Morgunblaðið - 25.06.1999, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 25.06.1999, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1999 17 Nordjobbverkefnið af stað í 15. sinn Ungt fólk í vinnu í nágrannalöndunum NORDJOBBVERKEFNIÐ, þar sem ungu fólki á aldrinum 18-26 ára er gefinn kostur á að vinna í einhverju nágrannalandanna í nokkrar vikur yf- ir sumarið og kynnast á þann hátt landi og þjóð, er komið af stað í 15. sinn. A svæði Norrænu upplýsingaskrif- stofunnar á Akui-eyri er um 15 ung- menni í sumar en undanfarin ár hefur Akureyrarbær sýnt þessu mikinn vel- vilja. I sumar verða ungmenni á Dal- vík og Húsavík í fyrsta sinn og er mik- il ánægja með að sveitarfélögin skuli sýna þessu verkefni skilning og átta sig á þýðingu þess fyrir báða aðila. í sumar kemur til landsins hópur ungs fólks frá Vesturheimi í svokallað Snorraverkefni. Hópurinn dvelur hér á tímabilinu 12. júlí til 6. ágúst og er verið að leita að ættingjum þeirra sem hugsanlega vildu leyfa þeim að búa hjá hér þessar fjórar vikur. Stefnt er að því að útvega ungmennunum ólaunaða ,,sumarvinnu“ en að þau fái vasapening við komuna til landsins. Fyrir áhugasama, þá liggja upplýs- ingar um nokkur þessara ungmenna á Norrænu upplýsingaskrifstofunni á Akureyri. Rúmlega 150 hundar sýndir HIN árlega hundasýning Hunda- ræktarfélags Islands og svæðafélags H.R.F.I. á Norðurlandi verður haldin í Iþróttahöllinni á Akureyri helgina 26. og 27. júní nk. Alls verða sýndir 153 hundar af 32 tegundum en dóm- ari verður Tore Fossum frá Noregi. Keppni hefst á laugardag kl. 11 og verður þá keppt í tegundahópum 1-5- 4-6 og 8. Keppni hefst á sama tíma á sunnudag en þá verða dæmdir teg- undahópar 2-3-7 og 9. Úrslit sýning- arinnar eru áætluð um kl. 18 en val- inn verður besti hvoipur sýningar- innar, besti öldungur, besti af- kvæmahópur, besti ræktunarhópur og besti hundur sýningarinnar. Keppni ungra sýnenda verður á laugardag og hefst kl. 17. í Hagkaupi Hettupeysa Bolir, verð frá Joggingbuxur Meira úrval - betri kaup Mazda 323F 1.490.000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.