Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 60
4 FIMMTUDAGUR 15. JULI1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/STAKSTEINAR Fréttaannáll 1998 Svipmyndir 1998 Ljósmyndasýningar Svipmyndir vikunnar Umræðan Alþingiskosningar Enski boltinn Landssímadeíldin Meistaradeildin 1. deildin Fbrmúla 1 DÆGRADVOL Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Bókavefur Plötuvefur Fasteignir Heimsóknir skóla Laxness Vefhírslan Nýttá mbl.is linuí Vefur um Linux ? Linux, sem er ókeypis stýri- kerfi fyrir tölvur, vekur sífellt meiri athygli og velta ýmsir því fyrir sér hvort Linux muni veita Windows stýrikerfinu verðuga keppni. Á mbl.is er nú að finna ýtarlega umfjöllun um Linux auk tengla á ýmsar vefsfður. A/efskinna Vefskinna ? Vefskinna auðveldar lesend- um mbl.is leit að íslenskum vefjum eða efni innan þeirra. , Vefskinnu má nú finna yfir 3.000 íslenska vefi flokkaöa eftir efnisflokkum. Betri boltavefur ? Nýr og endurbættur boltavef- ur hefur verið opnaður á mbl.is. Á honum er að finna ítarlegar upplýsingar um alla leiki ís- landsmótsins og leikmenn. APÓTEK__________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apðtekanna: Háaleitis Apðtek, Austurveri við Háalcit isbiaut, er opið ailan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og heigar- þjónustu, sjá hér fyrir neöan. Sjálfvirkur slmsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 651-8888.________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.______________________________ APÓTEKIÐ ÍÐUFEÍLÍ 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, Bstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ I.YFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24._______________________________________________ AFÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18._______________________ ÁPÓTEKID LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 1014.___________________ APÓTEKIÐ SMIDJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fðstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUDURSTRÖNÐ, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.___________________ APÓTEKIÐ SMARATORGI 1: Opið alla daga kl. 0-24. S: 564-5600, brefs: 564-5606, læknas: 564-5610.___________ APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjá Bónus): Opið raán.-fim kl. 9- 18.30, fóst kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Simi 577 3500, fax 577 3501 og læknas: 577 3502. ARBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14. BOBOARAPOTEK: Opið v.d. 9-22, lang. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið mán-mið. kl. 9-18, fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.____________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19._______________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. _________________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-6076, læknas. 668-2510.__________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Slmi 566- 7123, læknasimi 666-6640, bréfsimi 566-7345._________ HOLTS APÓTEK, Guesibæ: Opið mad.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.__________________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. _________________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið aUa daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sfral 611-5070. Læknastmi 511-5071.________________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus MedJou Opið virka daga kl. 9-19. . _________________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Krlnglunui: Opið mad.-fid. 9-18.30, löstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________________ LAUGARNESAPÓTEKj Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frikl, 9-18. Slmi 553-8331.___________________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.__________ RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14._____________________________________ SKIPHOLTS APOTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Slmi 661-7234. Læknaslmi 561-7222.___________________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8-19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14._______________________________________ GARDABÆR: Heilsugæslustðð: Læknavaktin s. 1770. Apðtekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- dagakl. 10.30-14.___________________________________ IIAFNAKFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapðtek, s. 566-6650, opið v.d. kl. 9-19, taugd. 10-16. Apótek Noröurbæjar, s. 556-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin 8.1770.____________ FJARÐARKAUPSAPOTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, fðstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.simi: 555-6800, læknas. 855-6801, bréfs. 565-6802.____________________ KEFLAVÍK: Apðtekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, slm- þjðnusta 422-0600.__________________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, alraenna frídaga kl. 10- 12. Slml: 421-6665, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt c.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apðtck, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, brcís. 482-3950. Ijtibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (aihending lvfjasend- iuga) opin alla daga kl. 10-22.________________________ AKRANES: Uppl. ura læknavakt 431-2368. - Akranesapðtek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frfdaga 13-14. Heimsáknartimi Sjúkrahússiiia 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Slmi 481-1116.____________________________ AKUREYRI: Sunnu apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lok- að ura helgar. Akureyrar apótek: Opið fra 9-18 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apðtek: Opið 9-18 virka daga og laugard. 