Morgunblaðið - 16.06.1999, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 16.06.1999, Qupperneq 48
> 48 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR 17. JUNI KEFLAVIKURKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 12.30, sameiginleg fyrir Reykjanesbæ. Athugið breytt- an messutíma. Nýstúdentarnir Brynhildur og Gunnhildur Þórðar- dætur lesa lexíu og pistil. Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknar- presti. Skátar í Reykjanesbæ að- stoða og bera þjóðfánann úr kirkju í lok athafnar. Skrúðganga fer frá kirkjunni um kl. 13.20. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 13. Organisti Örn Falkner. Sr. Krist- ín Þórunn Tómasdóttir. ODDASÓKN: Hátíðarguðsþjónusta á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 17. júní kl. 13. Sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- amesi: Hátíðarmessa á þjóðhátíðar- daginn kl. 11 f.h. Gunnar Kristjáns- son, sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 13.30. Minnst 25 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Dr. Sigurbjörn Einarsson prédikar. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta 17. júní kl. 13. Sóknarprestur. FERMINGAR 17. júní Ferming í Isafjarðarkirkju 17. júní kl. 11. Prestur sr. Skúli Sig- urður Óiafsson. Fermd verða: Erlingur Fannar Jónsson, Engjavegi 32. Illugi Jónsson, Fjarðarstræti 18. Sandra Rún Jóhannesdóttir, Fjarðarstræti 59. Ölver Thorarensen, Aðalstræti 15. Ferming í Holtastaðakirkju, Aust- ur-Húnavatnssýslu, 17. júní kl. 13.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Fermdar verða: Dagný Björk Kristjánsdóttir, Breiðavaði. Elín Valgerður Gautadóttir, Hvammi, Langadal. 20. júní Ferming í Þingmúlakirkju sunnu- daginn 20. júní kl. 14. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Fermdar verða: Eyiún Björk Einarsdóttir, Dalskógum 2a, Egilsstöðum. Selma Rut Sigurbjörnsdóttir, Þingmúla, Skriðdal. Ferming í Stóra-Vatnshornskirkju 20. júní kl. 14. Fermdur verður: Björgvin Gauti Bæringsson, Saursstöðum, Haukadal. ATVINNUAUGLYSINGA Smiðir óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar að ráða smiði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. BYGG£ BYGGINGAFÉLAG tlLFA & G U N N A R S Mývatnssveit Vantar bílstjóra með rútupróf til starfa í júlí og ágúst. Laun samkvæmt kjarasamningi Sleipnis. Upplýsingar í símum 464 4342, Gísli Rafn, og 464 4396, Jón Árni. Major U.S. Company Expanding in lceland Part time $1.000—2.000 month Full time $2.000—4.000 month Tel. Mr. Ciabarra 551 7711. Stórt bandarískt fyrirtæki opnar á íslandi Hlutastarf: 1.000—2.000 bandaríkjadalir á mánuði. Fullt starf: 2.000—4.000 bandaríkjadalir á mánuði. Hafið samband við Hr. Ciabarra í síma 551 7711. Smiðir óskast Óskum eftir smiðum/verktökum ítímabundin verkefni nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 893 4284. Starfsfólk óskast Vegna mikilla vinsælda þarf ísafold Sportkaffi að bæta við sig starfsfólki. Auglýst er eftir vön- um barþjónum, starfsfólki í sal, dyravörðum og einum harðduglegum í raestingar. Tekið erá móti umsóknum á ísafold Sportkaffi milli kl. 15.00 og 18.00 föstudaginn 18. júní. ísafold Sportkaffi. AQAUGLYSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI Suðurlandsbraut — Vegmúli — til leigu Verslunar- og lagerhúsnæði, samtals 263 fm, á jarðhæð til leigu. Húsið skiptist þannig að verslun er ca 130 fm en lager 133 fm. Húsið er vel innréttað og laust nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. Suðurlandsbraut — Vegmúli Til leigu mjög vandað skrifstofuhúsnæði ca 156 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er mjög vandað og skiptist í eldhús, rúmgóð herbergi og kennslustofu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. Árbær — verslunarhúsnæði Til leigu er ca 250 fm götuhæð í góðri verslun- arsamstæðu. Ragnar Tómasson lögfr., gsm 896 2222. Akureyri — verslunarhúsnæði Leita að ca 500 fm vel staðsettu verslunar- húsnæði á Akureyri með góðum bílastæðum. Ragnar Tómasson lögfr., gsm 896 2222. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Framness hf. verður haldinn að Digranesvegi 12, Kópavogi, miðvikudaginn 30. júní kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál löglega upp borin. ' Stjórnin. KENNSLA iáí Nám til B.Ed.-prófs við Kennaraháskóla íslands Leikskólakennaranám Unnt er að bæta við nemendum í ieik- skólaskor, bæði í staðbundið nám og fjarnám. Umsóknarfrestur er til 25. júní nk. Inntökuskiiyrði: Stúdentspróf og önnur sam- bærileg próf við lok framhaldsskólastigs eða náms- og starfsreynsla sem að mati inntöku- nefndar tryggir jafnan undirbúning. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöð- um fást á skrifstofu leikskólaskorar, Leirulæk, sími 581 3866 og á skrifstofu KHÍ, Stakkahlíð, sími 563 3800. TILBOÐ/UTBOÐ Vatnsleysustrandarhreppur Útboð Vatnsleysustrandarhreppur óskar eftir tilboð- um í verkið „Stóru-Vogaskóli — málun og viðgerðir utanhúss". Verkið felst í viðgerðum á eldri byggingu skól- ans og málun á öllum skólanum. Verkinu skal að fullu lokið 15. ágúst 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu hreppsins að Iðn- dal 2, Vogum, frá og með 18. júní nk. gegn 5.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stad þriðjudag- inn 29. júní 1999 kl. 11.00. Sveitarstjóri. TIL SÖLU 50-70% afsl. á snyrti- og fæðubótarvörum. Heimsþekktar bandarískar snyrti- og fæðubótar- vörur á 50—70% afslætti. Förðunarfræðingur veitir ráðgjöf, fyrstur kemur fyrstur fær. Tak- markaðar birgðir. Upplýsingar í síma 697 6501. SMAAUBLYSINGAR DULSPEKI Miðlun — spámiðlun Viltu vita meira? Lífsins sýn úr fortið í nútíð og framtíð? Timapantanir og upplýsingar í síma 568 6282, Geirlaug. KENNSLA K h < V/7 '&i /! Shamballa- setrið, fræðslu og heilun- armiðstöð, Bjarkar- holti 4, Mosfellsbæ, sími 566 7748. netfang: liljaog- elli@islandia.is 16. og 18. júní: Námskeið í hinni helgu Merkaba hugleiðslu- tækni. Gríðaröflug hugleiðslu- tækni sem byggir á kærleika. Kennarar eru Lilja Petra Ás- geirsdóttir og Erlendur Magnús Magnússon, Merkabakennarar. 19.—20. júní: Námskeið í Shamballa, fjölvíða heilunar- tækni. Kærleikur er leiðin til frelsis og heilleika. Lærið að heila ykkur og aðra með aðstoð kærleikans. Kennarar eru Lilja Petra Ásgeirsdóttir og Erlendur Magnús Magnússon Shamballa meistarar. 26.-27. júnf: Uppgötvið krist- alla með John Armitage/Haridas Melchizedek og Kathleen Murr- ey. Námskeið fyrir alla sem áhuga hafa á kristöllum. John og Kathleen hafa unnið með krist- alla í áratugi og eru heimsþekktir heilarar og Ijósboðarar. FELAGSLIF FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Fimmtudagur 17. júní kl. 10.30 Leggjabrjótur, gömul þjóð- leið. Gengið frá Þingvöllum í Brynjudal. 5—6 klst. ganga. Verð 1.700 kr. Skógarganga og grisjun í Heiðmerkurreitnum í kvöld, miðvikudag, kl. 20.00. Frítt. Laugardagur 19. júní kl. 8.00. a. Haukadalsskarð, gömul þjóðleið. b. Dalir, söguslóðir. Ökuferð. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Helgarferðir 19,—20. júní a. Kvennaganga yfir Fimm- vörðuháls. Grillveisla. b. Þórsmörk. Gönguferðir. Kvennahlaup. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619, og á heimasíðu www.fi.is. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA KRISINIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Kristniboðssalurinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 i umsjón kristniboðsflokks- ins Vorperlu. Greta Bachmann, Konsómaðurinn Beyene Kailas- sie og Ástráður Sigursteindórs- son taka til máls. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.torg.is/. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. aJS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.