Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 53, UMRÆÐAN SÆLL og blessað- ur, Sveinn. Bestu þakkir fyrir greinina þína hér í blaðinu, 12. júní sl., þar sem þú fjallar um skort á starfsfólki á hjúkrun- arheimilum aldraðra, bæði hvað varðar hjúkrunarfræðinga og fólk í umönnunarstétt- um þ.e. sjúkraliða og sóknarstarfsmenn (reyndar hefur Sókn nú sameinast meira verkalýðsfélögum undir samheitinu Efl- ing). Jafnframt veltir þú fyrir þér nokkrum leiðum til lausna og hvetur til um- ræðna um þau og þennan vanda í heild sinni. Ég vil nú taka þinni áskorun og vona að fleiri fylgi í kjölfarið. Þú talar um að hjúkrun- arfræðingar sæki í æ ríkari mæli á stjórnunarstörf og vitnar í bréf sem þið forstjórar hjúkrunarheim- ilanna senduð heilbrigðisráðherra sl. ár. Þar sem þið bentuð á „sem eina leið til að leysa vand- ann að auka menntun sjúkraliða og þannig gætu þeir tekið að sér ýmis verkefni sem hjúkrunarfræðingar annast í dag og hjúkr- unarfræðingar jafn- framt snúið sér enn frekar að stjórnunar- störfum". En Sveinn, ekki að ég hafi á móti aukinni menntun sjúkraliða, ég styð hana heils hugar, en ég tel þó heillavæn- legast að finna fyrst lausn þeirrar gátu hvers vegna hjúkrunarfræðingar sækja fremur í stjórnunarstöður en beina hjúkr- un, og langar að viðra hér hug- myndir mínar um þau mál. Raun- ar finnst mér ósköp ljóst hvaða meginorsök er hér að baki og held að flesta sem hugleiða þessi mál renni hana í grun. Orsökin er það Hjúkrunarfræðingar Jöfnum kjörín, fjölgum stöðugildum og fletjum út valdapíramítann, seg- ir Þóra Asdís Arnfinns- dóttir, í opnu bréfi til Sveins H. Skúlasonar. gildismat sem ríkir í okkar þjóðfé- lagi og sem við hvert og eitt erum meira og minna mótuð og undir áhrifum af. Gildismat sem ræður því (hvernig svo sem við reynum að blekkja okkur með öðrum skýr- ingum) að langveikir, fatlaðir, aldraðir, sjúkir og þeir sem þeim sinna, eiga stöðugt undir högg að sækja með að fá og veita þá þjón- ustu sem nauðsynlegast er. Hvað þá halda uppi þeim gæðastaðli sem þeir geta sætt sig við. Ég tel það ekki lengur vera launamálin sem slík sem halda hjúkrunar- fræðingum frá því að vinna á hjúkrunarheimilum aldraðra, heldur hinar erfíðu starfsaðstæð- ur og viðvarandi mannekla bæði hjúkrunarfræðinga og aðstoðar- fólks sem valda því meðal annars að víðast er allt innra starf og Hjúkrun á heimil- um fyrir aldraðra Þóra Ásdís Arnfinnsdóttir skipulag deildanna meira og minna í molum. Hjúkrunarfræðingar ná einfald- lega ekki að veita þá faglegu for- ystu og leiðsögn sem er nauðsynleg til að góður árangur náist, ánægja ríki og þekking þeirra nýtist. Und- anfarin fjórtán ár hef ég starfað við öldrunarhjúkrun á ýmsum stofnun- um hér í Reykjavík auk þess að vinna á tveim stöðum úti á landi nokkra mánuði í senn. Á þessum árum hef ég ýmist sinnt stjórnun, kennslu eða unnið sem ;,óbreyttur“ hjúkrunarfræðingur. Eg hef því kynnst fjöldanum öllum af frábæru starfsfólki umönnunar stétta sem hafa sannfært mig um að hér á landi er enginn skortur á fólki sem hefur næga þekkingu og færni til að vinna vel þessi störf. Það sem skortir fyrst og fremst eru bætt launakjör þess og betri og meiri áhugavekjandi vinnuaðstæður. Því legg ég til áður en lengra er haldið að við leggjumst á eitt um þetta, fagfólk, opinberir aðilar, og aðrir sem málið varðar. Jöfnum kjörin,.^* fjölgum stöðugildum og fletjum út valdapíramítann. Þannig að þekk- ing og færni allra fái að njóta sín. Aðeins með þeim hætti mun okkur takast að byggja þann heimilis- anda, umhyggju, vináttu og virð- ingu sem hinir öldruðu skjólstæð- ingar okkar eiga skilið, og við hin reyndar líka! Að endingu vil ég taka undir með þér, Sveinn, og skora á fleiri að láta álit sitt í ljós, bæði á síðum þessa blaðs og ann- arra sem víðast. Hafðu aftur kæra þökk fyrir frumkvæðið. Höfundur er geðlyúkrunarfræðing- ur og starfar á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum. Vítvl v\w eWt gcH- <?vé ölltAVM SHMböllAVVlAVn SDAlAlM \>ó iMcné iav sé eYY\ Ue'uMín! Með símtalsflutningi Símans er hægt að vísa öllum hringingum í þinn síma, í annað númer hvar sem er á landinu.* Hægt er að vísa símtölunum í venjulegan síma, farsíma, talhólf, svarhólf eða boðtæki og sá sem hringir verður ekki var við flutninginn. Sækja þarf um símtalsflutning hjá Símanum. Símtal flutt: □ 21 □. Númerið sem á að flytja hringinguna í er valið og síðan ýtt á □. Þjónusta gerð óvirk: □ 210. Sá sem hringir í númer sem flutt hefur verið greiðir fyrir það símtal, en eigandi númersins sem flutt er úr greiðir fyrir símtal í það númer sem flutt er í. www.simi.is LEIÐBEININGAR UM NOTKUN SIMTALSFLUTNINGS 7000 ÞU GETUR PANTAÐ SERÞJONUSTU A ÞJONUSTUMIÐSTOÐVUM SIMANS OG I GJAIDPRJALSU NUMERI «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.