10-14.______________________________ LÆKNAVAKTIR______________ BARNALÆKNR er til viðtals á stofu f Domus Medica á kvðldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11-16. Upplýsingar I sfma 663-1010.___________________ BLÓDBANKINN v/BaróusUg. Mðttaka blððgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, flmmtud. kl. 8-19 og fðntud. kl. 8-12. Slmi 660-2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavfk, Settjamamesi, Kðpavogi, Garðabæ og Hafh- arfirðl, I Sraáratorgi 1, Kðpavogi. Mðtttaka fri kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 ura helgar og frldaga. Vitjanir og simaraðgjöf 17-08 v.d. og allan sðlarhringinn um helgar og frldaga. Nanari uppiýsingar I sima 1770.____________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og braðamðttaka f Fossvogi er opin allan sðlartiringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um sldptiborð eða 526-1700 befnn simi________________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stðrhá- tlðir. Slmsvari 568-1041.__________________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. BRAÐAMÓTTAKA fyrir þá scm ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525- 1700 eða 526-1000 ura skiptiborð._____________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar cr opin allan sðl- arhringinn, s. 625-1710 eða 526-1000._________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sðlarhring- inn. Suni 525-1111 eða 626-1000._____________________ AFALLAHJALP. Tekið er á mðti beiðnum allan sðlar- hringinn. 81mi 525-1710 eða 525-1000 ura sklptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 561-6373, opið virka daga kl. 13-20, allaaðradagakl. 17-20._____________________________ AA-SAMTOKIN, Hafaarfirðl, s. 565-2353.______________ AL-ANON, aðstandendur alkðhðlista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 661-9282. Slmsvari eftir lokun. fax: 551-9285.________________________________ ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á niiðvikud. kl. 17-181 s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtðkin styðja smitaöa og sjúka og aö- standendur þeirra 1 s. 552-8586. Mðtefnamælingar vegna HIV smits fast að kostnaöarlausu 1 Húð- og kyn- sjákdðmadeíld, Þverhotti 18 kl. 9-11, á rannsóknar- stofu SJúkrahúss Reykjavfkur I Fossvogl, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stððvum og hjá hcimilislæknum.______________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjðf kl. 13-17 alla v.d. 1 slma 562-8586. Trúnaðarsfmi þriðjudagskvöld fra kl. 20-221 slma 662-8586._________________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pðsthólf 5389, 125 Rvlk. Veitlr ráðgjöf og upplysingar I sima 587-8388 og 898-6819 og bréfslmi er 587-8333.________________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspltalans, s. 560-1770. Viðtalstlrai hjá hjukr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._____________________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Jtcvkjavfk. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 562-2153. Raunvísindi Staksteinar FYRSTU nemendur hafa verið inn- ritaðir til doktorsnáms í raunvísinda- deild Háskóla íslands. Þetta kemur fram í fréttabréfi hans. á«vfíólafslttnfr* Mikil aðsókn í FRÉTTABRÉFINU, þar sem fjallað er um rannsóknarnám í raunvísindadeild, segir ma.: „Aðsókn í MS-nám viö deild- ina hefur frá upphafi verið mik- il. Margir nemendur hafa hugs- að MS-námið sem aðdraganda að doktorsnámi við erlenda há- skóla. MS-prófið hefur auðveld- að þeún aðgang að góðum há- skólum, t.d. í Bandaríkjunum. Rannsóknir í raunvísindadeild, sem að mestu fara fram á Raun- vísindastofnun og Líffræðistofn- un, hafa einnig notið góðs af MS-náminu. MS-nemar vinna á rannstfknarstofu leiðbeinanda í 2-3 ár. Þeir vinna yfirleitt að verkefnum, sem tengjast helstu viðfangsefnum leiðbeinanda. Það tryggir áhuga hans á fram- gangi verkefnisins. Að verkefni lokim er skrifað um niðurstöð- urnar til birtingar í erlendum tímaritum. Enginn vafi er á því að vinna MS-nema hefur átt verulegan þátt í að auka afköst rannsóknarstofnananna. MS- neinum er að vísu misskipt á rannsóknarstofur en á sumutn þeirra er starfsemin að verulegu leyf i byggð á vinnu MS-nema. MS-námið hefur í raun verið vís- ir að þeirri skipan sem víðast er höfð á erlendis, að rannsóknar- stofur háskóla treysti á vinnu nemenda í framhaldsnámi. Doktorsnám NTJ hafa fyrstu nemendurnir sótt um innritun í doktorsnám við raunvísindadeild og má bú- ast við að talsverð aðsókn verði að þessu námi á komandi árum. Lengi hcfur verið um það rætt hvort rétt væri að gefa kost á doktorsnámi og hafa rök verið færð bæði með og á móti. Það hefur hingað til verið styrkur ís- lensks vísindasamfélags að menn hafa stundað framhalds- nám við háskóla vfða um heim og hlotið afar fjölbreytilega reynslu bæði af rannsóknum og samskiptum við erlenda vísinda- menn. Þótt Háskóli Islands og rannsóknarstofnanir hans hafi verið að eflast og einstaka rann- sdknarstofur hafi náð mjög góð- um árangri, er þó langt í land að rannsóknarumhverfið hér sé sambærilegt við það sem gerist við bestu háskóla erlendis. Það er því lílill vafi á því að ínargir metnaðarfullir nemendur muni vilja stunda doktorsnám sitt er- lendis þótt þeim gefist kostur á að gera það hér á landi. Það er vel. Á hinn bóginn er nugljósl að ef vel tekst til mun doktorsnám styrkja rannsóknarstofnanir raunvísindadeildar og efla rann- sóknir í enn ríkari mæli en MS- námið. Ef til vill er það eúunitt þetta sem vantar til þess að raiuisóknir við Háskóla Islands geti orðið fyllilega sambærileg- ar við það sem gerist við góða háskóla erlendis." BARNAMÁL. Ahugafélag um brjðstagjöf. Opið liús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. uni hjálparmæður f slma 564-4650.