Morgunblaðið - 01.07.1999, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 01.07.1999, Qupperneq 26
26 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Grillað í góða veðrinu Gegnsteikið hakkað kjöt og kjúklinga Á SUMRIN eru matvæli í auknum mæli grilluð úti. í útilegum þegar vel útbúinna eldhúsa nýtur ekki við og eldað er við óvenjulegar aðstæð- ur eykst hætta á sýkingum. Vegna aukinnar tíðni campylobact- er-sýkinga hér á landi og hættu á öðrum matarsjúkdómum vill heil- brigðiseftirlitið á höfuðborgar- svæðinu brýna fyrir fólki rétta meðferð kjöts og annarra matvæla. Rjúfið ekki kælikeðjuna Kælivöru skal geyma við 0-4 C til þess að hún sé örugg. Þetta á líka við á ferðalögum. Viðkvæm mat- væli, eins og t.d. mjólk, salöt, álegg o.fl., eru því aðeins örugg að kæli- keðjan sé órofin. Forðist krossmengun Undir venjulegum kringumstæð- um geta verið bakteríur á kjöti og grænmeti sem valdið geta matar- sjúkdómum séu matvælin ekki rétt meðhöndluð. Þess vegna er mikilvægt að halda ólíkum matvælum aðskild- um. T.d. má blóðvökvi úr kjöti alls ekki menga aðra matvöru og þrífa verður og gerilsneyða skurðar- bretti og önnur áhöld milli vinnslu ólíkra matvæla, eins og t.d. hrás kjöts, soðins kjöts og grænmetis. í ísskápnum er mikilvægt að mjólk og soðin vara sé efst, hrátt kjöt og fiskur neðar og grænmeti sér. ÞAÐ er nauðsynlegt að gegnsteikja hamborgara og aðra rétti úr hakki svo og úrbeinað kjöt. Kjúklinga þarf ailtaf að gegnsteikja. Rétt hitameðferð Á heilum kjötstykkjum eru bakt- eríur fyrst og fremst á yfirborði UTILIF il A I 'Á GLÆSIBÆ Simi utilif 581 2922 www Opið kl. 10 - 18, fimmtudaga kl. 10 - 22, laugardaga kl. 10 -16. en bakteríur dreifast um allt kjöt- ið þegar það er hakkað. Þess- vegna er nauðsynlegt að gegn- steikja hamborgara og aðra rétti úr hakki svo og úrbeinað kjöt. Kjúklinga þarf alltaf að gegn- steikja. Þá er mjög mikilvægt að safi úr hráum kjúklingi eða kjöti berist ekki á kjötið sem búið er að steikja. Þess vegna þarf að nota annað fat, ílát eða bretti fyrir grillaða matinn en notað var fyrir hráa kjötið. Það þarf líka að nota aðra töng og önnur áhöld en not- uð voru á hráa kjötið. Miðað er við að hitastig í kjarna (þar sem bitinn er þykkastur) nái a.m.k. 75C. 4,0 n 9«. Thórlo , , O' Mfet með jJ'dJ1] Bf gildir til 14. ]ðlí scflmoA afsláttur SEGiLAGEIFSÐIIII ^iemon J^ngo JTAiSKt* GOHGVSKG* *****♦WWIMWM— verslun ferðafólksins ÆGIR Eyjarslóð 7 Reykjavík Sími 511 2200 Tjöruefnin í reykn- um skaðleg Ekki grilla yfir logandi kolum VIÐ grillun er mikilvægt að gefa sér góðan tíma og bíða þar til hætt er að loga í kolun- um. Brenni maturinn spillir það bragðinu og heilsuskað- leg efni myndast. Því borgar sig að skera af það sem hefur brunnið. Þetta kemur fram á heima- síðu Hollustuverndar ríkisins en þar er að finna ýmis ráð fyrir þá sem grilla. Fita frá kjöti eða mariner- ingu á það til að leka niður á kolin og þá fer að loga sem þýðir að reykur með tjöru- efnum sest á kjötið. Tjöru- efnin eru talin vera krabba- meinsvaldandi. Hægt er að forðast að fita leki niður með því að setja álpappír undir matinn og velja marineringu án olíu. Á heimasíðu Hollustuverndar var að fínna þessa uppskrift að marineringu án fitu. Tómatmarinering án olíu _____1 fínhokkaður laukur_ 1 dós hakkaðir flysjaðir tómatar 2 msk. púðursykur 2 msk. vínedik 2 rif fínhakkaður eða pressaður ________hvítlaukur______ 10 g fínhakkað eða rifið ferskt engifer eða ’Atsk. þurrkað 1 msk. tömatpuré salt og pipar Blandið öllu saman, sjóðið í 20- 30 mínútur og kælið. Mariner- ið kjötið í a.m.k. hálfa klukku- stund í kæli, gjarnan lengur. Hentar vel á kjöt, einkum svínakjöt. Aðsendar greinar á Netinu ^mbl.is __ALLTA/= e/TTH\SA£? rJirTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.