Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 ÞJONUSTA/STAKSTEINAR MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Innlent Erlent Vióskipti Tölvur & tækni Veöur og færö FRETTATENGT Fréttaannáll 1998 Svipmyndir 1998 Ljósmyndasýningar Svipmyndir vikunnar (Jmræöan Alþingiskosningar IÞROTTIR Enski boltinn Landssímadeildin Meistaradeildin 1. deildin Formúla 1 DÆGRADVOL Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Gula llnan Netfangaskrá Gagnasafn Blaö dagsins SERVEFIR Bókavefur Plötuvefur Fasteignir Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan Nýtlá mbl.is Vefur um Linux ► Linux, sem er ókeypis stýri- kerfi fyrir tölvur, vekur sífellt meiri athygli og velta ýmsir því fyrir sér hvort Linux muni veita Windows stýrikerfinu verðuga keppni. Á mbl.is er nú að finna ýtarlega umfjöllun um Linux auk tengla á ýmsar vefsíður. Vefskinna ► Vefskinna auöveldar lesend- um mbl.is leit aö fslenskum > vefjum eöa efni innan þeirra. Á Vefskinnu má nú finna yfir 3.000 íslenska vefi flokkaöa eftir efnisflokkum. Betri bottavefur ► Nýr og endurbættur boltavef- ur hefur veriö opnaöur á mbl.is. Á honum er aö finna ítarlegar upplýsingar um alla leiki ís- landsmótsins og leikmenn. Raunvísindi Staksteinar FYRSTU nemendur hafa verið inn- ritaðir til doktorsnáms í raunvísinda- deild Háskóla íslands. Þetta kemur fram í fréttabréfí hans. gfrittttfrréf Mikil aðsókn f FRÉTTABRÉFINU, þar sem fíallað er um rannsóknarnám í' raunvísindadeild, segir ma.: „Aðsókn í MS-nám við deild- ina hefur frá upphafi verið mik- U. Margir nemendur hafa hugs- að MS-námið sem aðdraganda að doktorsnámi við erlenda há- skóla. MS-prófið hefiir auðveld- að þeim aðgang að góðum há- skólum, t.d. í Bandarikjunum. Rannsóknir í raunvísindadeild, sem að mestu fara fram á Raun- vísindastofhun og Líffræðistofn- un, hafa einnig notið góðs af MS-náminu. MS-nemar vinna á rannsóknarstofu leiðbeinanda í 2-3 ár. Þeir vinna yfirleitt að verkefhum, sem tengjast helstu viðfangsefnum leiðbeinanda. Það tryggir áhuga hans á fram- gangi verkefhisins. Að verkefni loknu er skrifað um niðurstöð- urnar til birtingar í erlendum túnaritum. Enginn vafí er á því að vinna MS-nema hefur átt verulegan þátt í að auka afköst rannsóknarstofnananna. MS- nemum er að vísu misskipt á rannsóknarstofur en á sumum þeirra er starfsemin að verulegu leyti byggð á vinnu MS-nema. MS-námið hefur í raun verið vís- ir að þeirri skipan sem víðast er höfð á erlendis, að rannsóknar- stofur háskóla treysti á vinnu nemenda i framhaldsnámi. Doktorsnám NÚ hafa fyrstu nemendumir sótt um innritun í doktorsnám við raunvísindadeild og má bú- ast við að talsverð aðsókn verði að þessu námi á komandi árum. Lengi hefur verið um það rætt hvort rétt væri að gefa kost á doktorsnámi og hafa rök verið færð bæði með og á móti. Það hefur hingað til verið styrkur ís- lensks vísindasamfélags að menn hafa stundað framhalds- nám við háskóla víða um heim og hlotið afar fjölbreytilega reynslu bæði af rannsóknum og samskiptum við erienda vísinda- menn. Þótt Háskóli Islands og rannsóknarstofnanir hans hafi verið að eflast og einstaka rann- sóknarstofur hafí náð mjög góð- um árangri, er þó langt í land að rannsóknarumhverfíð hér sé sambærilegt við það sem gerist við bestu háskóla erlendis. Það er því lítill vafí á því að margir metnaðarfullir nemendur muni vilja stunda doktorsnám sitt er- lendis þótt þeim gefist kostur á að gera það hér á landi. Það er vel. Á hinn bóginn er augljóst að ef vel tekst til mun doktorsnám styrkja rannsóknarstofnanir raunvísindadeildar og efla rann- sóknir í enn ríkari mæli en MS- námið. Ef til vill er það einmitt þetta sem vantar til þess að rannsóknir við Háskóla Islands geti orðið fyllilega sambærileg- ar við það sem gerist við góða háskóla erlendis.“ APÓTEK_________________________________________ SÓLARHRINGSWÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fieiri apótek með kvöld- og helgar- þjðnustu, §já hér íyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 561-8888._______ APÓTEK AUSTURBÆJAR: OpiS virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._______________________ APÓTF.KIÐ IÐUFELU 14: Opií mád. nd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-2600. Bréfs: 677-2606. Læknas: 677-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9- 24.________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Sctbcrgi, Halnarfirdi: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14, APÓTEKII) SMIÐJUVEGI 2: Opið mád. nd. kl. 9-18.30, fijstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-3600. Bréfe: 677-3606. Læknas: 677-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10- 16. Lokað sunnud. og helgidaga.___________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S: 564-6600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.___ APÓTEKIÐ SPÓNGINNI (t\já Bónus): Opið mán.-0m kl. 0- 18.30, föst kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 577 3600, fax: 677 3501 og læknas: 677 3602. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14._____________________________________ BORGARAPÓTBK: Opið v.d. 9-22, lang. 10-14._____ BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 668-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 0-19, laugar- daga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚB: Skeilan 16. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 663-5116, bréfs. 663-5076, læknas. 668-2610.____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þvcrholti 2, Mosíellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Simi 566- 7123, læknasími 666-6640, bréfsími 666-7345. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fijst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 653-5213.___________________ IIRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-6070. Læknasími 611-6071.____________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domos Medica: Opið virka daga kl. 9- 19.________________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlwmi: Opið mád.-Iid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331.___________________ LAUGAVEGS ApÓtek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- dagakl. 10-14._________________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 661-7234. Læknasími 651-7222.______________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 662-2190, læknas. 662-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard.kl. 10-14._________________________________ GARDABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 665-6550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 666—3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 655-6800, læknas. 555-6801, bréfe. 566-6802._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30—18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0600. APÓTEK SUDURNESJX: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Simi: 421-6665, bréfa: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3960. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10- 14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virkadaga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116._____________________ AKUREYRI: Sunnu apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lok- að um helgar. Akureyrar apðtek: Opið frá 9-18 virka daga, iokað um helgar. Stjörnu apótek: Opið 9-18 virka daga og laugard. 10-14.