Morgunblaðið - 15.07.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.07.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 9 FRÉTTIR Kærumál fréttamanns og lögreglumanns felld niður Hvorugt kæru- málið þótti líklegt til sakfellis RÍKISSAKSÓKNARI hefur fellt niður tvö kæramál sem hafa verið til rannsóknar hjá embættinu síðan í vetur eftir atvik sem upp kom á vett- vangi fréttaatburðar hinn 31. janúar síðastliðinn við húsnæði málningar- verksmiðjunnar Hörpu hf. að Stór- höfða þar sem kviknað hafði í hrá- efnislager verksmiðjunnar A vettvangi brunans var frétta- maður Sjónvarps, Logi Bergmann Eiðsson, handtekinn af lögreglu og kærður fyrir ofbeldi gagnvart lög- reglumanni en fréttamaðurinn kærði lögregluna á móti fyrir að ganga lengra við beitingu valds en þörf var á. Að sögn Ragnheiðar Harðardótt- ur, saksóknara hjá embætti ríkis- saksóknara, voru bæði kærumálin felld niður með vísan til 112. greinar laga um meðferð opinberra mála en niðurstaða rannsóknarinnar var sú að hvorugt kærumálið þótti líklegt til sakfellis. Á inni afsökunarbeiðni hjá lögreglunni Logi Bergmann Eiðsson frétta- maður sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær að hann liti þannig á málalyktir að hann ætti inni afsök- unarbeiðni hjá lögreglunni í Reykjavík vegna umræddrar hand- töku. Sagði hann að sú afsökunar- beiðni hlyti að koma mjög fljótlega. Hann sagðist furða sig á því hvernig hægt væri að fella kæru- málin niður og ennfremur að mála- lyktimar vektu upp spurningar er vörðuðu réttmæti handtökunnar. lífstíðarábyrgð „Það kemur fram í bréfi ríkissak- sóknara til mín að það var ekki ástæða til handtöku og þá spyr ég: hvers vegna var ég handtekinn? Segir þetta okkur að lögreglan geti gengið að fólki og handtekið það án þess að hafa ástæðu? Annaðhvort hafði lögreglumaðurinn ástæðu til að handtaka mig eða ekki. Ef hann hafði ekki ástæðu, þá var handtakan ólögleg,“ sagði Logi Bergmann. Hann sagði ennfremur að sér fyndist það mjög alvarlegt að við meðferð málsins hefði ekki verið gerð nein athugasemd við þá hátt- semi lögreglumannsins sem fólst í því að hann greip fyrir linsu sjón- varpstökuvélarinnar, en þar hefði lögreglumaðurinn skert lögmætt tjáningarfrelsi myndatökumanns Sjónvai-ps. ÚTSALAN BYRJUÐ Nýti kortatimabil Giæsibæ Áliheimum 74 Simi 553 3247 Antíksölusýning í Perlunni 15. -18 j úlí Vorum að fá sendingu af gullfallegum antíkhúsgögnum. Borðstoíur, skápar, sófaborð, sófar, skrifborð, stólar og margt fleira. Gæðavara sem sjaldan hefur sést á fslandi. Opið „ frá tí. 12-19 Hverfisgötu 37 101 Reykjavík sími: 869 5727 Útsalan heffst I dagl C Jacky 2* SLaajX*. 4>ÍÁAJJL\ SlMI 553 3366 G L Æ S I B Æ UTSALA Hverfisgata 6, Reykjavik, Simi 562 2862 Aðsendar greinar á Netinu vT§> mbl.is -/KLLTAf= GITTH\SA£> A/ÝTT íkonar Borðstofuborð Ljósakrónur / //T \ Bókahillur [(Zlnm \ ■ JSiofnoö X974> munít * Urval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Aldrei meira úrval af ferðatöskum Mesta úrval landsins af ferðatöskum. Komdu og skoðaðu nýju lóðréttu töskurnar með dráttarhaldi. NÝKOMNAR 3 NÝJAR GERÐIR FRÁ CAVALET. ÚTSALAN er hafin 30-70% afsláttur SKQHÖLLIN PH RR SKÓR EJ BÆJARHRAUN 16 KRINGLUNNI SÍMI 555 4420 SÍMI 568 6062
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.