Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.06.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 5^| VEÐUR 25m/s rok 20mls hvassviðrí -----15m/s allhvass 10mls kaldi \ 5 mls gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ***** Ri9nin9 é ^ é 4 # 3}c ajs i Alskýjað 4? aje : Slydda y Snjókoma \J VI Skúrir Slydduél ' Él •J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin =SS vindhraða, heil fjöður $ ^ er 5 metrar á sekúndu. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og suðvestan 5-8 m/s, skýjað og sums staðar dálítil súld allra vestast á landinu en annars hæg suðlæg átt og léttskýjað víðast hvar. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á Norðurlandi síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðlæg átt og vætusamt vestan til en skýjað með köflum austan til og hlýtt í veðri á fimmtudag, föstudag og laugardag. Á sunnudag og mánudag verður breytileg átt, rigning og heldur kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Milli Vestfjarða og Grænlands er 1000 mb lægð sem hreyfist NNA. Um 500 km SSV af Hvarfi er heldur vaxandi 990 mb lægð sem þokast N. Langt S í hafi er 1028 mb hæð. ___________________________ Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akuneyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 9 skýjað 7 skúrirásíð. klst. 14 skýjað 14 vantar 8 rigning Dublin Glasgow London París 3 alskýjað 1 rign. á síð. klst. 7 alskýjað 9 skýjað vantar 18 skýjað 18 alskýjað 19 vantar 20 léttskviað 13 skýjað vantar 17 hálfskýjað 15 hálfskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar °C Veður 14 léttskýjað 13 skúrirásíð. klst. 14 rigning vantar 22 skúrir á sið. klst. 21 léttskýjað 22 léttskýjað vantar 22 hálfskýjað vantar 29 hálfskýjað 25 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando 19 heiðskírt 23 heiðskirt vantar 26 hálfskýjað 24 hálfskýjað 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 9. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.56 3,2 8.23 0,9 14.36 3,2 20.52 0,9 3.07 13.27 23.49 9.26 ÍSAFJÖRÐUR 3.57 1,7 10.30 0,3 16.41 1,7 22.57 0,5 2.05 13.31 0.57 9.31 SIGLUFJÖRÐUR 6.13 1,0 12.27 0,2 18.58 1,0 1.44 13.13 0.42 9.12 DJÚPIVOGUR 5.18 0,6 11.36 1,7 17.50 0,6 2.30 12.56 23.24 8.54 Sjávartiæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 snjáldur, 4 athygli, 7 fdl, 8 auðan, 9 askur, 11 mjiig, 13 spil, 14 klampann, 15 þýðanda, 17 vætlar, 20 matur, 22 málmur, 23 fim, 24 bola, 25 skynfærin. LÓÐRÉTT: 1 refsa, 2 fiskinn, 3 dug- leg, 4 giski á, 5 ávöxt, 6 rás, 10 viljugt, 12 storm- ur, 13 aula, 15 áhöldin, 16 krumlu, 18 viðfelldin, 19 blauðan, 20 mynni, 21 bylgja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 útbúnaður, 8 regns, 9 Urður, 10 aur, 11 gær- an, 13 tímir, 15 skömm, 18 satan, 21 átt, 22 kjóll, 23 afl- ar, 24 tilgangur. Lóðrétt,: 2 togar, 3 únsan, 4 alurt, 5 urðum, 6 trog, 7 hrár, 12 aum, 14 íma, 15 sekt, 16 ölóði, 17 málug, 18 stafn, 19 tældu, 20 nýra. * I dag er miðvikudagur 9. júní, 160. dagur ársins 1999. Kólúmba- messa. Orð dagsins: Villist ekki, bræður mínir elskaðir! Skipin Reykjavíkurhöfn: Brattegg, Visbaden og Langust koma í dag. Víðir fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Minnesota kom í gær. Venus fór í gær. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handavinna kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fóta- aðgerð, kl. 9.30-11.30 kaffí, kl. 10-10.30 bank- inn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 15 kaffí. Félag eldri borgara í Hafnarfírði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Línudans kl. 11. A morgun fimmtudag 10. júní verður opið hús kl. 14. Fjölbreytt dagskrá. Gjábakki. KI. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Al- menn handavinna kl. 9- 12.30. Kaffistofan er op- in kl. 10-13, kaffí, blöðin, spjall og matur í hádeg- inu. Línudanskennsla hjá Sigvalda kl. 18.30. Kj alnesingasöguferð með Jóni Böðvarssyni 10. júní kl. 13. Skrásetn- ing á skrifstofu sími 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. tréútskurður eftir hádegi umsjón Hjálmar Th. Ingimund- arson, frá hádegi spila- salur opinn. I dag er sumardagur í kirkjunni, þá verður farið í heim- sókn í Digraneskirkju. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og i síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 kaffi, Vinnustofa: postulínsmáling íyrir hádegi, eftir hádegi söfn og sýningar. Fótaað- gerðafræðingur á staðn- um. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðg., böðun, hárgr., keramik, tau- og silki- málun, kl. 11 sund í (Jakobs bréf 1,16.) Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, Sigvaldi, kl. 15. frjáls dans, Sig- valdi, kl. 15 kaffí, teikn- un og málun, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.30 matur kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 smíðar, kl. 10-11 ganga, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, kaffí og verðlaun, fótaaðgerða- stofan er opin frá kl. 9. Vitatorg. Ki. 10 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10-11 boccia, kl. 10- 14.30 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunarferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Ferðaklúbburinn flækjufótur. Vegna for- falla eru nokkur sæti laus í hálendisferðina 16. til 23 júlí. Uppl. í símum 898 2468 og 557 2468. Húmanistahrcy fingin. Húmanistafundur í hverfismiðst. Grettis- götu 46 kl. 20.15. M.a. rætt lögmálið um upp- söfnun gjörða, stefna og breytinga á aðstæðum. Brúðubillinn verður í dag, miðvikudaginn 9. júní, við Dunhaga kl. 10 og við Freyjugötu kl. 14 og á morgun, fimmtu- daginn 10 júní, við Fífu- sel kl. 10 og við Árbæj- arsafn kl. 14. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi: í Bóka- skemmunni, Stillholti 18, sími 431 2840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfðagrund 18, sími 431 4081. í Borgarnesi: hjá Arngerði Sigtryggs- dóttur, Höfðaholti 6, sími 437 1517. í Grund- arfirði: hjá Halldóri Finnssyni, Hrannarstíg 5, sími 438 6725. f Ólafs- vík hjá Ingibjörgu Pét- ursdóttur, Hjarðartúni 3, sími 436 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi 4, sími 456 6143. Á ísa- firði: hjá Jónínu Högna- dóttur, Esso-verslun- inni, sími 456 3990 og hjá Jóhanni Kárasyni, Engjavegi 8, sími 456 3538. f Bolungarvík: hjá Kristínu Karvels- dóttur, Miðstræti 14, sími 456 7358. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi. Á Sauðárkróki: í Blóma- og gjafabúðinni, Hóla- vegi 22, sími 453 5253. Á Siglufirði: Kaupfélag Eyfirðinga, útibú, Suð^ urgötu 2, sími 457 1583. Á Ólafsfirði: í Blóma- skálanum, Kirkjuvegi 14B, sími 466 2700, og hjá Hafdísi Kristjáns- dóttur, Ólafsvegi 30, sími 466 2260. Á Dalvík: í Blómabúðinni Ilex, Hafnarbraut 7, sími 466 1212 og hjá Valgerði Guðmundsdóttur, Hjarðarslóð 4E, sími 466 1490. Á Akureyri: í Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108, sími 462 2685, í Bókabúðinni^ Möppudýrið, Sunnuhlíð 12C, sími 462 6368 og í Blómabúðinni Akur, Kaupvangi, Mýrarvegi, sími 462 4800. Á Húsa- vík: í Blómabúðinni Tamara, Garðarsbraut 62, sími 464 1565, í Bókaverslun Þórarins Stefánssonai-, sími 464 1234 og hjá Skúla Jónssyni, Reykjaheiðar- vegi 2, sími 464 1178. Á Laugum í Aðaldal: í Bókaverslun Rannveig- ar H. Ólafsdóttur, sími 464 3191. Minningarkort Lands-^pp samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðisfirði: hjá Birgi Hallvarðssyni, Botna- hlíð 14, sími 472 1173. Á Neskaupstað: í Blóma- búðinni laufskálinn, Nesgötu 5, sími 4771212. Á Egilsstöð- um: í Blómabæ, Mið- vangi, sími 471 2230. Á Reyðarfirði: Hjá Grétu Friðriksdóttur, Brekku? götu 13, sími 474 1177. Eskifirði: hjá Aðalheiði Ingimundardóttir, Bleikárshlíð 57, sími 4761223. Á Fáskrúðs- firði: hjá Maríu Óskars- dóttur, Heiðargötu 2C, simi 475 1273. A Horna- firði: hjá Sigurgeir Helgasyni, Kirkjubraut 46, sími 478 1653. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi. í Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Lárussyni skó- verslun, sími 481 1826. Á Hellu: í MosfellSf* Þrúðvangi 6, sími 487 5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grund, sími 486 6633. Á Selfossi: í Hannyrðaversluninni íris, Eyrarvegi 5, sími 482 1468 og á Sjúkra- húsi Suðurlands og Heilsugæslustöð, sími 482 1300. f Þorlákshöfn: hjá Huldu I. Guðmunds- dóttur, Oddabraut 20, sími 483 3633. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. Grindavík: í Bókabúð Grindavíkur, Víkurbraut 62, sími 426 8787. í Sandgerði: Hjá íslands- pósti, Suðurgötu 2, sími 423 7501. í Garði: ís- landspóstur, Garðabraut 69, sími 422 7000. f Keflavík: í Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2, sími 421 1102 og hjá íslandspósti, Hafnaiy götu 60, sími 421 5000. í Vogum: hjá íslands- pósti, Tjarnargötu 26^— sími 424 6500. I Hafnar^® firði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkur- vegi 64, simi 565 1630 og hjá Pennanum, Strand- götu 31, sími 424 6500. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingai^^ 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 llóÆV sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.