Morgunblaðið - 15.07.1999, Side 27

Morgunblaðið - 15.07.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 27 ÚR VERINU Ráðstefna um uppsjáv- arfíska RÁÐSTEFNA um uppsjávar- fiska verður haldin í Dublin á Irlandi dagana 7-8. september nk. A ráðstefnunni verður einkum fjallað um helstu stofna smærri uppsjávarfiska, s.s. sfld og makríl, og markaði fyrir afurðirnar. A ráðstefn- unni, sem nú er haldin í þriðja sinn, verða fulltrúar allra helstu sölusamtaka og fram- leiðenda í heiminum, auk virtra vísindamanna. Irar ráða yfir 12% af mak- rfl-, hrossamakríl- og síldar- kvóta Evrópusambandsins og uppsjávarfiskveiðifloti þeirra er mjög fullkominn. Ráð- stefnugestum stendur m.a. til boða að skoða miðstöð upp- sjávarfiskveiða á Irlandi í Killybegs og heimsækja helstu sjávarútvegsfyrirtækin að lokinni ráðsteíhunni. Ráð- stefnan er kjörinn vettvangur til að öðlast innsýn í markaðs- aðstæður íyrir afurðir úr smærri uppsjávarfiskum, gera nýja samninga og hitta gamla vini, að því er segir í fréttatil- kynningu. Frekari upplýsing- ar má fá Sabine Wedell í net- fanginu: wedell@rishinternational.com o 00 <D < Vhmí ■ Q < * Faxafeni 8 UTSRLR Kjama útsala á fatnaði furir alla aldursnópa OGcuðpföntustöðir^, crfax#1 SterkargarðplönturíúrvaH, skjólbeltí, skógrœkt og dekurplöntur. M kL 10 tfl 19 Opiö: mán-fim 10 -18 fö 10-19 Lau 10-18 Su 12-17 Fasteignir á Netinu vg> mbl.is /VL.Ujy\f= €77T//IÍ4£7 NÝTl Vinningshafar grilluðum leik Storck Char-Brail cb-8000 Aðalheiður Helgadóttir, "’S399noro -verðmætl Langagerði 78 -108 Reykjavík VCI UlilÚCU kr. 22.900.- Aldís Ýr Ólafsdóttir, Gnoðavogur 70 - 104 Rvk. Char-Broil Svandís Kristiansen, Brúarland 36- 108 Reykjavík cbsooo Erla Sigurðardóttir, Bústaðarvegi 51 - 108 Reykjavík gasgrill ólafur V. Ólafs., Spóahólar 4-111 Reykjavík að verðmæti kr. 17.900.- ------------------------------------------------------------ Olga Sædís Bjarnadóttir, Hólaqötur 13 - 900 Vestmanneyjar Sigríður Sigurðardóttir, Urðarbakka 24-109 Reykjavík Ingibjörg Olafsdóttir, Mánabraut 18 - 200 Kópavogur Sigríður Hannesdóttir, Ásvöllum 6a - 240 Grindavík Áslaug Ásgeirsdóttir, Vesturvangur 11 - 220 Hafnarfjörður Elisabet Traustadóttir, Háaleitisbraut 53 -108 Reykjavík Rita Þorvaldsson, Grettisgata 58b -101 Reykjavík Hildur Mósesdóttir, Fálkagötu 22- 107 Reykjavík Elisabet Tómasdóttir, Tjarnarlundur 19g - 600 Akureyri Edda Óskarsdóttir, Kastalagerði 9 - 200 Kópavogi ; Valdimar Stefánsson, Ljárskógar 9-109 Reykjavík J Jóhanna Ásgeirsdóttir, Móabarð 26 - 220 Hafnarfirði ° Kristín Grétarsdóttir (Grófarsd.), Smáratúni 17 - 230 Keflavík Ólöf Geirsdóttir, Skúlagötu 14 - 310 Borgarnes Björn Jóhannesson, Stórholt 1 - 603 Akureyri Kolbrún Helgadóttir, Hlíðarhjalli 55 - 200 Kópavogi Margrét Margeirsdóttir, Birkiteig 6 - 230 Keflavfk Rósa Dagbjört Hilmarsdóttir, Byggðarholt 21 - 270 Mosfellsbæ Elvar Þ. Steinarsson, Orrahólar 7-111 Reykjavík Sigurður Ámundason, Heiðarból 2 - 230 Keflavik Vinninga er hægt að vitja hjá: Karl K.Karlsson ehf., Skútuvogur 5, ”iú k. karlsson 104 Reykjavík, OSTUR Á SAMLOKUNA Skerð'ann, smyrð'ann, sneidd'ann, rífð'ann, brœdd'ann, rúllaðu honum upp! Fáðu f>ér ost í samlokurnar og njóttu lífsins i sumar! Ostur í allt sumar ÍSLENSKIR W OSTAR, S* V^lNAST* ' I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.