Morgunblaðið - 09.06.1999, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 49
FOLK I FRETTUM
Tii i .. rmrTOTTTTTiTTiT iiiiiiiihbi Trmrmrm
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDIfiflb
Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður
17 Ný - Entrapment (Svikamyllo) Fountombrídge Rlms Regnboginn, Bíóhöllin, Nýja bíó Ak.
2. Ný - 10 Things 1 Hate... (10 hlutir sem ég hatn við þig) Wnlt Disney Bíóhölllin, Bíóborgin, Kringlubíó, N)
3. 2 2 Cruel Intentions (lllur ósemingur) Columbin Tri-Star Stjörnubíó
4. 4 2 EdTV? (Edíbeinni) Universnl Pictures Lnugarósbíó
5. 1 3 She's Ali That (Ekki öll þnr sem hún er séð) Mirnmox Rlms Regnboginn, Borgarbíó Ak.
6. Ný - Celebrity (Þotuliðið) Sweetlond Rlms Hóskólobíó
7. 3 2 My Favorite Martian (Uppóhalds Marsbúinn minn) Walt Disney Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bió Kef., Nýja bíó
8. 5 3 Who am 1? (Hvererég?) Columbia Tri-Star Stjörnubíó
9. 6 6 Arlington Road Lakeshore Hóskólobíó
10. 11 13 La Vita é Bello (Lffið er fallegt) Melnmpo Regnboginn
11. 10 2 200 Ggarettes (200 sígoreltur) MTV, Ðogslnr Hóskólabíó 1
12. 9 17 Bug s Life (Pödduiíf) Woit Disney, Pixor Bióhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó kkÆ
13. 8 4 Forces of Nature (Nóttúmöflin) DreomWorks SKG Hóskólabíó V
14. 15 14 Baseketball (Hnfnnkörfubolti) UIP Nýja bíó Ak.
15. 17 11 Payback (Gertupp) lcon Entertoinment Bíóhöllin
16. 25 7 Idioterne (Fóvitomir) Zentropo Hóskólabíó
17. 16 14 Babe - Pig in the CHy (Svín í stórborginni) UlP/Universal Bíóhöllin, Nýjo bíó Ak.
18. 14 8 8MM (8 millimelrnr) Columbia Tri-Star Bíóhöllin
19. 12 11 American History X (Óskmðnsngon) New Une Gnemo Borgarbíó Ak.
20. 7 3 Rushmore Wolt Disney Bíóborgin
Yoga í júní
Kennari: Helga
KRAm
V/Bergstaðastræti.
Sími 551 5103.
í-
TVÆR nýjar myndir eru í
tveimur efstu sætum kvik-
myndalistans þessa vikuna og
er spennumyndin Svikamyllan á
toppnum en hún skartar þeim
aldna en aðlaðandi Sean Conn-
ery og velsku leikkonunni
Catherine Zeta-Jones í aðalhlut-
verkum. f kjölfar hennar er
gamanmyndin Tíu hlutir sem ég
hata við þig þar sem kastljósinu
er beint að unglingamenning-
unni vestanhafs og gamanið lát-
Svikamyllan
á toppnum
ið ráða ferðinni. I þriðja sætinu
eru unglingar einnig í aðalhlut-
verki í myndinni Illum ásetn-
ingi og einnig í Ekki öll þar
sem hún er séð sem var í topp-
sætinu í síðustu viku en fellur í
5. sætið þessa vikuna.
Ed í beinni er í 4. sæti list-
ans en þar fer Matthew
MacConaughey með aðalhlut-
verkið. Nýjasta mynd leikstjór-
ans Woodys Allens, Þotuliðið,
kemur ný inn og fer í sjötta
sæti listans, en í henni fer
breski leikarinn Kenneth
Brannagh með aðalhlutverkið
á móti bandarísku leikkonunni
Judy Davis, en fjöldi þekktra
leikara kemur fram í mynd-
inni.
að hægja á drykkjunni en
sleppir ekki vindlingnum.
