragedía varð í meðförum hans að hrein- um farsa og áhorfendur á frum- sýningarkvöldinu veltust um af hlátri. Gagnrýnendurnir voru ekki jafnhrifnir og áttu vart orð til að lýsa hneykslun sinni. Leik- stjóri Old Vic leikhússins tók sýninguna samstundis af fjöluin. leikhússins en leikhópurinn lagði í ferð með leikritið um Bretland. Þar var leikið fyrir fullu húsi alls staðar en leikhús- stjóri Old Vic sagðist þó ekki hafa séð eftir að hafa hætt við sýninguna í Lundúnum. Sá að- eins eftir að hafa hleypt henni á svið upphaflega. Ultima Travel kerra og bílstóll er F\jáokkur íLfiAlA*. olXt/JlA, S f M I 553 3366 G L Æ S I B Æ eAK REAK BREAK IKIi NÁNSKEIÐ nataSha royal og gestakennarinn BQH LUIS. .9 Haesta „ námskeið hefst .ud agiNm, 14. JúNI Innritun í síma 552 0245 kl. 18-21 daglega. -r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.