________________________ LÆKNAVAKTIR____________________________________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu i Domus Medica á kvöidin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11- 15, Upplýsingar i sima 563-1010.__________ BLÓÐBANKINN v/Etarónstig. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miövikud. kl. 8-15, flmmtud. kl. 8-19 og fðstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjamarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og fridaga. Nánari upplýsingar i sima 1770.____ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKU& Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 625-1700 beinn simi.__________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Simsvari 668-1041. Weyðamúmer fyrir altt land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 626- 1700 eða 625-1000 um skiptiborö. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauögunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.______ EITRIINARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sími 525-1111 eða 626-1000. ÁPALLAIIJÁLÍ. Tekiö er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra áafji Id. 17-20._________________ AA-8AMTÖKIN, Hafaarfirúi, s. 565-2353._____ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 661-9282. Símsvari eftir lokun. Fag 661-9285._______________________ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 662-8686. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknar- stofu Sjúkrahúss Reylgavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stððvum og l\já heimilislæknum.____________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. i síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 1 sima 552-8586._____________ ALZHEIMERSPÉLAGIÐ, pósthólf 6389, 125 Rvik. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í sima 687-8388 og 898-6819 og bréfsimi er 587-8333.______________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími I\já þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.___________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGID. Suúurgötu 10, 101 Reykjavik. Skrífstofan opin þriöjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Simi 552-2153. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður i sima 564-4650._________________________________ BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Sími 661-0546. Foreldralínan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20- 22. Simi 561-0600._____________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuöningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s ^júkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavik. S: 881-3288.______________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVfKUR. Lógfræúi- ráðgjöf i sima 552-3044. Fatamóttaka i Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. ____________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík._________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pðsthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum ki. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 i Kiriflubæ._______________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819, bréfstmi 587-8333._____________________________ FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- Iýsingar veitir formaöur í síma 667-6701. Netfang bhbEislandia.is________________________________ FÉLAG BINSTÆDRA FORELDRA, TJamargðtu 10D. Skrif- stofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 661-1822 og bréfsími 662- 8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, BræSraborgar- stig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.__ FÉLAG FÓSTUBFOBELDRA, pösthðlf 6307,125 Reylgavlk. FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálls- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561-2200., t\já formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjðnustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgðtu 6, s. 551- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Timapantanir eftir þörfum._____________________ FJÖLSKYLDULfNAN, slmi 800-6090. Aðstandendur geú- qúkra svara simanum.___________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG RARNEIGNIR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðáöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aöalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifetofan opin allavirka daga kl. 14-16. Simi 581-1110, bréfe. 581-1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og Iögfræðiráðgjöf Barna- heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22. Simi 561-0600._________________________________ GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstand- enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 570-1700, bréfe. 670-1701, tölvupóstur: gedl\jalp@ gedþjalp.is, vefeíða: www.gedhjalp.is. Skrifetofa, stuðningsþjónusta og félagsmiðstöð opin 9-17. Fjölskyldulínan aðstand- endaþjálp s. 800-5090. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúia 5, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, simatimi á fimmtudögum kl. 17-19 1 slma 553-0760. GJALDEYRISWÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 dag- lega, Austurstr. 20, kl. 9-23, daglega. „Western Union“ hraösendingaþjónusta með peninga á báðum stööum. S: 552-3752/552-9867._____________________________ (SLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGID: Slmatimi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 562 6199. Opiö hús fyrsta laugardag f mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands).________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem belta ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. f sima 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga._________ KRABBAMEINSRÁÐGJOF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTðKIN, Uogavegi 58b. Þjónustumiö- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyr- irlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 662-3560. Bréfe. 662- 3509.________________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 652-1600/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjbf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKUNGA, Suðurgotu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 662-5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifetofa opin alla v.d. kl. 18-17. Sfmi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.-föst. kl. 9-15. S: 551-4570._ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Simar 552-3266 og 561-3266._________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 565-1295. í ReyRjavík alla þrið. kl. 16.80-18.301 Álftamýri 9. Tímap. 1 s. 568-6620._ MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13. MJÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgðtu 7. Uppl., ráðgjöf, fiölbr. vinnuaðstaða, n&mskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3035,123 Reykiavfk. Sfma- tími mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúui 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Slðttuvegi 6, Rvik. Skrif- stofa/minningarkort/sfmi/ 568-8620. Dagvist/deildar- slj./sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvslj. s. 668-8680, bréfs: 668-8688. Tölvupóstur m3felag@Í8landia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVfKUR, Njálsgötu 3. Skrifetofan er lokuö til 17. ágúst. Póstgíró 36600-5. S. 651- 4349.