______________________________________ BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Sfmi 561-0545. Foreldrallnan, uppeldis- og log- fræðiráðgjöf allav.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20- 22. Slmi 561-0600.___________________________________ CCU-SAMTÖKIN. llagsmuna- og stuöningssamtök fðlks raeð langvinna bðlgusjúkdóma I meitíngarvegi „Crohn's sjúkdðm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pðsth. 6388,126, Reylrjavfk. S: 881-3288._____________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Logfræði- ráðgjöf 1 sima 552-3044. Fatamðttaka I Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.___________________________ FAG, Fclag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Rcykjavík.______________________________________ FBA-SAMTÖKÍN. Fullorðin bðm alkohðlista, pðsthðlf 1121,121 Reykjavlk. Fundir I gula luisinu I TJamargðtu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. llú staðir, Bústaðakirldu á sunnudðgum kl. 11-13. Á Aktir- eyri fundir mad. kl. 20.30-21.30 að Strandgðtu 21, 2. hæð, AA-iiús. Á Húsavfk fundlr á sunnud. kl. 20.30 og raid.kl.221Kirkjubæ._______________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pðsth. 5389. Veitir ráö- gjuðf og upplysingar f sfma 587-8388 og 898-5819, bréfstoli 587-8333. __________________________________ FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- lýsingar veitir forraaður I sfma 567-5701. Netfang bhbÉisiandia.is______________________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamargötu 10D. Skrif- stofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og Iðstud. kl. 10-14. Slmi 551-1822 og bréfsfml 562- 8270._______________________________________________ FÉUG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stfg 7. Skrifstofa opin fimratudaga kl. 16-18.___________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthðlf 5307,125 Reykjavlk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, SJalfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sfrai 561-2200., hjá formanni á firamtud. kl. 14-16, sfmi 564 1045.___________________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. ÞJðnustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema raád.________________ FÉLAGID ÍSLENSKÆTTLEIÐING, Grettisgðtu 6, s. 651- 4280. Aðstoð við ættieiðingar á erlendura börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og fðstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.___________________________ FJÖLSKYLDULfNAN, sfmf 800-5099. Aðstandendur geð- sjukra svara sunanum.________________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, posthðlf 7226,127 livik. Mðttaka og slmaraðgjöf fyrir ungt fðlk í Hlnu húsinu, Aðalstræti 2, mad. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. ðskum. S. 551-6363. FORELDRAFÉUG MLSÞKOSKA BARNA Upplýsinga- og fræösluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin aUavirka daga kl. 14-16. Slmi 581-1110, brtfs. 581-1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiraðgjóf Barna- heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22. Simi 661-0600.______________________________________ GEÐHJÁLP, samlök fðlks með geðsjðkdðma, aðstand- enda og áhugafðlks, Tungótu 7, Rvik, sfml 670-1700, bréfs. 670-1701, tðlvupðstur: gedhjalp@ gedhjalp.is, vefsfða: vrww.gedl\jalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjðnusta og félagsmiðstöð opin 9-17. FJölskyldulfnan aðstand- endahjálp s. 800-5090._______________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANSS, Armúla 6, 3. hæð. Gðnguhðp- ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og sfþreytu, slmatlmi á firamtudögum kl. 17-19 I slma 653-0760. GJALDEYRLSMÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 dag- lega, Austurstr. 20, kl. 9-23, daglega. „Western Union" hraðscndingaþjðnusta meö peninga á báöum stððum. S: 662-3762/652-9867. (SLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Sfmatfmi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 f slma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag 1 mánuði milli kl. 13-16 að Ranargðtu 18 (I hási Skógræktarfélags Islands).______________________ KARLAR TIL ABYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. i sfraa 670 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.__________________ KRABBAMEINSRÁÐGJðF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegl 68b. l^ðnustumlð- stoð opin alla daga kl. 8-16. Viðtol, ráðgjöf, fræðsla og fyr- irlestrar veKt skv. oskum. Uppl. I s. 662-3660. Bréfe. 662- 3509._______________________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sðlarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjðl og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._________________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552-1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjðf. LANDSSAMTÖK HJARTASJTJKLINGA, Suðurgðtu 10, Reykjavfk. Skrifstofan er opin allav.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjðf s. 562-5744 og 552-6744._______________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrlfstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sirai 662-0218. LAUF. Landasamtök áhugafðlks um fiogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.-fost. kl. 9-15. S: 551-4570.__________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Tungðtu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________________ LKIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Simar 652-3266 og 661-3266.