mannafundi sem haldinn
var á krá í Soho. Með
bjórglas í annarri hendi
og vindling í hinni sagði
hann blaðamönnum að
hugmyndin að því að
setja leikrit Bernards upp
á ný hafi kviknað við út-
för hans. „Við stóðum
þarna vinirnir, og Jeff
kom 20 mínútum of seint
(í kistunni) og ég leit á
Keith Waterhouse (leik-
ritaskáld) og Ned Sherrin
(framleiðanda) og sagði:
Við verðum að setja verk-
ið upp aftur.“
O’Toole segist hafa dregið úr
drykkjubrölti sínu og fái sér nú
aðeins eitt bjórglas eða kampa-
vín af og til. Hann gagnrýnir
yngri kynslóð leikara fyrir skort
á ástríðu. „En það gengur yfir
eins og allt. Þessi kynslóð er of-
metin, en það á eftir að breytast.
AHt fer þetta áfram í hring.“
Þegar hann var spurður hvort
hann myndi vilja eiga sína
hinstu stund á leiksviðinu kvað
hann ekki svo vera. „Ég held ég
myndi frekar vilja þetta venju-
lega. Herbergisþjónustu og
nokkrar gjálífar konur mér við
hlið.“ t M , ...........
Peter O’Toole aftur á fjalirnar
Leikrit um
mann sem kom
of seint í eigin
jarðarför
f FRÆGASTA hlutverki sínu sem
Arabíu-Lawrence.
„Við græddum heilan fjársjóð
á þessari sýningu fyrir leikhúsið.
Sýningin aflaði meiri fjárrnuna
en nokkurt Shakespeare-leikrit
sem sýnt hefur verið á öldinni
hefur gert,“ segir O’TooIe þegar
hann riQar upp þessa tíma. Að-
spurður um gagnrýnina lætur
hann sér hana í léttu rúmi liggja.
Herbergisþjónusta
og gjálífar konur
Hann blæs einnig á þá hug-
mynd að endurkoma hans í
breskt leikhús verði hans síð-
asta verk á sviði. „Það er tómt
kjaftæði,“ sagði hann á blaða-
LEIKARINN Peter
O’Toole er að snúa aftur
til uppruna síns, í leikhús-
ið í West End í Lundúnum,
þrátt fyrir að síðasta leik-
rit hans þar, Shakespeare-
leikritið Macbeth árið
1980, hafi fengið eina
verstu Ieikdóma í sögu
bresks leikhúss. Ekki er
því haldið gegn honum nú
og áætlað er að hann leiki
í verkinu „Jeffrey Bern-
ard is Unwell“ sem fjallar
um samnefndan góðvin
O’Toole sem var drykk-
felldur dálkahöfundur.
Sprenghlægilegur
Macbeth
írski leikarinn Peter
O’Toole, sem náði fyrst
athygli heimsins í hlut-
verki sínu sem Lawrence
frá Arabíu, lætur sér fátt
um finnast um slælega
dóma fyrir Macbeth á sín-
um túna. Leikritið sem er
hádramatísk tragedía
varð í meðförum hans að hrein-
um farsa og áhorfendur á frum-
sýningarkvöldinu veltust um af
hlátri. Gagnrýnendurnir voru
ekki jafnhrifnir og áttu vart orð
til að lýsa hneykslun sinni. Leik-
stjóri Old Vic leikhússins tók
sýninguna samstundis af fjöluin.
leikhússins en leikhópurinn
lagði í ferð með leikritið um
Bretland. Þar var leikið fyrir
fullu húsi alls staðar en leikhús-
stjóri Old Vic sagðist þó ekki
hafa séð eftir að hafa hætt við
sýninguna í Lundúnum. Sá að-
eins eftir að hafa hleypt henni á
svið upphaflega.
Ultima
Travel
kerra og bílstóll
er
F\jáokkur
íLfiAlA*. olXt/JlA,
S f M I 553 3366
G L Æ S I B Æ
eAK
REAK
BREAK
IKIi
NÁNSKEIÐ
nataSha royal
og gestakennarinn
BQH LUIS.
.9
Haesta
„ námskeið hefst
.ud agiNm,
14. JúNI
Innritun í síma
552 0245
kl. 18-21
daglega.
-r