Morgunblaðið - 16.06.1999, Page 48

Morgunblaðið - 16.06.1999, Page 48
> 48 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR 17. JUNI KEFLAVIKURKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 12.30, sameiginleg fyrir Reykjanesbæ. Athugið breytt- an messutíma. Nýstúdentarnir Brynhildur og Gunnhildur Þórðar- dætur lesa lexíu og pistil. Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknar- presti. Skátar í Reykjanesbæ að- stoða og bera þjóðfánann úr kirkju í lok athafnar. Skrúðganga fer frá kirkjunni um kl. 13.20. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 13. Organisti Örn Falkner. Sr. Krist- ín Þórunn Tómasdóttir. ODDASÓKN: Hátíðarguðsþjónusta á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 17. júní kl. 13. Sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- amesi: Hátíðarmessa á þjóðhátíðar- daginn kl. 11 f.h. Gunnar Kristjáns- son, sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 13.30. Minnst 25 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Dr. Sigurbjörn Einarsson prédikar. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta 17. júní kl. 13. Sóknarprestur. FERMINGAR 17. júní Ferming í Isafjarðarkirkju 17. júní kl. 11. Prestur sr. Skúli Sig- urður Óiafsson. Fermd verða: Erlingur Fannar Jónsson, Engjavegi 32. Illugi Jónsson, Fjarðarstræti 18. Sandra Rún Jóhannesdóttir, Fjarðarstræti 59. Ölver Thorarensen, Aðalstræti 15. Ferming í Holtastaðakirkju, Aust- ur-Húnavatnssýslu, 17. júní kl. 13.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Fermdar verða: Dagný Björk Kristjánsdóttir, Breiðavaði. Elín Valgerður Gautadóttir, Hvammi, Langadal. 20. júní Ferming í Þingmúlakirkju sunnu- daginn 20. júní kl. 14. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Fermdar verða: Eyiún Björk Einarsdóttir, Dalskógum 2a, Egilsstöðum. Selma Rut Sigurbjörnsdóttir, Þingmúla, Skriðdal. Ferming í Stóra-Vatnshornskirkju 20. júní kl. 14. Fermdur verður: Björgvin Gauti Bæringsson, Saursstöðum, Haukadal. ATVINNUAUGLYSINGA Smiðir óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar að ráða smiði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. BYGG£ BYGGINGAFÉLAG tlLFA & G U N N A R S Mývatnssveit Vantar bílstjóra með rútupróf til starfa í júlí og ágúst. Laun samkvæmt kjarasamningi Sleipnis. Upplýsingar í símum 464 4342, Gísli Rafn, og 464 4396, Jón Árni. Major U.S. Company Expanding in lceland Part time $1.000—2.000 month Full time $2.000—4.000 month Tel. Mr. Ciabarra 551 7711. Stórt bandarískt fyrirtæki opnar á íslandi Hlutastarf: 1.000—2.000 bandaríkjadalir á mánuði. Fullt starf: 2.000—4.000 bandaríkjadalir á mánuði. Hafið samband við Hr. Ciabarra í síma 551 7711. Smiðir óskast Óskum eftir smiðum/verktökum ítímabundin verkefni nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 893 4284. Starfsfólk óskast Vegna mikilla vinsælda þarf ísafold Sportkaffi að bæta við sig starfsfólki. Auglýst er eftir vön- um barþjónum, starfsfólki í sal, dyravörðum og einum harðduglegum í raestingar. Tekið erá móti umsóknum á ísafold Sportkaffi milli kl. 15.00 og 18.00 föstudaginn 18. júní. ísafold Sportkaffi. AQAUGLYSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI Suðurlandsbraut — Vegmúli — til leigu Verslunar- og lagerhúsnæði, samtals 263 fm, á jarðhæð til leigu. Húsið skiptist þannig að verslun er ca 130 fm en lager 133 fm. Húsið er vel innréttað og laust nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. Suðurlandsbraut — Vegmúli Til leigu mjög vandað skrifstofuhúsnæði ca 156 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er mjög vandað og skiptist í eldhús, rúmgóð herbergi og kennslustofu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. Árbær — verslunarhúsnæði Til leigu er ca 250 fm götuhæð í góðri verslun- arsamstæðu. Ragnar Tómasson lögfr., gsm 896 2222. Akureyri — verslunarhúsnæði Leita að ca 500 fm vel staðsettu verslunar- húsnæði á Akureyri með góðum bílastæðum. Ragnar Tómasson lögfr., gsm 896 2222. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Framness hf. verður haldinn að Digranesvegi 12, Kópavogi, miðvikudaginn 30. júní kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál löglega upp borin. ' Stjórnin. KENNSLA iáí Nám til B.Ed.-prófs við Kennaraháskóla íslands Leikskólakennaranám Unnt er að bæta við nemendum í ieik- skólaskor, bæði í staðbundið nám og fjarnám. Umsóknarfrestur er til 25. júní nk. Inntökuskiiyrði: Stúdentspróf og önnur sam- bærileg próf við lok framhaldsskólastigs eða náms- og starfsreynsla sem að mati inntöku- nefndar tryggir jafnan undirbúning. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöð- um fást á skrifstofu leikskólaskorar, Leirulæk, sími 581 3866 og á skrifstofu KHÍ, Stakkahlíð, sími 563 3800. TILBOÐ/UTBOÐ Vatnsleysustrandarhreppur Útboð Vatnsleysustrandarhreppur óskar eftir tilboð- um í verkið „Stóru-Vogaskóli — málun og viðgerðir utanhúss". Verkið felst í viðgerðum á eldri byggingu skól- ans og málun á öllum skólanum. Verkinu skal að fullu lokið 15. ágúst 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu hreppsins að Iðn- dal 2, Vogum, frá og með 18. júní nk. gegn 5.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stad þriðjudag- inn 29. júní 1999 kl. 11.00. Sveitarstjóri. TIL SÖLU 50-70% afsl. á snyrti- og fæðubótarvörum. Heimsþekktar bandarískar snyrti- og fæðubótar- vörur á 50—70% afslætti. Förðunarfræðingur veitir ráðgjöf, fyrstur kemur fyrstur fær. Tak- markaðar birgðir. Upplýsingar í síma 697 6501. SMAAUBLYSINGAR DULSPEKI Miðlun — spámiðlun Viltu vita meira? Lífsins sýn úr fortið í nútíð og framtíð? Timapantanir og upplýsingar í síma 568 6282, Geirlaug. KENNSLA K h < V/7 '&i /! Shamballa- setrið, fræðslu og heilun- armiðstöð, Bjarkar- holti 4, Mosfellsbæ, sími 566 7748. netfang: liljaog- elli@islandia.is 16. og 18. júní: Námskeið í hinni helgu Merkaba hugleiðslu- tækni. Gríðaröflug hugleiðslu- tækni sem byggir á kærleika. Kennarar eru Lilja Petra Ás- geirsdóttir og Erlendur Magnús Magnússon, Merkabakennarar. 19.—20. júní: Námskeið í Shamballa, fjölvíða heilunar- tækni. Kærleikur er leiðin til frelsis og heilleika. Lærið að heila ykkur og aðra með aðstoð kærleikans. Kennarar eru Lilja Petra Ásgeirsdóttir og Erlendur Magnús Magnússon Shamballa meistarar. 26.-27. júnf: Uppgötvið krist- alla með John Armitage/Haridas Melchizedek og Kathleen Murr- ey. Námskeið fyrir alla sem áhuga hafa á kristöllum. John og Kathleen hafa unnið með krist- alla í áratugi og eru heimsþekktir heilarar og Ijósboðarar. FELAGSLIF FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Fimmtudagur 17. júní kl. 10.30 Leggjabrjótur, gömul þjóð- leið. Gengið frá Þingvöllum í Brynjudal. 5—6 klst. ganga. Verð 1.700 kr. Skógarganga og grisjun í Heiðmerkurreitnum í kvöld, miðvikudag, kl. 20.00. Frítt. Laugardagur 19. júní kl. 8.00. a. Haukadalsskarð, gömul þjóðleið. b. Dalir, söguslóðir. Ökuferð. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Helgarferðir 19,—20. júní a. Kvennaganga yfir Fimm- vörðuháls. Grillveisla. b. Þórsmörk. Gönguferðir. Kvennahlaup. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619, og á heimasíðu www.fi.is. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA KRISINIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Kristniboðssalurinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 i umsjón kristniboðsflokks- ins Vorperlu. Greta Bachmann, Konsómaðurinn Beyene Kailas- sie og Ástráður Sigursteindórs- son taka til máls. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.torg.is/. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. aJS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.