______________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lðgfræðiráðgjöf fyrir almennfng. f Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. I raanuði kl. 17-19. Ttmap. I s. 555-1295.1 Reykjavfk alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Alftaraýri 9. Tlmap. f s. 568-5620._________ MANNVERND: Samtök um persðnuvernd og rannsðknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13._____________ MIDSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Ægisgðtu 7. Uppl., raðgjðf, ^ölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MfGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3036,123 Reykjavfk. Sfma- tlmi mánud. kl. 18-20 895-7300._______________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Ilöfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriöjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari allan sðl- arhringlnn s. 562-2004._______________________________ MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvfk. Skrif- stofa/minningarkort/simi/ 568-8620. Dagvist/deildar- stjysjúkraþjalfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 568-8680, lircf.í !:CB-8688. Tölvupðstur rasfclagtg'lslandla.is _ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVfKUR, NJálsgötu 3. Skrifstofan er iokuð tU 17. agnst Pðstglrð 36600-5. S. 551- 4349._______________________________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Pðstglrð 66900-8. NEISTINN, slyrkarfélag Ivjartveikra baraa, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjof, P.O. Box 830,121, Rvfk. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKTN Almennir fundir minud. kl. 20.30 i tum- herbergi Landakirkju f Vestm.eyjum. Laugard. ki. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 f safnaðarheimili Dðmkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.___________________________ ORATOR, félag laganema veltlr ðkeypis lögfræðiaðstðð funmtud. kl. 19.30-22. S: 651-1012.____________________ ORLOFSNEFND HÍISMÆÐRA i Rcykjavik, Skrlfstofan, Hverfisgðtu 69, sirai 551-2617.________________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR tyrir fullorðna gegn raænusðtt fara fram I Helisuv.stöð Rvfkur þriðjud. kl. 16-17. Fðlk hafi með sér ónæmisskírteini.______________________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagðtu 26, Rvfk. Skrifstðfa opin miðvd. kl. 17-19. S: 662-4440. A oðrum tímum 566- 6830._______________________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ TJamarg. 35. Ncyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur luis að venda. S. 511- 5151. Qrænt: 800-6151.______________________________ SAMHJÁLP KVBNNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skðgar- hllð 8, s. 562-1414.___________________________________ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 562-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin allav.d. kl. 11-12.________________________ SAMTÖK GEGN SJÁLFSVfGUM: Sfmi 688 9595. Heima- siða: www.hjalp.is/sgs_______________^____________ SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgðtu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18. Skrifstofustmi: 552-2154. Netfang: brunoÉitn.is________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.______________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARV1ÐBRÖGÐ, Menning- armiðst. Gerðubergi, sfmatfmi á fimmtud. milli kl. 18- 20, slmi 861-6750, slmsvarl. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur- borgar, Laugavegi 103, Reykjavfk og Þverholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyidur I vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyldur eða foreldri raeð bðm á aldrinura 0-18 ara. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefnavandann, Siðumula 3-6, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______________________________ SILFURLÍNAN. Sima- og viðvikaþjðnusta fyrir cldri borg- ara alla v.d. kl. 16-181 s. 588-2120.___________________ SLYSAVARNIR baraa og uuglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barðnstlg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir vfðtæka ráðgjöf um öryggi bama og ungiinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur f umhverfinu i sfma 5524450 eða 552-2400, Bréfsfmi 5622416, netfang herdis.storgaardÉhr.is.______________ STlGAMÓT, Vesturg. 3, s 562-6868/562-6878, Bréfsírai: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.__________________ STÓRSTÚKA fSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406._________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra bama. Pðsth. 8687, 128 Rvfk. Símsvari 588-7556 og 588 7559. Mynd- riti: 688 7272._______________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Sfmatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjðf, grænt nr. 800-4040. _______________________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEDFERÐA- STÖÐIN.FIðkagötu 29-31. Simi 560-2890. Viðtalspant- anir frá kl. 8-16._____________________________________ TOURETTESAMTÖHN: Tryggvagata 26. Skrifstofan cr op- in þriðjud. kl. 9-12. S: 5514890. P.O. box 3128 123 Rvlk. TRÚNAÐARSfMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið alian sðlarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5161.___________________________________________ UMHYGGJA, félag tíl stuðnings langveikum bömum, Lauga- vegl 7, Reykjavlk. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 652-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva- gðtu 26. Opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562- 1526._______________________________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMALA: Bankastræti 2, opið frá 15. maf til 14. sept. alla daga vikunnar frá kl. 8.30-19. S: 662-3045, bréfs. 562-3057.__________________ STUDLAR, Meðferðarstöð fyrir nuglinga, Fossalcyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.