___________________________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Pðstgiró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag l\jartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@Í8landia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7. ____________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyRjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617.__________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini._____________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrifetofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 662-4440. Á öðrum tímum 666- 6830.___________________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 5151. Grænt: 800-5151._______________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími lyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlið 8, s. 562-1414.____________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf 8. 562-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin alla v.d. kl. 11-12.__________________ SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Sími 588 9596. Heima- síða: www.Rjalp.is/sgs__________________________ SAMTÖK LUNGNASJÚKUNGA, Suðurgötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18. Skrifstofu8lmi: 552-2154. Netfang: brunoÉitn.is_ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skiifstofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-6605._____ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning- armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18- 20,8iml 861-6750, simsvari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og ReyRjavíkur- borgar, Laugavegi 103, ReyRjavík og Þverholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 662-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyidur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-6, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._____________________ SILFURLÍNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-181 s. 588-2120._______ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuvemdarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 652-4450 eða 552-2400, Bréfeími 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is,_______ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfeími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._______ STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406._________________________ STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7655 og 588 7559. Mynd- riti: 688 7272.________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. _________________ TmGURT~5ENGÍSÍ_ög~YÍKNÍÉFNAMEÐFERÐA"- STÖÐIN,F16kagötu 29-31. Sími 660-2890. Viötalspant- anir frá kl. 8-16.__________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er op- in þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 Rvik. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5161, grænt nn 800-5151.______________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Lauga- vegi 7, ReyRjavflc. Simi 552-4242, Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstolan Tiyggva- götu 26. Opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfe: 562- 1526._______________________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 15. maí til 14. sept. alla daga vikunnar frá kl. 8.30- 19. S: 562-3045, bréfe. 562-3057._____ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.__________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahðpurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sðlarhringinn 681-1799. For- eldrahúsiö opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23._____________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMIU. Fijáls alla daga. SJÚKRAHÚS BEÝKJAVfKUR. FOSSVOGUR: Alla daga ki. 16-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.____________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími. Mót- tökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 526- 1914.__________________________________________ ARNARHOLT, Kjal&mesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eöa e. samkl. GEÐDEILD LANDSPfTALANS KLEPPI: Eftir samkumu- lagi við deildarstjóra.________________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöúum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.____________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KL 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, örnrn- ur og afar).___________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ Rjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________________ ST. JÓSBFSSPfTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. _________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsöknar- timi a.d. ki. 16-16 og ld. 18.30-19.30. Á stórhátíöum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.______________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og Rjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s, 462-2209. BILANAVAKT_____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 662-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafiiarflarðar bilanavakt 565-2936__________ SÖFN___________________________________________ ÁÐRÆJARSAFN: Opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 9-17. Á mánudögum eru Árbær og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. ÁSMUNDABSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsnfn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. 13-16.__________ BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-6, mán.-fim. kl. 9-21, föst. 11-19. S. 557-9122._________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, mán-fim. 9-21, föst 12- 19. S. 553-6270.______________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til águstsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 663-6814. Ofan- greind söfn og safiiið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.___________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.__________________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11- 17.____________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-6320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19._______________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._________ ._________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Sataiö verö- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._____ BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opiö mán.-róst. 10-20. Opiö laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maf) kl. 13-17.___________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opió mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._______ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miövikudög- um kl. 13-16. Simi 563-2370.___________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokaö í vetur, s: 665-5420, bréfs. 65438. Siggubær, Kiriguvegi 10, lokað í vetur. Skrifetofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BÝGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opiö kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11266. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastööinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá ki. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfeími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- arfrákl. 9-19.______________________ . GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7670.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.