Morgunblaðið - 01.07.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 01.07.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 67 FRÉTTIR Framhalds- skólaferð í Þórsmörk Morgunblaðið/Jim Smart Stálu bíl og klesstu á FERÐAFÉLAGIÐ Benjamín dúfa stendur dagana 2.-4. júlí næstkom- andi fyrir árlegri ferð framhalds- skólanna í Þórsmörk. Að Benjamín dúfu standa nem- endafélög Fjölbrautaskólans í Breiðholti, Menntaskólans við Sund, Verzlunarskóla íslands og Framtíðin, Menntaskólanum í Reykjavík. Ferðin kostar 4500 kr. Innifalið í því eru rútuferðir báðar leiðir og tjaldstæði í Húsadal til tveggja nátta. Lagt verður af stað frá gervigrasinu í Laugardal kl. 18.00, 20.00 og 22.00 föstudaginn 2. júlí og komið verður til baka á sunnudeg- inum. Miðasala fer fram dagana 29. júní, 30. júní og 1. júlí milli 18.00 og 22.00 í Nemendakjallara Verzlun- arskóla íslands, Fjósinu, Mennta- skólanum i Reykjavík (bak við Gamla skóla), Nemendakjallara Menntaskólans við Sund og Undir- heimum Fjölbrautaskólans í Breið- holti. TVEIR ungir menn sem leið áttu um Skeifuna í Reykjavík á þriðjudag, stálu þaðan nýlegum bíl, af BMW-gerð, en eigandi bfls- ins hafði skilið hann eftir í gangi á meðan hann skrapp frá um stund. Að sögn lögreglu óku mennirn- ir bflnum að Hlíðahverfinu og í Stakkahlíðinni keyrðu þeir aftan á kyrrstæðan bfl, með þeim af- leiðingum að hann kastaðist á annan kyrrstæðan bfl. Eftir ákeyrsluna stukku þeir út úr bflnum og hlupu á brott, en lög- reglan náði þeim eftir nokkra eftirför og flutti þá upp á lög- reglustöð, þar sem átti að yfir- heyra þá. Nokkrar skemmdir urðu á bfl- unum, en bflnum sem var stolið, ásamt öðrum bflanna sem ekið var á, var ekið á brott með kranabfl. Morgunblaðið/Jim Smart EIGENDUR, Katel Lárus Gíslason og Edda Norðdahl, í nýja húsnæðinu. Katel flytur í Nóatún 17 KATEL, innrömmun- og gjafavöru- verslun, er flutt úr Listhúsinu í Nóatún 17 (Nóatúnshúsið). Katel er gamalt innrömmunarfyrirtæki með mikið úrval rammalista, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Einnig eru seldir þar speglar sem hægt er að fá innrammaða. Ráðgjöf er veitt í innrömmun og uppsetn- ingu listaverka. Einnig er verslunin með gjafavörur, myndir og vegg- spjöld. Eigendur Katel eru Lárus Gísla- son og Edda Norðdahl. Herrifflakeppni og sýning HIÐ íslenska byssuvinafélag held- ur keppni í skotfimi með herriffl- um laugardaginn 3. júlí kl 10 ár- degis á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur. Mæting er stundvís- lega kl. 9.30. Skotið verður í 3 greinum: 100 m standandi með opnum sigtum - 20 skot, 300 m liggjandi með opnum sigtum - 20 skot og 300 m liggjandi með sjónauka - 20 skot. Eingöngu verða leyfðir óbreyttir herrifflar ekki yngri en úr seinni heimsstyrj- öld. Heimilt er að taka þátt í einni grein eða fleirum. Byssuólar eru leyfðar. Öllum er heimil þátttaka. Keppn- isgjald er 1.500 krónur. Herminj asýning A sýningunni verða m.a. til sýnis rifflar, hríðskotabyssur, byssu- stingir, einkennisbúningar og fleira. Aðgangseyrir er 200 krónur. HJARÐARHAGI -LAUS Rúmgóð og falleg 3ja herbergja íbúð í kjallara. Stærð 80 fm. Góðar innr. Ljóst parket. Tengt f. þvottavél á baði. Verð 7,9 • millj. tAUS STRAX. 9605 HAMRABORG - KÓP. 3ja herbergja ib. á 3. hæð í lyftuhúsi. Stæði i bílageymslu. Baðherb. allt nýl. standsett. Suðursvalir. Stærð 70 fm. Verð 7,6 millj. 9604 BIRKIMELUR - AUKAHERB. Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. í risi. Gott svefn- herbergi. Tvær samliggjandi stofur. Stærð 78 fm. Góð eign á góðum stað. Verð 8,8 millj. Áhv. 5 m. húsb. 9708 Sími 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdi. lögg. fastelgnasali. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning i dag, kl. 14—18 í Háaleitis Apóteki, Hagkaupi Kringlunni, Lyfjabúð Hagkaups Mosfellsbæ, Egilsstaða Apóteki, Egilsstöðum. - Kynningarafslátlur - Tegundirnar eru til í svörtu, bláu, brúnu og gulu og stærðum 36-42 Verð 6.995 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA KRINGLAN við Snorrabrout • Reykjavík j Krínglunni 8—12 • ReyL)avik Sími 551 8519 | Sími 5689212 PÓSTSENDUM SAMD&GURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Fjárfestar Unnið er að stofnun fyrirtækis með mikla vaxtarmöguleika. Um er að ræða einkaleyfis- verndaða vöru fyrir hinn almenna neytenda. Markaðsvæði: Evrópa Áhætta er talsverð en ávöxtunarmöguleikar góðir. Leitað er eftir fáum fjársterkum aðilum sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu spennandi verkefni. Áhugasamir sendiö inn upplýsingar til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt:F49 Nú er lag... ... aö vera meó frá upphafi í skapandi og uppbyggjandi verkefni sem á eftir að hafa jákvæö áhrif fyrir hinn almenna neytenda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.