__________________________ VfMULAUS ÆSKA, foreldrahðpurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasfmi opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, simi 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.___________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fðiki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23._______________________ SJÚKRAHÚS heimsóknaitímar SKJ0L HJllKRUNARHElMILI. Frjáls alla daga. SJUKRAHÚS REYKJAVfKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldmnarlækningadeild er frjáls heimsðknartfmi e. sam- kl. Heimsóknartimi bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sðlarhringinn. Heimsóknartfmi á geðdeild er frjáls.____________________________________ GRENSASDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________________ LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsðknartími. Mðt- tokudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tlraapantanir I s. 525- 1914._________________________ ___________________ ARNARHOLT, KJalaraesi: Frjáls heimsðknartlrai. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjðra._______________________ BARNASPfTALl HRINGSINS: H. 1516 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPfTALANS KLEPFI: Eftir samkorau- . lagi við deildarstjðra.________________________________ GEÐDEILD LANDSPlTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjðra.___________________________ KVENNADEILD, KVENL/EKNINGADEILD: n. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömm- ur og aíar).__________________________________________ VfFILSSTAÐASPfTALl: H. 18.30-20._____________________ SUNNUHLfÐ Inukrunarheimili 1 Kópavogi: Heimsðknartimi kl. 14-20 og eftir sarakomulagi.________________________ ST. JÓSBFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._______________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK: Hcimsðknar- tlmi a-d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátlðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heílsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0600.______________________________ AKUREYRI - SJIÍKRAHCSIÐ: Heimsðknartfmi alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.________________________________ BILANAVAKT________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna biiana í veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 662-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgi- dðgum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavog- un Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936____________________ SðFN______________________ ABRÆJARSAFN: Opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 9-17. A mánudögum eru Arbær og kirkjan opin frá kl. 1116. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. ASMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðalsafn, Þing- hoitsstræti 29a, s. 552-7156. Opið mad.-fid. kl. 9-21, fðstud. kl. 11-19, laugard. 13-16.______________________ BORGARBÓKASAFNIÐ f GERDUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, fðst. 11-10. S. 557-9122.____________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, föst 12- 19. S. 553-6270.______________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til águstsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið f Gerðubergi eni opin mánud.-fid. kl. 9-21, fðstud. kl. 11-19.___________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fðst. kl. 15-19.____________________________ SELJA8AFN, Hðlmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11- 17._________________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Oplð mád,- fld. kl. 10-20, fðst.kl. 11-19.__________________________ BÓKABfLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.____________ .______________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna brcytinga.________________ BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið man.-fðst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Manud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. aprfl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. raaf) raánud.-fid. kl. 13-19, fostud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-lB. raaQ kl. 13-17.____________________________ BÓKA8AFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið raán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.________________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVfKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga ti! föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- nra kl. 13-16. Sfmi 563-2370._________________________ BYGGDASAFN ARNESINGA, llúsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Slvertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 655-4700. Smiðjan, Strandgðtu 60, lokað f vetur, s: 665-6420, bréfs. 56438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokaö f vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.__________ BYGGDASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Slml 431-11255.________________ FJARSKIPTASAFN LANDSSflHANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið í þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á raóti hópum á öðrum timum eftir sarakoraulagi._______________________________________ FRÆÐASETRID f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsimi 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ I Ólafsvík er opið alla daga f sura- arfrákl.9-19._______________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavik. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fðstud. og laugard. kl. 15-18. Slml 551-6061. Fax: 552-7570.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.