Morgunblaðið - 15.07.1999, Side 48

Morgunblaðið - 15.07.1999, Side 48
"^8 FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ~/ ■*— SSRPA xfS* Þátt' tafcto tii °9 9óda skero^0 Nánari upplýsingar: Verkefnisstjóri sími 5632318, www.reykjavik.is,www.reykjavik2000.is, www.reykjavik.is,www.ys.is hússins vinsamlega á að nú skuli „snúið við blaðinu og hið menning- arlega hlutverk rækt á ný“. Þekkt leið til að upphefja mikil- vægi eigin menningar er að gera lít- ið úr öðrum listgreinum. Flestir þeirra sem fylgst hafa með þessu máli vita nú þegar að Oddur Bjöms- son, formaður íbúasamtakanna há- væru í Grjótaþorpi, er meðlimur í Sinfóníuhljómsveit Islands, enda tekur hann sér fullt vald til að skil- greina menningu. Slík starfsemi er, að hans mati, ekki stunduð í Kaffi- leikhúsinu „ef undan eru skildar þær örfáu stúlkur sem virðast reyna að verða sér úti um vasapen- inga með því að halda dansleiki fram á rauða nótt“. Listamenn sem koma fram á öðrum stöðum en þeim sem Oddur telur þess verða að kenna við menningu eru ekki at- vinnumenn í sínu fagi, heldur krakkar að plata pening út úr heið- arlegu fólki með lágkúrulegu at- hæfi. Það er athyglisvert að Oddur hefur ekki tekið eftir neinni starf- semi í húsinu fyrir utan hávaðasama tónleika, sem þó heyra til undan- tekninga á dagskránni, því önnur leið til að ýkja eigið mikilvægi er að taka ekki eftir öðrum. Og auðvitað eru vísindalegar mælingar, sem stangast á við upphrópanir íbúa Grjótaþorpsins, marklaust þvaður. Leikhús og vændi Þegar nútímaleikhús var að slíta bamsskónum á tímum endurreisnar- innar í Englandi var konum meinað að taka þátt í leiksýningum og þeim sem gerðust sekar um að leika á sviði var umsvifalaust skipað á stall með vændiskonum. Þetta er eitt skýrasta dæmi sögunnar um menn- ingarlega forræðishyggju þar sem ákveðnum samfélagshópi er meinað- ur aðgangur að opinberum menning- arstofnunum. Og enn á ný, í þetta sinn rétt undir lok 20. aldar, er leik- hússtarfsemi kvenna líkt við vændi. Það er því rétt að benda íbúum Grjótaþorpsins í Reykjavík á að viss munur er á starfsemi kvenna í Kaffi- leikhúsinu og þeirrar sem stunduð er í „hverfum rauðra ljósa“, jafiivel þótt starfsemi hússins samræmist ekki alveg hugmyndum þeirra um sanna menningu. Höfundur er bókmenntefræðingvr Kr. 5 ©/ /O AFSLÁTTUR 7, S. 553 5522 Veli inöt UMRÆÐAN Flugsæti 35.300,- Beint fiug til Flug og hótel Flug og bíll 54.900, - Flug og bfll f 2 vikur ^ Undur Ítalíu 109.900, - Hópferð um Ítalíu Fararstjóri: Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari. Uppiifið menningu og undur Ítalíu undir leiðsögn Guðbjörns. Vönduð dagskrá og skoðunarferðir. Verð kr. 1 09.900 á mann f 2ja manna herbergi. Innifalið I verði: Flug, flugvallarskattur, fslenskur fararstjóri, ferðir til og frá hóteli, þriggja stjörnu hótel með morgunverði, skoðunarferðir, akstur á ftallu samkæmt leiðarlýsingu o.m.fl. Leitið upplýsinga. Sólarströnd við Gulf of Gaeta. (búðir og hótel á ströndinni f Baja Domizia Er kvennamenning klám? Allft í beinni á Bylgjjunni! íbúar Múla, Háaleitis, Hvassaleitis, Smá- íbúdahverfis, Bústaðahverfis, Fossvogs og Blesugrófar gleðjast saman á hverfis- hátíð við Breiðagerðisskóla, sunnudaginn 18. júlí, eftir hádegi. Allir velkomnir! Hafir þú áhuga á að taka þátt með því að skemmta, selja, sýna eða með hverju því sem til hugar kemur hafðu þá samband við verkefnisstjóra í síma 563 2318. Fegurðin kemur innan fró Laugavegi 4, sími 551 4473 UNDANFARNA viku hefur staðið mikið moldviðri í fjölmiðlum vegna „ástandsins í miðbænum". Ibúar Grjótaþorpsins hafa hellt úr yfirfullum skálum reiði sinnar yfír meinta ódæðismenn með tilheyr- andi óhróðri og hagræðingu stað- reynda. Meðal þeirra sem sakaðir voru um „menningarsnauða og sið- lausa lágkúru" var Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum. I ásökunum yKJAVÍK I SPARIFÖTIN Viltu skemmta þér og öðrum? Grjótaþorpsbúa er leikhúsið ítrekað sett á sama pall og „erótíski dansstaðurinn" Clint- on. Starfsemi Kaffi- leikhússin's var um leið líkt við starfsemi út- lendra vændishúsa og stefnu borgarinnar lýst sem tilraunum við að „skapa hverfi rauðra ljósa í miðborginni“. Eg efa ekki að gremja Grjótaþorpara eigi sér skýringar. Róg- ur, illmælgi og árásir í garð litla leikhússins í Kvosinni eru engu að síður ómaklegar og ekki fæst annað séð en að málsvarar íbúa hverfisins geri sig seka um það sem þeir gagnrýna í máli sínu, þ.e. siðlausa lágkúru af verstu gerð. Rýrnun fasteigna- verðs í Grjótaþorpi? Eitt af áhyggjuefnum íbúa Grjótaþorpsins er að eignir þeirra rými í verði við svallið í Kvosinni. Grjótaþorp Og enn á ný, í þetta sinn rétt undir lok 20. aldar, segir Guðmund- ur Asgeirsson, er leik- hússtarfsemi kvenna líkt við vændi. Um nokkurt skeið hefur það verið opinber stefna borgaryfirvalda að efla mannlíf í miðbænum í þeim til- gangi að styrkja borgina sem heild. Fasteignaverð hefur þróast í sam- ræmi við þessar breytingar og hef- ur verð íbúða sem eru miðsvæðis í borginni hækkað mest. Hækkun fasteignaverðs í Reykjavík undan- farin ár á sér margar og flóknar skýringar, meðal annars í fjölskrúð- ugu og kraftmiklu mannlífi í mið- bænum. Þetta er tvímælalaust eitt af jákvæðari verkum borgaryfir- valda sem hefur skilað Reykvíking- um bættri og dýrmætari borg og því er hrein firra að tala um rýrnun á verð- gildi fasteigna í Grjótaþorpi. Það er erfitt að svara svo óljósum dylgjum sem málflutn- ingi þessum, en á stöku stað verður gagnrýnin málefnaleg og slíku má svara með rökum. I skrifum sín- um saka nágrannar Kaffileikhússins for- svarsmenn þess um ómenningarlegt efnis- val og telja þá hafa svildð „upphafleg mark- mið um menningarsetur kvenna í miðborginni". Það er hárrétt að Kaffileikhúsið hefur frá upphafi verið skilgreint sem menningarsetur og var því ætl- að að sporna við menningarlegri forræðishyggju með jafnrétti að markmiði. Menning er snúið hugtak sem hefur verið misbeitt á markvissan hátt frá ómunatíð. Hefðir skipa þar stóran sess og eru þær notaðar til að réttlæta menningarskilgreining- ar þeirra sem telja sig útvalda til að velja og hafna. Ein af grundvallar- hugmyndum femínismans er sú staðreynd að karlveldið sækir mátt sinn í menningarlega forræðis- hyggju. Sú menning sem valdhafar hafa velþóknun á er skilgreind sem opinber menning samfélagsins og öðrum er ekki ætlað þar pláss. Flokkun menningar í hámenn- ingu og lágmenningu er í besta falli varasöm og í versta falli hreinn fas- ismi. Menningarstofnanir hafa þeirri skyldu að gegna að taka þátt í framsetningu menningar eins og hún er, en ekki eins og fámennur hópur fólks, sem aðhyllist upphafn- ar hugmyndir um eigin áhugamál, finnst hún eiga að vera. Þegar Grjótaþorpsbúar skilgreina vinsæla tónlist sem „lágkúru" gera þeir sig seka um menningarlega forræðis- hyggju sem samræmist illa ríkjandi hugmyndum um jafnræði ólíkra samfélagshópa og setja sig í beina andstöðu við þá grundvallarhugsjón sem liggur að baki hugmyndafræði Kaffileikhússins. Og að hætti sannra menningarskilgreinenda benda þeir forsvarsmönnum leik- Guðmundur Ásgeirsson HELLUSTEYPA JVJ Vagnhöfða 17 112 Reykjavfk Sfmi: 587 2222 Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð Tðlvupöstur: sala@hellustBvpa.is Ferðamiðstöð Austurlands • Ferðaskrifstofa Stangarhyl 3a • 110 Reykjavík Símar: 587 1919 og 567 8545 • Fax: 587 0036 i Nouvutts 1 samvinnu l vió eina s t æ r s t u ferðaskrifstofu Ítalíu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.