Morgunblaðið - 15.07.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999
51
Hræsni,
eða hvað?
í Morgunblaðinu 8.
júlí 1999 lýsa tveir
framkvæmdastj órar
sem vinna m.a. að for-
vörnum gegn vímu-
efnavandanum áliti
sínu á stöðu þeirra
mála í dag og væntinga
sinna á næstunni.
I grein fram-
kvæmdastjóra
Fræðslumiðstöðvar í
fíknivörnum segir á
einum stað: „Stjóm-
völd leggja góðu heilli
áherslu á mikilvægi
forvama við ýmis tæki-
færi. Orðin ein og góð-
ur vilji nægja þó ekki.
Þeim verður að fylgja eftir með at-
höfnum.“
Mér verður fyrst að spyrja hverj-
ar eru athafnirnar? Eru öflugustu
forvamirnai’ fólgnar í gegndarlausri
fjölgun á dreifíngarstöðum þess
efnis sem mestu tjóninu veldur,
áfengi?
Áfengismál
Raunverulegar en
jafnframt raunalegar
forvarnir ríkisstjórnar-
innar, segir Sigurður
Magnússon, virðast
vera að gefa allt frjálst,
vínsölu og dreifingu
áfengis.
Vora það kannski skynsamlegar
forvamir að einkavæða framleiðslu
og innflutning áfengis? Er slíkt lík-
legt til að draga úr drykkju?
Vora það skynsamlegar forvamir
að hætta að merkja löglegt áfengi?
Hversu mikið af því áfengi, sem nú
er selt í bjórsjoppunum óteljandi, er
smyglvarningur? Hver veit það?
Engar merkingar skera nú úr um
hvað sé löglega keypt og hverju
ólöglega smyglað?
Vora það kannski skynsamlegar
forvamir að leyfa sölu áfengs bjórs?
Eru það forvarnir að láta íþrótta-
rekendur komast upp með að aug-
lýsa áfengi á leikvöngum? Hafa ekki
komið fram á Alþingi, frá stjómar-
sinnum, tillögur um að leyfa sölu á
áfengi í matvörubúðum? Svona
mætti lengi telja upp og spyrja.
Raunverulegar en jafnframt
raunalegar forvamir ríkisstjómar-
innar virðast vera að gefa allt
frjálst, vínsölu og dreifingu áfengis.
Hverju eru þessir tveir fram-
kvæmdastjórar að koma á fram-
færi? Ef til vill auknum fjái'framlög-
um til fyrirtækja sinna? A öðrum
stað í grein framkvæmdastjóra
Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum
segir:
„Hér verða að koma til önnur
vinnubrögð, þróunarvinna, rann-
sóknir og árangusmat.“ Það má ef-
ast um að þessi framkvæmdastjóri
PALIALVFTUR
Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070
fylgist með þeim rann-
sóknum sem þegar
hafa verið gerðar.
Hvað þá þekki niður-
stöður þeirra. Svo
skemmtilega vill til að
flestir íslendingar,
sem muna lengra aftur
en einn eða tvo áratugi,
vita hvað eru virkar
forvamir. Mest alla
öldina var tjón af völd-
um áfengis og annaira
vímuefna minna á Is-
landi en annars staðar í
Evrópu. Og það er til
marks um hversu
snjallir íslenskir
stjórnmálamenn vora á
fyrri hluta þeirrar aldar sem bráð-
um er öll að Griftith Edwards og fé-
lagar hans, höfundar handbókar Al-
þjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
(WHO) um forvarnir í áfengismál-
um, benda á nákvæmlega sömu úr-
ræðin og gömlu mennirnir notuðu
sem virkustu forvarnimar. I stuttu
máli:
1. Fækkun dreifíngarstaða áfengis.
2. Stytting afgreiðslutíma þeirra.
3. Hár lögaldur til áfengiskaupa.
4. Hátt áfengisverð.
5. Bann við auglýsingaáróðri fram-
leiðenda.
Fordæmi hinna fullorðnu
Ekki má gleyma því sem kannski
er mikilvægast: Fordæmi hinna full-
orðnu. Böm alast upp í samfélagi en
ekki í einangranarbúðum. Þar sem
drykkjukrár era sjálfsagður hlutur
og drykkja partur daglegs lífs koma
rannsóknir og leiðbeiningar að litlu
haldi. Böm líkja eftir lífsháttum full-
orðinna en taka lítið mið af því sem
rannsóknir eða fræðsla sýna. Enda
benda Edwards og félagar hans á að
hvergi hafi sannast að fræðsla geri
nokkurt gagn til forvarna.
Heilbrigð skynsemi segir okkur
líka að ef takmarkað framborð á
ólöglegum vímuefnum dregur úr
neyslu þeirra hlýtur hið sama að
gilda um löglega vímuefnið, áfengi.
Þess vegna er það hræsni að þakka
því fólki sem hefur stuðlað að stór-
auknu framboði áfengis og þar með
aukinni drykkju, einkum og sér í
lagi unglinga og jafnvel barna. Og
nú þegar dómar falla vestanhafs um
ábyrgð tóbaksframleiðenda væri
ekki úr vegi að krefjast skaðabóta
af framleiðendum (og sölumönnum)
þess vímuefnis sem veldur slysum
og dauða á og við bjórkrár og á veg-
um úti og ómældum harmleikjum á
heimilum.
Höfundur er f.v. yfirrufmagnseftir-
litsmaður.
Þarftu að
skipta um
olíusíu?
Komdu í skoðun
Sigurður
Magnússon
:ILbcX
Eftirlits- og öryggiskerfi
fyrir fyrirtæki, stofnanir, heimili,
ELBEX er slærsti sérhæfði framleiðandi
öryggismyndavéla í Japan. Meðal notenda
hérlendis eru: Verslanir, sjúkrahús,
heilsugæslustöðvar, kirkjur, skólar, sundlaugar,
íþróttahús, fiskvinnslur o.fl. Sérhæfð rúðgjöf.
Leitið upplýsinga.
ELBEX Toppgæði á
hagstæðu verði!
Einar
Farestveit & Co. hf.
Borgartúni 28, « 562 2901 og 562 2900
1969-1999
30 ára reynsla
Hljóðeinangrunargler
GLERVERKSMIÐJAN
Samverk
Eyjasandur 2 • 850 Hella
» 487 5888 • Fax 487 5907
Aðsendar greinar á Netinu
v§> mbl.is
-/KLL.TA.f== GITTHWKÐ /VVTT
1 J J \if
wm i
Shakespeare flugustöng /\ fW
m/hjóli og línu á tilboði: J h
f Hagkaupi færðu flest allt fyrir veiðferðina s.s.: vöðlur,
veiðibox, veiðihjól, spúna, öngla,veiðistóla - og fyrir þá
sem ekkert veiða höfum við m.a.s. fiskinn!
HAGKAUP
Meira úrval - betri kaup